Þjóðmál - 01.06.2015, Page 94

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 94
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 93 úrskurðar.dómara.áður.en.rannsókn.hefst .. Fjármálaeftirlitið. þarf. hins. vegar. ekki. að. leita.til.þriðja.aðila.áður.en.rannsókn.hefst. á. þess. vegum .. Taki. starfsmenn. eftirlitsins. ákvörðun.á.grundvelli.aðgerða.sinna.verður. niðurstöðu.þeirra.ekki.heldur.skotið.annað. en.til.dómstóla ..Almenna.reglan.er.að.gert. er.út.um.mál.á.bakvið.luktar.dyr.eftirlitsins .. Enginn.vafi.er.á.varnaðaráhrifin.yrðu.meiri. ef.meira.gegnsæi.ríkti,.til.dæmis.með.birt­ ingu.nafna.þeirra.sem.sæta.sektum . Einmitt. vegna. leyndarhyggjunnar. sem. rík.ir. við. framkvæmd. fjármálaeftirlits. er. eftir.tektarvert.að.sjá.frásagnir.Eggerts.Skúla­ sonar. af. hve. hriplek. stofnunin. var. undir. stjórn.Gunnars.Andersens ..Eggert.segir.(bls .. 241).að.við. fall.bankakerfisins.hafi. „ástar.­ samband“. margra. fjölmiðlamanna. breyst. í. hatur .. Nafnlausir. heimildarmenn. innan. banka.og.opinberra.stofnana.miðl.uðu.upp­ lýsingum. til. fjölmiðlamanna. sem. gerðust. auk. þess. sjálfir. aðgangsharðari .. „Sjálf.sagt. þótti. að. birta. myndir. og. nafngreina. þá. sem. starfað. höfðu. í. fjármálakerfinu. við. öll. tilefni .. Blaðamönnum,. sumum. oftar. en. öðrum,. bárust. upplýsingar. frá. heim­ ildar.mönnum,. sem. komu. bæði. innan. úr. embættis.mannakerfinu. og. rann.sóknar­ stofn.unum. og. úr. skilanefndum. og. síðar. slita.stjórnum. bankanna,“. segir. Eggert. og. nefnir.dæmi.máli.sínu.til.stuðnings ..Því.fór. fjarri. að.Gunnar.Andersen.hafi. einn. lekið. til.fjölmiðla . Að.málum.sé.lekið.til.fjölmiðla.er.viður­ kenndur.liður.í.upplýsingamiðlun.í.opnum,. frjálsum.samfélögum.þótt.verknaðurinn.sé. refsiverður.fyrir.þá.sem.bundnir.eru.þagnar­ skyldu .. Stundum. er. leki. eina. úrræðið. til. að. miðla. upplýsingum. sem. vitað. er. að. skipta. miklu. um. framvindu. mála. eða. eru. nauðsynlegar.til.þess.að.unnt.sé.að.fullnægja. réttlætinu .. Haustið. 2014. var. refsingu. beitt. vegna. lekans. um. Tony. Omos .. Í. ljósi. þess. hve. leki. skiptir. miklu. fyrir. fjölmiðlamenn. má. segja. kaldhæðnislegt. að. Blaðamannafélag. Íslands.verðlaunaði.þá.félagsmenn.sína.sem. lögðu.mest.á.sig.til.að.knýja.fram.refsingu. og.pólitíska.afsögn.vegna.lekans.um.Omos. úr. innanríkisráðuneytinu .. Að. lekanum. úr. ráðuneytinu. stóð. aðstoðarmaður. ráðherra,. fyrrverandi.blaðamaður.á.Viðskiptablaðinu, þar. sem. oft. birtast. lekafréttir. án. þess. að. stofnað.sé.til.sakamálarannsóknar . Miðað.við.víðtæka.reynslu.Eggerts.Skúla­ sonar.af.störfum.utan.og.innan.fjölmiðla.sem. almannatengill. og. blaðamaður. hefði. verið. forvitnilegt.að.hann.segði.meira.frá.hvernig. samskiptum.fjölmiðlamanna.og.nafnlausra. heimildarmanna. er. og. var. háttað .. Dæmið. sem. hann. nefnir. um. Stefán. Skjaldarson. skatt.rannsóknarstjóra.er.sláandi . Athygli. vakti. þegar. Sigmundur. Davíð. Gunn.laugsson. forsætisráðherra. vék. að. skugga.hlið.fjöl­.og.upplýsingamiðlunar.við. setn.ingu. flokksþings. framsóknarmanna. á. dög.unum.og. taldi. erlenda.kröfuhafa. verja. milljörð.um. króna. til. að. móta. umræður. sér. í. vil ..Morgunblaðið. birti. síðan.kafla.úr. „frétta.bréfum“. fyrir. þessa. kröfuhafa. eftir. Einar. Karl. Haraldsson. almannatengil. sem. starfaði. mikið. að. fjölmiðlamálum. fyrir. ýmsa. ráðherra. í. ríkisstjórn. Jóhönnu. Sig­ urðar.dóttur .. Dæmi. um. stjórnarhætti. Gunnars. And­ ers.ens.í.fjármálaeftirlitinu.hafa.verið.notuð. til.að.mæla.gegn.lagabreytingum.um.frekari. umsvif. fjármálaeftirlitsins .. Þær. eiga. rætur. erlendis. vegna. Basel. III­samkomulagsins. svonefnda. og. innleið.ingar. þess. á. EES­ svæðinu .. Varnaðarorð. vegna. breytinganna. mátti.t .d ..sjá.í.grein.eftir.Helga.Sigurðsson. hrl .. í. Morgun blaðinu. laugardaginn. 2 .. maí. 2015 .. Beinir. hann. athygli. að. fjölmörgum. athuga.semdum. dómstóla,. umboðsmanns. al.þingis. og. persónuverndar. við. starfsemi. fjár.mála.eftirlitsins. á. síðustu. árum .. Helgi. finnur. auk. þess. sérstaklega. að. því. að.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.