Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.09.2014, Blaðsíða 49
48 Þjóðmál haust 2014 skorti á að framhaldsskólanemendur fái þá þjálf un í lestri á fræðitextum sem nauðsyn leg er . Stokka þurfi upp kennsluhætti í ensku, bæði í framhalds- og grunnskólum í Noregi, að mati Hellekjærs . Leggja eigi mun meiri áherslu á lestur og lestrartækni auk orða - forða heldur en tíðkast hefur í norsk um skólum . Í þessu sambandi má nefna dokt ors - rannsókn Ásrúnar Jóhannsdóttur, aðjúnkts í ensku við hugvísindasvið HÍ, á kunn áttu nem enda í yngstu bekkjum grunn skól ans á orð aforða í ensku . Rannsókn Ásrúnar leiddi í ljós að sjónvarpsáhorf, tónlist og tölvu - notkun skilar íslenskum börnum meiri orða forða en enskunám í fyrstu bekkjum grunn skól ans . Niðurstöður rannsóknar Hellekjærs styðja kenningar Krashens, þ .e . því meira ílag á markmálinu, því meiri færni . Krashen hefur líka haldið því fram að til að búa nemendur undir lestur á fræðitextum í háskóla þurfi þeir að lesa mikið magn af slíkum textum í framhaldsskóla . Lestur á slíku efni muni skila mun meiri árangri en bókmennta- lestur . Krashen myndi hins vegar vara við að verja of miklum tíma í beina kennslu á orðaforða; betra sé að lesa enn meira og byggja þannig upp frekari tilfinningu fyrir merk ingu og notkun orðanna í samhengi . Ílag bætir talfærni Þegar fólk hugsar um einstaklinga, sem náð hafa verulegri færni í tal aðri ensku, er viðkvæðið gjarna á þá leið að viðkomandi hljóti að hafa búið í ensku- mælandi landi eða hafi óvenju mikla hæfi- leika til tungumálanáms . Þegar grannt er skoðað kemur hins vegar oft allt annað í ljós . Viðkomandi einstaklingur hefur jafnvel aldrei komið til enskumælandi lands og gengið illa í öðrum tungumálum í skóla, t .d . dönsku . Þá telja menn oft að skýr ingin á færninni sé að viðkomandi eigi marga enskumælandi vini eða þurfi að nota ensku mikið í vinnunni . En það er sjaldnast tilfellið heldur . Hvað getur þá skýrt þá staðreynd, að talsvert margir, sem hafa aldrei búið í enskumælandi landi eða nota ensku að staðaldri, t .d . í vinnunni eða á meðal vina, geta talað ensku af það miklu öryggi að jafnvel enskukennarar væru sæmdir af? Svarið liggur í ílagskenningu Krashens . Þessir einstaklingar hafa einfaldlega lesið af athygli eða hlustað mun meira á ensku en meðalmaðurinn . Fyrsta, annað og erlent mál Í málvísindum eru þau tungumál sem fólk lærir eða elst upp við oft flokkuð í þrennt, þ .e . fyrsta, annað og erlent mál . Fyrsta mál er móðurmálið (e . first language/mother tongue), þ .e . það tungu- mál sem þú tileinkar þér frá upphafi og er jafnan þjóðtunga lands þíns . Þetta er það tungumál sem fjölskylda og vinir þínir tala flestir hverjir og er hið opinbera tungumál Fjöldi rannsókna bendir til þess að stór hópur háskólanema eigi í verulegum erfiðleikum með lestur kennslubóka og fræðigreina á ensku . Þetta á ekki einungis við háskólanema í löndum eins og Þýskalandi og Spáni þar sem ílagið í málumhverfinu er mun minna en þekkist hér á landi . Lestur kennslubóka á háskólastigi veldur líka stúdentum á Íslandi og Norðurlönd um tals verðum erfiðleikum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.