Þjóðmál - 01.06.2015, Page 95

Þjóðmál - 01.06.2015, Page 95
94 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 úrskurðir.eftirlitsins.séu.„hvorki.kæranlegir. til. æðra. stjórnvalds. né. kærunefndar. eftir. að.slík.nefnd.var.lögð.niður.fyrir.nokkrum. árum“ ..Segir.hann.dæmin.sýna.fulla.þörf.á. slíkri.kærunefnd ..Jafnframt.sé.ástæða.til.að. árétta.að.þeir.einstaklingar.sem.þoli.brot.af. þessu.tagi.eigi.skýlausan.rétt.til.skaðabóta . Þegar.um.þessi.mál.er.rætt.má.ekki.missa. sjónar.á.þeirri.staðreynd.að.krafan.um.eftirlit. og.meira.eftirlit.á.rætur.að.rekja.til.dapur.legr­ ar.reynslu ..Dæmin.um.að.við.stjórn.banka. og.annarra.fjármálastofnana.hætti.menn.að. taka. mið. af. öðru. en. eiginhagsmunum. eru. þess. eðlis. að. eftirlitskrafan. nýtur. al.menns. stuðnings .. Sagan. sýnir. einnig. að. öllum. ráðum.er.beitt. innan.margra.þessara. stofn­ ana.til.að.standa.skrefi.framar.en.eftirlits.aðil­ inn ..Hugmyndaflugið.er.mikið.eins.og.þeir. kynnast. sem. fylgjast. með. málaferlum. fyrir. íslenskum.dómstólum.um.þessar.mundir . Eggert.Skúlason.hefur.góð.tök.á.efninu.og. sýnist. ekki. draga. órökstuddar. ályktanir ..Af. heimildaskrá.sést.að.hann.hefur.rætt.við.ýmsa. sem.hlut.eiga.að.máli ..Ónákvæmni.gætir.þó. eins.og.áður.er.lýst.varðandi.komu.Evu.Joly. hingað. í.mars.2009 ..Frágangur.bókarinnar. er. góður. þótt. finna. megi. prentvillur .. Megintexta.fylgir.nafnaskrá,.ritstjórnarvinna. hefur.þó. farið. fram.eftir. að. frá. skránni.var. gengið.því.að.þar.er.ekki.alltaf.vísað.á.rétta. blaðsíðu . Eggert.Skúlason.segir.í.bókarlok: Mér.segir.svo.hugur.um.að.það.ástand.og.sú. misnotkun.valds,.sem.átti.sér.stað.gagnvart. fjölda.einstaklinga.eftir.hrun.bankana.[svo!],. muni.lifa.með.þjóðinni.líkt.og.Guðmundar­. og. Geirfinnsmálið .. Hér. eru. einungis. örfá. dæmi. um. einstaklinga. sem. telja. sig. hafa. verið.misrétti.beitta ..Málin.eru.miklu.fleiri .. Verða. þessi. mögulegu. réttarbrot. gegn. mannréttindum. einstaklinga. rannsökuð?. Opinberir. aðil.ar. hafa. eytt. fjármunum. í. ómerkilegri.rann.sóknir . Jón. Reynir. Traustason,. sem. var. ritstjóri. eða. framkvæmdastjóri. DV. þegar. blaðið. átti. greiðan. aðgang. að. fjármálaeftirlitinu,. brást. þannig. við. þessum. orðum. Eggerts. í. Stundinni.fimmtudaginn.30 ..apríl.að.Eggert. hvetti. til. opinberra. rannsókna. á. mann­ réttindabrotum. enda. stæðu. þeir. menn. að. Almenna. bókafélaginu,. útgef.anda. Eggerts,. sem. ættu. harma. að. hefna .. Í. niðurlagskafla. bókarinnar. líkti. Eggert. stöðu. þeirra. sem. voru. rannsakaðir. eftir. bankahrunið. við. stöðu. sakborninga. í.Guðmundar­.og.Geir­ finnsmálinu .. Að.líkja.því.sem.gerst.hefur.í.réttarsalnum. vegna.hrunmála.við.Guðmundar­.og.Geir­ finnsmál.er.ógerlegt.enda.gerir.Eggert.Skúla­ son. það. ekki. heldur. veltir. fyrir. sér. hvort. málin.lifi.jafnlengi.í.umræðunum . Þeir.sem.hlut.eiga.að.málum.sem.eiga.upp­ runa.sinn.í.fjármálaeftirlitinu.hafa.að.jafnaði. fjárhagslega. burði. til. að. ráða. sér. lögmann. eða.jafnvel.hóp.lögmanna.til.að.gæta.réttar. síns ..Þá.eru.öll.mál.sem.sérstakur.saksóknari. höfðar. reifuð. til. hlítar. fyrir. dómstólum. og. látið. reyna. á. allt. sem. verjendur. telja. veika. punkta. hjá. ákæru.valdinu .. Að. bera. stöðu. sakborninga.í.þessum.málum.saman.við.það. sem.var.í.Guð.mundar­.og.Geirfinnsmálum. er.frá.leitt . Umræður. um. Guðmundar­. og. Geir­ finnsmál. halda. áfram. af. því. að. þar. finnst. mörgum. að. réttvísin. hafi. níðst. á. sak­ borningum ..Þeir.eigi.harma.að.hefna.af.því. að.þeir.hafi.ekki.haft.burði.til.að.bera.hönd. fyrir.höfuð.sér .. Spyrja.má:.Hver.eru.rökin.fyrir.að.einhver. þeirra.sem.hefur.hlotið.dóm.eða.hljóta.mun. dóm.vegna.saknæms.atferlis.í.tengslum.við. bankahrunið.vilji.halda.lífi.í.umræðum.um. málið?.Telur.einhver.sig.hafa.sóma.af.sínum. hlut.vegna.sakleysis.síns?.Spurningum.sem. þessum.er.ekki.unnt.að.svara.hér.og.nú .. Lifi. hrunmálin. í. umræðum. þegar. fram. líða. stundir. verður. bók. Eggerts. Skúla­

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.