Þjóðmál - 01.06.2015, Page 73

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 73
72 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 Bogi.Th ..Melsteð.var.virkur.þátttakandi. í. íslenskri. þjóðmálaumræðu. og. ­baráttu. í. nærfellt. þrjátíu. og. fimm. ár .. Hann. hóf. hins. vegar. að. fylgjast. með. stjórnmálum. miklu. fyrr,. í. síðasta. lagi. um. það. bil. sem. hann.kom.á.heimili.Páls.og.Þóru.Melsteð. í. Reykjavík. haustið. 1872,. þá. tólf. ára. gamall .. Þar. hefur. hann. vafalítið. hlýtt. á. umræður. um. íslensk. þjóðmál. og. trúlega. kynnst,. eða. að. minnsta. kosti. hitt,. ýmsa. þjóðmála­. og. þingskörunga .. Páll. fóstri. hans. var. vinmargur. og. málkunnugur. flestum.þeim.sem.létu.sig.íslensk.stjórnmál. einhverju. skipta. á. þessum. árum .. Hann. hafði. fylgst. með. og. tekið. þátt. í. íslenskri. þjóðmálaumræðu. og. sjálfstæðisbaráttunni. lengur.en.flestir.og.var,.eins.og.þegar.hefur. komið.fram,.nákunnugur.Fjölnismönnum. og.Jóni.Sigurðssyni ..Við.vitum.ekki.hvort. Bogi. hitti. Jón. í. húsum. Páls .. Það. er. þó. fremur. ólíklegt .. Bogi. var. jafnan. heima. í. Klausturhólum.á.sumrin,.þegar.Jón.dvaldist. hér. á. landi,. og. líklegt. verður. að. telja. að. hann.hefði.einhvers.staðar.látið.þess.getið,. hefði. hann. hitt. Jón .. Það. gerði. hann. hins. vegar.hvergi . Hitt.má.telja.víst.—.og.er. reyndar.aug­ ljóst.—.að.Bogi.varð.fyrir.miklum.áhrifum. af. stjórnmálahugsun. Jóns. og. stefnu. í. sjálf.stæðismálinu .. Hann. tók. Jón. sér. til. fyrirmyndar. um. margt. og. fetaði. að. ýmsu. leyti.í.fótspor.hans ..Þar.hlaut.hann.vitaskuld. jafnan. að. taka. tillit. til. eigin. tíma. og. aðstæðna.en.ekki.þarf.lengi.að.skoða.helstu. baráttumál.hans. til. að. sjá.að.þeim.svipaði. um.margt.til.þess.sem.Jón.Sigurðsson.lagði. megináherslu.á.í.þjóðmálabaráttu.sinni . Átímabilinu. frá. því. um. 1885. og.fram. í. ársbyrjun. 1909. munu. fáir. aðrir. en. ritstjórar. íslensku. viku­. og. hálfsmánaðarblaðanna. hafa. skrifað. meira. um. íslensk.þjóðmál. en.Bogi.Th ..Melsteð .. Hann.var.óþreytandi.og.eins.og.þegar.hefur. komið. fram. taldi.hann. sjálfur. á. efri. árum. að.stjórnmálavafstrið.hefði.tekið.meiri.tíma. frá.honum.um.ævina.en. ritstörf.og. fræði­ mennska .. Samt. sem. áður. var. hann. aldrei. stjórnmálamaður. í. eiginlegum. skilningi. þess.orðs.og.óvíst.hvort.hann.hefði.talist.til. þess.hóps.sem.nú.kallast.„stjórn.málastétt“,. hvað.svo.sem.það.merkir ..Hann.fylgdi.eigin. sannfæringu.í.hverju.máli.og.var.lítt.hrifinn. af. pólitískum. ­ismum .. Á. stúdentsárunum. í. Kaupmannahöfn. var. hann. í. hópi. hinna. rót.tæku,. Velvakenda,. og. um. aldamótin. studdi. hann. heimastjórnarmenn. og. Hannes. Hafstein .. Hann. var. hins. vegar. aldrei. flokksbundinn,. hvorki. hér. á. landi. né.í.Danmörku,.og.þegar.á.allt.er.litið.átti. hann. litla. samleið.með.eiginlegum.stjórn.­ mála.flokk.um .. Hann. nálgaðist. hvert. mál­ efni.á.eigin. forsendum.og.var.ef. til.vill.of. sjálf.stæður.í.hugsun.—.eða.of.sérlundaður. —.til.að.láta.binda.sig.á.flokksklafa.og.lúta. ein.hvers.konar.hjarðhegðun.sem.nú.á.dög­ um.er.tíðum.nefnd.flokksagi . Bogi.Th ..Melsteð. var. öll. sín. fullorðinsár. síhugsandi. um. hag. Íslands. og. Íslendinga,. um.hvað.mætti.verða.til.að.stuðla.að.fram­ för.um. í. landinu. og. bæta. hag. þjóðar.innar,. ein.stakl.inga. jafnt. sem. þjóðar.heildar.innar .. Þess. vegna. reyndi. hann. að. leggja. sitt. af. mörk.um. til. að.koma.á. fót.og.hrinda. fram. ýmsum.þeim.málum.sem.hann.taldi.til.þjóð­ þrifa,.meðal.annars.í.atvinnu­.og.sam.göngu­ málum .. Þar. kom. hann. auga. á. góðar. fyrir­ myndir.víða.í.Evrópu.og.þá.ekki.síst.í.Dan­ mörku.þar. sem.hann.þekkti. vita.skuld.best. til ..Hann.dáðist.að.því.sem.sam.takamáttur. og.samvinna.danskra.bænda.hafði.komið.til. leiðar.víða.í.sveitum.landsins.og.hvatti.landa. sína. til. að. tileinka. sér. sama. þanka.gang. og. aðferðir .. Að. þessu. leyti. var. hann. einlægur. samvinnumaður,.en.á.hinn.bóginn.skal.ósagt. látið. hvort. honum. hafi. getist. að. þróun. og. framkvæmd. samvinnu.stefnunnar. á. Íslandi .. Um.það.tjáði.hann.sig.aldrei .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.