Þjóðmál - 01.06.2015, Page 77

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 77
76 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 sínu.leyti.árangur.af.þjóðmálabaráttu.þeirra. og. annarra. Hafnar­Íslendinga. á. nítjándu. öld . Ámeðan. Bogi. Th .. Melsteð. var. enn. á.dögum.var.hans.alloft.getið.í.íslenskum. blöðum.og.tímaritum ..Árið.1908.birtist.til. að.mynda.grein.um.hann.í.Óðni,.eftir.séra. Matthías.Jochumsson ..Þar.sagði.í.upphafi: Bogi.hefur.staðið.framarlega.þeirra.manna,. sem. lengi.hafa. starfað. til. gagnsmuna.og. sóma. ættjörðu. sinni. fyrir. ljeleg. laun. og. enn.ljelegri.þakkir ..Í.full.þrjátíu.ár.hefur. þessi.fróði.og.óþreytandi.námsmaður.lagt. fram. krafta. sína. til. eflingar. flestum. vel­ ferðar.málum. vorum:. þingmálum,. bún­ aða.r.málum. og. skólamálum,. sjerstök.um. mál.um.og.almennum ..Tillögur.hans.eru. orðnar. nálega. óteljandi,. allar. þarflegar. og. skynsamar,. en. aldrei. „úr. tunglskini. spunnar“ ..Bogi.er.það.sem.Englendingar. kalla. matter­of­fact. man,. það. er:. praktískur. maður,. er. minna. hirðir. um. hugsjónir. heldur. en. hlutina. sjálfa,. sem. hann. hefur. fyrir. augum,. og. minna. um. andríki.heldur.en. rök.og. ráðdeild ..Fyrir. þá.sök.hafa.óvildarmenn.hans.sífellt.legið. honum. á. hálsi. fyrir. skort. á. andríki. og. öllum.hærri.hugsjónagáfum;.og.enn.verri. menn. og. vitminni. hafa. brigslað. honum. um.heimsku.og.tossaskap .* Þetta. mátti. allt. til. sanns. vegar. færa .. Þeir. sem.kynna.sér.ævi.Boga.og.störf.munu.þó. flestir. sannfærast. um. að. hann. var. mikill. hugsjónamaður. en. vann. að. framgangi. baráttumála. sinna. af. skynsemi. og. reyndi. jafnan.að.velja.þær.leiðir.er.færar.voru ..Orð. séra.Matthíasar.um.óvildarmenn.Boga.voru. ekki.heldur.úr.lausu.lofti.gripin ..Hann.hafði. allt.frá.því.á.skólaárunum.í.Lærða.skólanum. *.Matthías.Jochumsson.(1908):.„Bogi.Th ..Melsteð” .. Óðinn.12 ..blað.III ..árg .,.marz.1908,.93 . orðið.að.þola.að.vera.kallaður.heimskur,.lítill. andans.maður.og.svo.framvegis ..Það.lét.hann. sér.þó.oftast.í.léttu.rúmi.liggja.en.fylgdi.eigin. sannfæringu. í. hverju. máli. og. óneitanlega. kom.hann.miklu.meiru.í.verk.en.margir.þeir. sem.töldu.sig.gáfaðri.og.meiri.andans.jöfra .. Þegar.á. leið.og. fenna.tók.yfir. skólakarp.og. pólitísk. átök. aldamótaáranna. dró. mjög. úr. árásum.í.þessum.dúr.á.Boga.og.virðing.hans. meðal.þjóðarinnar.jókst.að.sama.skapi . Margir.dáðu.Boga.fyrir.elju.hans.og.þol­ gæði. og. fyrirgáfu. honum. þótt. hægt. gengi. með. Íslendinga. sögu .. Fyrir. munn. þeirra. mælti. séra.Matthías.undir. lok.greinarinnar. í.Óðni: Að. endingu. skal. nefna. það. sem. út. er. komið.af.Íslandssögu.B ..Th ..M ..(1 ..bindi. og.1 ..hefti.2 ..bindis) ..Jeg.fyrir.mitt.leyti. færi.höfundinum.heilar.þakkir.fyrir.verk. hans. —. verk,. sem. enginn. meðalmaður. virðist. fær. um. að. byrja,. auk. heldur. fullkomna ..Þarf. til. slíks.stórvirkis,.ef.vel. á.að.takast,.ekki.einungis.vitsmuni.mikla. og. víðtækan. fróðleik,. heldur. einkum. óþreytandi.þrek.og.samviskusemi .** Nú.er.Bogi.flestum.gleymdur.öðrum.en.ör­ fáum. áhugamönnum. um. sögu. Íslendinga. á.ofanverðri.nítjándu.og.öndverðri.tuttug­ ustu. öld .. Nýjar. bækur. um. sögu. Íslands. leystu. ritverk. hans. smám. saman. af. hólmi. og. í. almennum. ritum. um. sögu. lands. og. þjóðar. er.hans. sjaldan.getið.nema. eins.og. í. framhjáhlaupi .. Það. má. kalla. kaldhæðni. sögunnar. og. er. ósanngjarnt .. Við. verkalok. stendur. eftir. í.huga.þess,. sem.þessar. línur. ritar,. mynd. af. óeigingjörnum. eljumanni,. einlægum. föðurlandsvini. sem.vann.hverju. máli. sem. best. hann. gat. og. eins. og. hann. taldi. þjóð. sinni. hallkvæmast .. Fyrir. það. á. hann.skilið.að.saga.hans.varðveitist . **.Matthías.Jochumsson.(1908):.„Bogi.Th ..Melsteð” .. Óðinn.12 ..blað.III ..árg .,.marz.1908,.93–94 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.