Þjóðmál - 01.06.2015, Page 89

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 89
88 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 og. Hillary. Clinton. væri. nánast. í. óvina­ höndum ..Á.henni.mátti.skilja,.að.demó­ krötum. væri. ekki. treystandi. til. að. gæta. hags.muna. Banda.ríkjanna. gagnvart. komm.únistum . Hún. fann. hjá. sér. ástæðu. til. að. fetta. fingur.út.í.gestalista.sendiráðsins.—..taldi. að. þar. væri. allt. of. margt. um. manninn. af. óáreiðanlegum. vinstrimönnum,. lista­ mönnum.og.fjölmiðla­.og.fræðimönnum. með.vafasamar.skoðanir . Skyldi.ekkjan.við.Kalorama.Road.vera. „deep. throat“. að. baki. gróusögum. hins. óvand.aða. fræðimanns?. Svarið. við. því. fæst.ekki,.nema.sagnfræðingurinn.aflétti. nafn.leyndinni.og.heimildarmaðurinn.—. ef.hann.er.einhver.—.þori.að.standa.við. róginn . Þetta.er.óvinsamlegur.texti.um.Nancy.Ruwe. sem.andaðist.árið.2008,.76.ára.að.aldri ..Að. Björn. Jón. hafi. verið. í. sambandi. við. hana. við.ritun.þessarar.bókar.árið.2014.er.af.og. frá .. Bryndísi. Schram. er. greinilega. í. nöp. við.þessa. fyrrverandi.nágrannakonu.sína.á. Kalorama.Road.og.hikar. ekki. við. að. vega. að. minningu. hennar. með. órökstuddum. get.gátum .. Nancy. reyndist. íslenskum. stjórn.völdum,.og.vafalaust.einnig.Bryndísi. og. Jóni. Baldvini,. þó. oft. haukur. í. horni .. Ronald.Reagan.Bandaríkjaforseti. tilnefndi. Nicholas,. mann. hennar,. sendiherra. á. Íslandi. 1985. og. voru. þau. hjónin. hér. til. 1989 ..Nicholas.andaðist.árið.1990,.aðeins. 56. ára. að. aldri .. Hann. skipti. miklu. við. ákvörðun. Reagans. um. að. hitta. Mikhaíl. Gorbatsjov.hér.á.landi.árið.1986 . Bryndís.og.Jón.Baldvin.létu.ekki.við.það. eitt.sitja.að.beina.spjótum.að.Nancy.Ruwe .. Þau. sneru. sér. einnig. til. Stefáns. Hauks. Jóhannessonar,.ráðuneytisstjóra.í.utan.ríkis­ ráðuneytinu .. Hann. samdi. bréf. til. þeirra. sem. Jón. Baldvin. sendi. fjölmiðlum .. Þar. er. staðfest.að.engar.kvartanir.hafi.borist.utan.­ ríkis.ráðuneytinu.vegna.embættisfærslu.Jóns. Baldvins.Hannibalssonar,.sendiherra.Ís.lands. í.Washington,.á.árunum.1998.til.2002 . Stefán. Haukur. lét. yfirskjalavörð. utan­ ríkisráðuneytisins.kanna.málið.og.fékk.þau. svör. að. engar. upplýsingar. um. kvartanir. vegna. sendiherra. Íslands. í. Washington. á. árunum. 1998–2002. hefðu. fundist. þegar. leitað. var. með. textaleit. í. málaskrá. eða. skjalasafni ..Í.bréfi.ráðuneytisstjórans.segir: Búið.er. að. leita. í.Málaskrá.og. skjalasafni. að.kvört.unum.vegna. sendiherra. Íslands. í. Wash.ing.ton ..Engar.nótur,.símbréf,.tölvu.­ póstar.eða.frásagnir.af.samtölum.eða.fund­ um.fundust.þegar.leitað.var.með.texta.leit. í. Málaskrá .. Engin. erindi. fundust. held.ur. við.leit.á.málalykli.fyrir.kvartanir.á.hendur. íslenskum.fulltrúum.eða.um.sendi.herrann. í.Washington.á.þessum.tíma . Þar.sem.spurningin.virðist.stafa.af.frá­ sögn.í.bókinni.„Bylting.:.og.hvað.svo“.eftir. Björn.Jón.Bragason,.var.bókin.útveguð .. Á.bls ..23.og.24.er.málsgrein.þar.sem.m .a .. er. sagt. að. „ . . .. utanríkisráðuneytinu. hafi. ítrek.að.borist.kvartanir. . . .“. vegna. sendi­ herra .. Tilvitnun. við. enda. málsgreinar­ inn.ar. er. „Ónafngreindir. heimildarmenn. í. utan.ríkisþjónustunni“ .. Engar. vísbend­ ingar.eru.þar.um.af.hvaða.tilefni.kann.að. hafa.verið.kvartað,.eða.á.hvaða.tíma . Þetta. eru. hörð. og. markviss. viðbrögð .. Hvorki.orð.Bryndísar.né.ráðuneytisstjórans. útil.oka. að. ummælin. í. bók. Björns. Jóns. eigi.við.rök.að.styðjast ..Til.að.koma.í.veg. fyrir. misskilning. skal. tekið. fram. að. Björn. Jón.hafði. ekki. samband.við.mig.við. ritun. bókar. sinnar. en. hann. hefur. greinilega. rætt. við. mann. eða. menn. sem. heyrt. hafa. hið. sama. og. ég. um. slíkar. kvartanir. þótt. frásagnir.um.þær.hafi.ekki.ratað.í.skjalasafn. utanríkisráðuneytisins . Hvað. sem. þessu. líður. gætir. ónákvæmni.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.