Þjóðmál - 01.06.2015, Side 84

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 84
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 83 Víðar. í. bókinni. lýsir. Margrét. þungum. huga. í. garð. Ástu. Ragnheiðar .. Hún. hefði. mátt.útskýra.betur.hvers.vegna.henni.þykir. svo. þungt. gagnrýnisefni. að. Ásta. Ragn­ heiður. skýrði. ekki. atkvæði. sín. í. lands­ dómsmálinu.—.engin.skylda.hvílir.á.þing­ forseta. eða. öðrum. að. gera. grein. fyrir. at­ kvæði. sínu .. Afstaða. Ástu. Ragnheiðar. var. auk.þess.miklu.skynsamlegri.en.þeirra.sem. Margrét. kallar. „umbótasinna“. og. stóðu. þannig. að. afgreiðslu. landsdómsmálsins. að. líklega. verður. aldrei. aftur. reynt. að. beita. þessu. vopni. gegn. pólitískum. andstæðingi .. Skömm.þeirra.þingmanna.sem.að.ákærunni. á.hendur.Geir.stóðu.er.mikil.og.ævarandi . Hreyfingin.klofnar Eftir. að. Hreyfingin. kom. til. sögunnar. leiddu. þingmennirnir. þrír. starf. hennar. ásamt. starfsmanni. sínum,. Þórði. Birni. Sigurðssyni ..Gekk.starfið.vel.á.meðan.nóg. var.að.gera.á.alþingi.en.í.kringum.þinghlé. komu. upp. „gremja,. óánægja,. fúllyndi,. átök“. (bls .. 445) .. Kallar. Margrét. þetta. „Birgittu.vesenið“,. Birgitta. Jónsdóttir. gat. ekki.unnt.samþingmönnum.sínum.að.„fara. áhyggju.laus.í.stutt.frí ..Vanlíðan,.núningur,. ótti.og.efasemdir.um.starf.okkar,.verklag.og. ein.stök.mál.virtust.byggjast.upp.þegar.stutt. var. í. þinghlé. en. þá. var. stressið. í. þinginu. jafnan.að.sama.skapi.mest ..Þá.varð.einhvern. veginn.allt.ómögulegt,“.segir.Margrét . Henni.fannst.að.Birgitta.kviði.því.að.vera. ekki.„á.stöðugum,.hundleiðinlegum.fund­ um.eða. í. baráttunni. og. kastljósi. fjölmiðla. daginn.út.og.inn.heldur.þurfa.að.vera.heima. með.tærnar.upp.í.loft.og.slappa.af.og.eiga. góðar.stundir.með.fjölskyldu.og.vinum“ .. Við. þinglok. sumarið. 2012. varð. mikil. rimma. innan. þinghóps. Hreyfingarinnar. um. hver. skyldi. verða. fulltrúi. hans. á. alls­ herjarþingi. Sameinuðu. þjóðanna. í. New. York. í. tvær. vikur. í. október. 2012 .. Þótti. Margréti.og.Þór.„fullgróft“.að.Birgitta.léti. eins.og.sjálfsagt.væri.að.hún.sæti.allsherjar­ þingið .. Hótaði. Birgitta. að. hætta. öllum. sam.skiptum.við.Margréti.og.Þór.fengi.hún. ekki. að. fara. til. New. York. (bls .. 451). og. krafðist.þess.síðan.að.fjárhagur.hennar.yrði. skilinn. frá. fjárhag. þinghópsins,. vildi. hún. þetta. skráð. í. fundargerðabók. þinghópsins. þótt.hún.hefði.ekki.rætt.málið.á.fundi.hans .. Það.var.ekki.gert.en.óskinni.haldið.til.haga. sérstaklega . Birgitta,. Margrét. og. Þór. voru. öll. félag­ ar. í.Dögun,.einskonar.arftaka.Hreyfingar­ innar,. en. hún. var. nýstofnuð. sem. stjórn­ málahreyfing.á.þessum.tíma.og.bjó.sig.undir. þingkosningar. vorið. 2013 .. Sliti. Birgitta. samstarfi.við.Margréti.og.Þór.var.óvíst.hvort. þau.tvö.yrðu.viðurkennd.sem.þingflokkur,. ef.ekki.misstu.þau.starfsmanninn . Næst.þegar.þriggja.manna.þinghópurinn. hittist,. í. júlí. 2012,. sat. Jón. Þór. Ólafsson,. síðar. þingmaður. Pírata. með. Birgittu,. einnig.fundinn,.að.tillögu.Þórs.eftir.Birgitta. óskaði. eftir. „milligöngumanni“. á. fund.in­ um .. Niðurstaða. umræðna. í. hópnum. var. að.óska.eftir. að. tveir.úr.honum.fengju.að. sitja.allsherjarþingið.án.aukakostnaðar.fyrir. alþingi .. Tillagan. gekk. ekki. upp. en. 16 .. júlí.2012.sendi.Jón.Þór.tölvubréf.þar.sem. sagði.að.fyrir.Birgittu.væri.„þessi.ákvörðun. prófsteinn.á.hvort. áframhaldandi. samstarf. sé. mögulegt“ .. Hinn. 17 .. júlí. 2012. bárust. fréttir.um.að.Birgitta.væri.að.stofna.nýjan. flokk,. Píratapartíið .. „Það. kom. okkur. Þór. algjörlega.í.opna.skjöldu,.ekki.síst.þar.sem. í.ljós.kom.að.vinnan.við.stofnun.flokksins. væri.ekki.nýhafin,“.segir.Margrét.(bls ..454) . Í. úrsagnarbréfi. sem. Birgitta. sendi. til. Dögunar.og.dagsett. er.17 .. júlí.2012. segir. hún.að.þremur.vikum.áður.hafi.verið.boðað. til.„tilraunafundar“.vegna.undirbúnings.að. því. að. stofna. „íslenskt.Pirate.party“ ..Segir. Birgitta. að. henni. finnist. hún. frekar. eiga. heima. í.þar.en. í.Dögun ..Síðan. segist.hún.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.