Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 147

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 147
Margrét Jónsdóttir: Bæjamafnið Brúar 137 gerst hefur. Fyrirliggjandi hliðstæður sýna okkur það glöggt, enda sé þágufall fleirtölu brúm skoðað í ljósi frúm og kúm í sama falli. Greenberg (1966:39) segir að í málum sem hafi tvö kyn eða fleiri sé karlkyn ómarkað en kvenkyn markað. Þetta á við um íslensku, sbr. Eirík Rögnvaldsson (1990:63). En svo að áfram sé vísað til Greenberg (bls. 27) þá segir hann að gleggsti munur karlkyns og kvenkyns komi fram í eintölu enda sé það frumformdeildin. Fleirtalan sé á hinn bóg- inn afleidd formdeild og þar sé afnuminn sá munur sem gerður sé í frumformdeildinni. Af þessu leiðir svo að fleirtölumyndir ólíkra kynja geta fallið saman, þ.á m. þágufallsmyndir. Það er ástæða þess að enda þótt við vitum að búum sé nafnorð í þágufalli fleirtölu þá vitum við ekki hvort nefnifall eintölu er karlkynsorðið búi, kvenkynsorðið búa30 eða hvomgkynsorðið bú. Þetta sama sást á vissan hátt í (15) um Brúum. En ástæða þess að brúm veitir okkur réttar upplýsingar er sú mikilvæga staðreynd að kyn orðs skiptir höfuðmáli enda er það hluti orðsins.31 Orð af gerðinni (~)V:# skiptast í tvo hópa með tilliti til fleirtölu- endingar og hljóðavíxla í stofni. Orðið tá auk orðsins ær/á eru einu orðin með á sem breytast með hljóðavíxlum; raunar getur rá það líka skv. íslenskri orðabók (2002:1165).32 Orðið stó breytist ekki, fleirtalan er stór eða stóar, sbr. íslenska orðabók (2002:1486), tó er til óhljóðverpt, tór, en líka tær (bls.1599). Áhinn bóginn eru flest algengari orð með ó, sbr. t.d. fló, kló og pró, yfirleitt hljóðverpt í fleirtölu enda þótt heimildir séu til um óhljóðverptar myndir. Orðið frú er óbreytt. Orðið kýr breytist eins og komið hefur fram. Það orð hefur þó ákveðna sérstöðu vegna eintölubeygingarinnar. En nú vaknar sú spurning hvers vegna fleirtölumyndin brýr skyldi hafa orðið ofan á en ekki brúr?33 Lítum til fyrsta lögmáls Kurylowicz (1945-1949), sbr. Collinge (1985:249): (17) A bipartite morpheme tends to take over from a simple isofunctional morpheme; that is, the composite form pre- vails. Hér kemur fram að í keppni tveggja forma um sama hlutverkið þá verði það form ofan á sem býr yfir meiri upplýsingum, það sem sýnir mestan mun. Með öðrum orðum: Algengara er að „innri beyg- ing" (víxl rótarsérhljóða) sé tekin upp en að hún hverfi. Sé horft til 30 Orðið búa 'nágrannakona, grannkona', skv. íslenskri orðabók (2002:187). 31 Þetta má t.d. sjá sé regluröðun beitt: Þar kemur kynið ávallt á undan tölunni. 32 I bókinni er hljóðverpta myndin rær höfð innan sviga og aðeins tengd einu til- teknu merkingarsviði orðsins rá. 33 I þriðja hluta var rætt um fleirtöluna brúr. Dæmi eru um hana frá síðasta þriðjungi átjándu aldar í ritmálsskrá Orðabókar Háskólans og úr nútímamáli á Netinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.