Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 77

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 77
Guðrún Kvaran: Hallgrímur Scheving og tökuorðin 67 inguna 'hneigður til víndykkju - hann er drykkfelldur - honum þykir góður sopinn'. Danska orðið sem HSch hefur haft í huga er drikfældig. Elsta heimild í Rm er frá miðri 19. öld. Við dúnkraftur stendur aðeins „ísl. vinda". Þar hefur HSch líklegast haft í huga danska orðið donkraft sem í Den danske ordbog er skýrt: „redskab eller anordning der mekanisk eller ved hjælp af hydraulik er i stand til at lofte tunge ting en lille smule". Nokkrar heimildir eru um orðið í Rm, hinar elstu frá miðri 19. öld. Engar skýringar eru hjá HSch við diktaður og dikteríng (sjá 4.1 og 4.2). 4.5 Samantekt um stafkaflann d Ef litið er yfir stafkaflann með orðum sem hefjast á d sést að hann er ekki fullfrágenginn frá hendi HSch. Skýringar vantar við allnokkur orð, t.d. dikta, diktur, dós, dosk, doska, drussi, og orðum er bætt við á spássíu án skýringa. Svo virðist sem HSch hafi viljað benda væntanlegum lesendum á að íslensk orð mætti finna yfir ýmis orð sem tíðkuðust í dönsku og borist höfðu sem aðkomuorð hingað til lands. Það sést m.a. á því hversu oft hann setti „d." fremst í skýringu. Danska orðið fylgir stundum með, t.d. „d. Daarskap" við dáraskapur og „d. drive" við sögnina drífa, en stundum ekki, t.d. aðeins „d." við dask. Sé horft til uppruna orðanna hafa vissulega mörg þeirra borist í málið úr dönsku. ABIM telur t.d. að dárlegur, dask, dempa, dós, dróg og dýrka hafi komið þá leið á síðari öldum. Sum orðin telur hann sam- norræn, eins og dosa, dosk og dask, önnur samgermönsk eins og deila og drífa. Enn önnur lítur hann á sem gömul tökuorð, oft úr miðlágþýsku, t.d. dans, dára, dikta, doppa og dund. Ymis þau orð sem ekki er að finna hjá ABIM má skýra með því að hann sleppti oft að taka með viðskeytt orð, t.d. þau sem enda á -ari, -ing, -legur, -lega, -leiki, -skapur, ef þau bættu engu við lýsinguna á grunnorðinu og sömuleiðis gegnsæjar samsetningar. 5 Stafkaflinng Farið verður hér yfir stafkaflann g á sama hátt og d í 4. kafla. Um er að ræða 41 orð úr kveri merktu IV sem ég hef á sama hátt og í 4. kafla borið saman við BH annars vegar og ABIM hins vegar. Af þessu 41 orði voru tólf bæði hjá BH og ÁBIM og lít ég á þau fyrst. Fimm voru hjá ÁBIM en ekki BH og ellefu hjá BH en ekki ÁBIM. Afgangurinn, eða þrettán orð, var hvorki hjá ÁBIM né BH (sjá töflu 2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.