Þjóðmál - 01.06.2015, Side 81

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 81
80 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 sjálfstæðismanna. um. að. efnt. yrði. til. þjóðaratkvæðagreiðslu.um.hvort.senda.bæri. umsókn. til. ESB .. Tillagan. var. felld. með. 32.atkvæðum.gegn.30.hinn.16 ..júlí.2009 .. Þráinn. Bertelsson. greiddi. atkvæði. með. ríkisstjórninni.og.einnig.Siv.Friðleifsdóttir. úr.Framsóknarflokknum . Að.Þráinn.segði.skilið.við.þinghóp.Borg­ ara.hreyfingarinnar. í. ESB­málinu. leiddi. til. uppgjörs.innan.hópsins ..Með.afstöðu.sinni. í.ESB­málinu.vildi.meirihluti.þinghópsins. knýja. á. um.að. Icesave­málið. yrði. tekið. af. dagskrá.þingsins ..„Ef.þau.í.stjórninni.sjá.að. ESB. nær. ekki. í. gegn. nema. að. ICESAVE. fari. út. þá. held. ég. að. þau. taki. við. sér,“. sagði. Þór. Saari. í. tilkynningu. til. stjórnar. Borgarahreyfingarinnar. sem. hafði. ekki. verið. með. í. ráðum. og. tók. þessari. afstöðu. þing.mannanna.illa . Öllum.var. ljóst.að.mjótt.yrði.á.munum. við.afgreiðslu.um.tillögu.sjálfstæðismanna .. Lögðu.forystumenn.stjórnarflokkanna.höf­ uð.kapp. á. að. koma. í. veg. fyrir. samþykkt. henn.ar .. Jóhanna. Sigurðardóttir. gaf. fyrir­ mæli. um. að. þingmenn. VG. gengju. fyrir. sig. og. hlýddu. á. fyrirmæli. hennar. um. að. þeim.bæri.að.fella.tillögu.sjálfstæðismanna. vildu. þeir. að. ríkisstjórnin. lifði .. Eftir. að. atkvæðagreiðslan. hófst. með. nafnakalli,. sem. tekur. sinn. tíma. ef. margir. gera. grein. fyrir. atkvæði. sínu,. sóttu. þingverðir. einstaka.þingmenn.í.salinn.og.leiddu.fyrir. Jóhönnu. sem. stóð. á. stigapalli. framan. við. þingsalinn. með. Björgvini. G .. Sigurðssyni,. þingflokksformanni. Samfylkingarinnar .. Ræddu. þau. einslega. við. þingmenn. eða. réttara.sagt.lásu.þeim.pistilinn . Margrét.rifjar.upp.sem.hún.sagði.á.bloggi. sínu. fimmtudaginn. 17 .. júlí. 2009,. daginn. eftir.ESB­atkvæðagreiðsluna.(bls ..76): Það. var. óhugnanlegt. að. heyra. af. þeim. þrýstingi. og. andlega. ofbeldi. á. nokkrum. þingmanna. Vinstri. grænna. sem. ekki. hugn.ast. aðild. að. ESB .. Þeim. var. hótað. stjórnar.slitum.kysu.þau.eftir.eigin.sann­ færingu .. […]. Þessi. slagur. var. ekki. auð­ veldur .. Það. nötraði. allt. og. skalf. en. við. stóðum. föst. á. okkar. meiningu .. Það. var. bæði. grenjað. og. ælt .. Við. erum. ný.græð­ ingar.í.þessum.heimi ..En.ég.sé.ekki.eftir. neinu .. Icesave­samningurinn. er. of. dýr. aðgöngumiði.í.ESB . Eftir. þessa. atkvæðagreiðslu. sagði. Þráinn. Bertelsson. skilið. við. þinghópinn .. Þá. lenti. hópurinn. einnig. í. útistöðum. við. stjórn. Borgarahreyfingarinnar. og. logaði. allt. í. illdeilum .. Margrét. rifjar. upp. að. Þráinn. hafi. upphaflega. ætlað. í. framboð. á. vegum. Fram.sóknarflokksins.en.hætt.við.það.þegar. ekki. var. gefinn. kostur. á. prófkjöri .. Sagði. hann.sig.úr.Framsóknarflokknum.þar.sem. hann. „aðhylltist. ekki. pólitík. reykfylltra. bakherbergja“ .. (Hér.má.minna.á.að.á. sínum.tíma.háðu. framsóknarmenn. heilaga. baráttu. fyrir. að. Þráinn.kæmist.á.heiðurslaun.listamanna.með. samþykki. alþingismanna .. Vegna. ágrein­ ings. um. tilnefningu. Þráins. fjölgaði. ekki. á. heiðurslaunalistanum.í.nokkur.ár ..Þetta.var. þegar. lögð. var. áhersla. á. víð.tæka. sam.stöðu. meðal.þingmanna.um.til.nefn.ing.una .) Af.frásögn.Margrétar.má.sjá.að.Þráinn.var. ekki.aðeins.reiður.vegna.afstöðu.meirihluta. þinghópsins.til.ESB.heldur.lenti.hann.einnig. upp.á.kant.við.Birgittu.sem.hann.sakaði.um. „fasistastjórnun“.á.hópnum ..Margrét.sendi. 7 .. ágúst. (bls .. 99). frá. sér. óvarlega. orðað. tölvu.bréf.þar.sem.meðal.annars.var.vikið.að. heilsu.fari.Þráins ..Dreifðist.það.víðar.en.hún. ætlaði .. Vegna. bréfsins. sagði. Þráinn. stjórn. Borgara.hreyfingarinnar. að. annaðhvort. segði. hann. sig. úr. flokknum. eða. Margrét. yrði.rekinn . Þráinn. gekk. í. VG. en. þingmennirnir. þrír. Birgitta,. Margrét. og. Þór. stofnuðu. Hreyfinguna.18 ..september.2009 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.