Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 187

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 187
Bókafregnir 177 hér geti verið um menningarbundna málnotkun að ræða og kemst að því að svo sé. I samtalsgagnagrunni hennar hafi endurómarnir með þessa virkni verið nær eingöngu að fínna hjá þeim norskumælandi en lítt eða ekkert hjá hinum aðfluttu. Samanburðarannsóknir á einmála norskum samtölum þar sem sams konar notkun sé umtalsverð styðji það að þetta sé norsk samtalsvenja. Horbowicz kannar því næst fáein atriði sem gegna hlutverki vörp- unar í samtölum, en með vörpun er átt við mállegar vísbendingar um það sem næst er að vænta í samtalinu. Ut frá þessum vísbendingum getur hlustandi ýmist ráðið í hvernig segð mælanda muni vinda fram eða hvernig hann sjálfur gefí brugðist við. Tengingin eller í lokulotum á eftir yá/nei-spurningu er ein slík vörpun. Höfundur segir hlutverk eller í þessari stöðu vera þríþætt: Að leita upplýsinga um persónuleg málefni viðmælanda eða álit hans; að opna fýrir fleiri svarmöguleika en þann sem mælandi gefur sér þannig að viðmælanda gefst færi á að andmæla; að greiða úr skilningi á undanfarandi orðum viðmælanda sem hafa komið mælanda á óvart eða verið óljós á einhvern hátt. Þessi notkun á eller sem rannsóknin leiddi í ljós að var tíð í máli Norðmann- anna sé merki um þá almennu samtalsreglu sem gildi í norsku að samvinna sé tekin framyfír ágengni eða yfirgang því viðmælanda er veitt færi á að skýra mál sitt frekar. Með notkun tengingarinnar eller í þessari stöðu er viðhaldið ákveðnu flæði í samtalinu og skorti þátttakendur þessa málkunnáttu getur orðið rof á því og samtalið því gengið stirt. Rannsóknir Horo- wicz sýndu að notkun eller í lokulotum reyndist einungis á færi þeirra útlendinga sem hvað bestu færnina höfðu í norsku og að þeir notuðu það nokkuð jöfnum höndum og innfæddir en þó aldrei til að leita eftir staðfestingu á réttum skilningi, sbr. síðasta hlutverkið sem nefnt var hér að framan. Það sé í samræmi við fyrrgreindar niðurstöður á notkun umorðana og endurómana í þeim sama tilgangi sem sé nær eingöngu beitt af þeim sem tali norsku sem móðurmál en lítt eða ekk- ert af hinum. Að lokum kannar Horbowicz hvernig ágreiningur er látinn í ljós. I málsamfélögum þar sem ríkjandi samtalshefð er að forðast opinn ágreining, eins og því norska að mati höfundar, eru undirtektir undir orð viðmælanda svokölluð sjálfgefin aðgerð í samtölum, þ.e. málleg aðgerð sem krefst ekki neinna sérstakra umbúða. Séu menn hins veg- ar ekki sammála síðasta ræðumanni er það yfirleitt gefið til kynna á skýran hátt áður en sjálf andmælin eru upp borin, með látbragði, raddbeitingu eða notkun sérstakra orða eða agna. Slík töf eða vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.