Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 72

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 72
62 Orð og tunga að orðin tengjast þýsku sögninni tun 'gera' en rithátturinn styður að orðið sé komið úr lágþýsku þótt skyldleiki sé við tun í háþýsku. HSch lítur svo á að dýngja sé sama orð og danska orðið dynge. Hann nefnir í stað þess íslenska orðið hrúga. Bæði BH og ABIM hafa þá merkingu í orðinu en það er gamalt og uppruni er umdeildur. Við dýrka skrifar HSch: „dýrka jörðina, sjóin<n>, vísindin o.s.frv. d.; ísl. er að dýrka guð". BH hefur flettuna dyrke og gefur merkinguna 'dyrker, rogter med Omhyggelighed; it. Tilbeder, ærer'. ABIM hefur sögnina dýrka án merkingarskýringar undir lýsingarorðinu dýr. Hvor- ugur hefur þá merkingu sem HSch virðist amast við og er án efa kom- in úr dönsku. Við dyst stendur hjá HSch: „ísl. hefta at". Eitthvað er hér málum blandið þar sem dyst er nafnorð. BH hefur merkinguna 'Kamp mel- lem Ridende, et Ritterslag, naar Kavelleri slaaes mod Kavelleri'. Sama er að segja um ABIM. Hann setur við orðið t'riddarakeppni'. Hugsan- lega hefur HSch átt við sögnina að dysta sem tvö dæmi eru um í Rm frá 17. öld. í stað dægilegur virðist HSch kjósa lýsingarorði ðfagur og hann vísar í danska orðið deilig. Orðið er fletta bæði hjá BH og ÁBIM. Sá síðari lítur á það sem tökuorð úr dönsku frá 16. öld og eru heimildir um það í Rm frá því fyrir miðja þá öld. 4.2 Orð hjá ÁBIM en ekki BH Orðin sem Ásgeir fjallar um en Björn ekki eru: dala, dánumaður, daut, dekk, datera, debet, doktór, dómpápi, dont, dorri, dót, dragt, diktun. Við sögnina að dala skrifar HSch: „d. dale; sólin dalar; ísl. sólin gengur til viðar, lækkar á lopti'. BH hefur aðeins merkinguna 'stoder, slaar en Bule paa, giver et Knæk' en ÁBIM gefur merkingarnar 'dælda, beygla; lækka, hnigna' og telur sögnina hafa sætt áhrifum frá dönsku sögninni dale. Um merkinguna 'lækka, hnigna' hefur Rm elst dæmi frá miðri 19. öld. Engin skýring er við dánumaður hjá HSch. ÁBIM setur það undir flettuna dándimaður ásamt dándismaður og dánimaður. Hann telur allar myndirnar tökuorð úr dönsku dannemand en tilgreinir ekki aldur. Um dánumaður á Rm elsta heimild frá miðri 16. öld. Við daut stendur aðeins „ekki d. = ekkert". ÁBIM merkir orðið daut 18. öld og telur sambandið líklega komið úr dönsku dojt sem aftur sé fengið úr hollensku duit 'verðlítill hollenskur koparpeningur'. Orða- sambandið ikke en dojt 'intet som helst' er vel þekkt í dönsku en elsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.