Þjóðmál - 01.06.2015, Page 85

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 85
84 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 vera. talsmaður. „einhverskonar. kosninga­ banda.lags“.þar.sem.„smáflokkar.og.jafnvel. einhver. af. fjórflokkunum. myndu. finna. flöt. á. að. kynna. fyrir. kosningar. stjórnar­ sáttmála. þannig. að. fólk. gæti. gengið. til. kosninga. vitandi. hvað. kemur. upp. úr. bandalagshattinum“.(bls .455) . Margréti. var. ekki. skemmt. og. taldi. að. Birgitta.hefði.setið.á.svikráðum.við.þau.Þór. en.notað.ferðina.til.New.York.sem.yfirvarp .. Fulltrúinn. á. allsherjarþingið. var. valinn. á. þann.veg.að.þau.drógu.um.það.þrjú.og.kom. ferðin.í.hlut.Margrétar . Dögun. þrengdi. að. Birgittu. að. mati. Margrét.ar. af. því. að. þar. var. um. nokkuð. form.fastan.stjórnmálaflokk.með.„ákveðinn. strúkt.úr“. að. ræða .. Birgitta. „vildi. gjarnan. vera.allt.í.öllu.og.visst.formleysi.[…].hentaði. henni.mjög.vel“.(bls ..457) . Margrét. fór. í. framboð. árið. 2013. fyrir. Dögun.sem.fékk.ekki.nema.3,1%.atkvæða. og. engan. mann. kjörinn. en. Píratar. náðu. 5%. markinu. og. fengu. þrjá. þingmenn,. þar. á. meðal. Birgittu. Jónsdóttur. og. Jón. Þór. Ólafsson . Hér. er. aðeins. fjallað. um. þennan. þátt. í. klofningi. Dögunar .. Klofningurinn. vegna. annarra.einstaklinga.innan.Dögunar.er.ekki. síður. forvitnilegur,. en. þar. koma. við. sögu. Lýður.Árnason. læknir,.Þorvaldur.Gylfason. prófes.sor,. Andrea. Ólafsdóttir,. formaður. Hags.munasamtaka.heimilanna,.Kristinn.H .. Gunnarsson,. fyrrv .. alþingismaður,. og. séra. Halldór.Gunnarsson.í.Holti,.svo.að.nokkrir. þjóðþekktir.einstaklingar.séu.nefndir .. Margrét. lagði. til. að. séra. Halldór. yrði. efstur. á. lista. Dögunar. í. Suðurkjördæmi:. „Ég.stakk.því.upp.á.því.að.Andrea.hringdi.í. séra.Halldór.og.heyrði.í.honum.hljóðið ..Ég. átti.heldur.betur.eftir.að.sjá.eftir.því .“.(Bls .. 473) .. Halldór. stofnaði. til. eigin. framboðs. og.Andrea.sagði.skilið.við.Dögun.en.sagðist. vilja. sameina. smáflokka. í. kosningabanda­ lag . Einlæg.frásögn Meginkostur.hinnar.löngu.bókar.Margrét­ ar.Tryggvadóttur.um.þingmennsku.henn.ar. 2009. til. 2013. er. einlægnin. í. frásögn.inni .. Hún. hlífir. engum,. hvorki. sjálfri. sér. né. öðrum,.heldur. segir. frá.hlutunum.eins.og. þeir.koma.henni.fyrir.augu . Eftir. að. hún. settist. á. þing. kom. henni. margt. einkennilega. fyrir. sjónir. en. hún. dregst.inn.í.andrúmsloftið.og.vinnulagið.og. verður.virkur.en.gagnrýninn.þingmaður.og. þátt.takandi. sem.gjarnan. vill. sitja. lengur. á. þingi.en.býr.við.flokkspólitískt.öryggisleysi. sem.síðar.breytist.í.upplausn . Að. lokum. taka. félagar. hennar,. Birgitta. Jónsdóttir.og.Jón.Þór.Ólafsson,.upp.erlent. vörumerki.á.flokksbrot.sitt.og.sigla.undir.sjó­ ræningjafána.inn.á.þing.og.síðan.til.mikilla. vinsælda. í. skoðanakönnunum .. Birgitta. er. kafteinn. Pírata. og. ræður. líklega. því. sem. hún.vill,.þótt.hinir.tveir.þingmenn.flokksins. reyni. að. halda. aftur. af. henni. þegar. þeim. blöskrar. eins. og. gerðist. þegar. hún. boðaði. kosningabandalag. stjórnarandstöðunnar. á. dögunum.án.þess.að.hafa.rætt.málið.við.þá . „Birgittuvesenið“. birtist. einnig. þegar. Birgitta. Jónsdóttir. sagði. á. þingi. hinn. 15 .. apríl.2015:.„Forseti ..Mig.langar.til.að.skora. á. þingið. að. við. höldum. sumarþing .. […]. Ég. tel.mjög.brýnt. að. við. byrjum.að. ræða. það.hvernig.störfum.þingsins.verður.háttað. og. leggjum.til.hvenær.sumarþingið.verður. haldið.þannig.að.við.getum.skipulagt.störf. okkar .“ Hér. eins. og. annars. staðar.þróast. stjórn­ málastarf. á. þann. veg. að. nýir. flokkar. eða. flokkar. sem. hafa. verið. áhrifalitlir. njóta. vaxandi.stuðnings ..Mikilvægt.er.að.átta.sig. á. störfum.og. stefnu.þessara. flokka ..Bókin. Útistöður. auðveldar. skilning. á. því. hvað. gerist. á. bakvið. tjöldin. í. þessum. flokkum. sem.gjarnan.starfa.fyrir.luktum.dyrum.þrátt. fyrir.yfirlýstan.áhuga.á.gegnsæi .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.