Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 81

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 81
Guðrún Kvaran: Hallgrímur Scheving og tökuorðin 71 'nudda, núa', vísar þar til samnorrænna og samgermanskra samsvar- ana og hefur ekki litið á sögnina sem tökuorð. Grafskrift, grafsteinn, gráhærður, grápappír og grashoppa eru öll án skýringa hjá HSch. Um grafskrift stendur hjá BH: 'epitaphium, Grav- skrift'. Elstu heimildir Rm um orðið eru frá miðri 18. öld. Við grafsteinn gefur BH skýringuna 'cippus, Gravsten'. Elsta heimild í Rm er frá um 1800. Við gráhærður stendur hjá BH 'canus, graahærdet' og eru elstu dæmi í Rm frá síðari hluta 16. aldar. Grápappír skýrir BH 'charta bibula, graat Papir, Trækpapir' og er elsta heimild í Rm frá fyrri hluta 18. aldar. Við grashoppa stendur hjá BH 'cicada, Græshoppe'. Um orðið grashoppa í merkingunni 'engispretta' á Rm dæmi frá miðri 16. öld og fram til loka 19. aldar. í öllum fimm tilvikunum er um augljós tökuorð að ræða. Engin skýring var hjá HSch við orðið grobbari. BH skýrir orðið 'infrunitus thraso, en Praler'. Elst dæmi í Rm er frá síðari hluta 18. aldar. Sjá nánar grobb, grobba í 5.1. Um orðið grunn stendur hjá Hallgrími aðeins „lóð, húsnæði". BH gefur merkinguna 'fundus; Grund, Bund'. Ásgeir hefur flettuna grunn en aðeins í merkingunni 'grunnur sjór' sem ekki á við það orð sem HSch var með í huga. Orðið gunst segir HSch danskt en gefur í staðinn hylli. Viðgunstugur skrifar hann 'blíður, náðugur'. BH hefur gunst sem flettu og gefur merkinguna 'favor, Gunst', þ.e. Rask notar danska orðið sem skýringu á íslensku flettunni. ÁBIM sleppir að taka með gúnst sem mörg dæmi eru um í Rm allt frá fyrri hluta 17. aldar og hefur hugsanlega litið á það sem hreina dönsku. Um gúnstugur á Rm elst dæmi frá 1630. 5.4 Orð sem hvorki ern hjá BH né ÁBIM Orðin þrettán í handriti HSch, sem vantar bæði hjá BH og ÁBIM, eru: gratúlera, grillóttur, grillufullur, grilluhaus, grillumaður, grobbaralegur, grott, grófheit, gróflega, grublan, grund, guðlegheit, göfugheit. Ef aðeins er horft á þessi orð út frá orðsifjabókinni hefði mátt vænta þess að sjá sögnina gratúlera, sem Rm á dæmi um allt frá 18. öld, ekk- ert síður en grasséra sem ég nefndi áður. Síður var að vænta næstu fimm orða, þ.e. samsetningar með grill(u)- og orðið grobbaralegur en eins og bent var á í 4.5 sleppir ÁBIM að greina frá gegnsæjum sam- setningum og viðskeyttum orðum. Ekki var heldur að búast við að finna atviksorðið gróflega þar sem lítið er um atviksorð í bókinni með viðskeytinu -lega eins og áður hefur verið bent á (4.5) eða grublan þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.