Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 176

Orð og tunga - 01.06.2011, Blaðsíða 176
166 Orð og tunga (.dosla) og skýring verið endurskrifuð verulega við annað (dokka). I umfjöllun um eitt þessara sex orða, denoka ..., felst munur milli 102 og Osb. einkum í fleiri afbrigðum Osb., en dalsa hefur þar líka afbrigði umfram 102, og sögnin dona er tengd nafnorði sem ekki er getið í Í02. í tveimur þessara sex orða og orðhópa með auknar eða fyllri merkingarskýringar í Osb. en Í02 er skýringaraukann eða hluta hans að rekja til Tms.-dæma sem við bættust frá undirbúningstíma Í02 (afbrigði denoka; dalsa um). í hinum tilvikunum er betur unnið úr heimildum sem virðast hafa verið tiltækar á söfnum Orðabókarinnar á undirbúningstíma Í02. Einsog áður segir er ekki ljóst um heimildir fyrir grunnmerkingu og afbrigði í dalsa-flettu Osb. Ljóst er að höfundur Osb. hefur endurunnið að miklu leyti merk- ingarskýringarnar frá Í02. Rétt er þó að muna að kröfur orðsifjabókar til merkingarskýringar hljóta að vera aðrar en almennrar orðabókar, einsog áður er tæpt á. Sá munur verður þó minni þegar orðsifjarnar eru ekki auðskýrðar því þá getur orðsifjafræðingurinn síður gert upp á milli merkinga vegna aldurs eða með afleiðslurökum. Munur á merkingarskýringum Í02 og Osb., bæði í athugunar- hópnum hér og almennt, er þó meiri en svo að þessi eðliskenning dugi. Þá er að bæta við að fáir menn þurftu að vinna mikið verk á stuttum tíma við Í02, og er nokkuð ljóst að svigrúm hefur verið lítið til nákvæmnisvinnu við hverja orðskýringu. Kannski veldur þó mestu að stefna ritstjórans og forlagsins við endurskoðunarvinn- una virðist hafa verið sú að ná í land sem allra mestum nýjum orða- forða, auk fastra sambanda og orðatiltækja. Ásgeir velst til starfsins af þessum sökum og nýtir til þess yfirburðaþekkingu sína um orða- forða íslenskunnar. Þessi útgáfustefna hefur að líkindum komið niður á skýringarþættinum. Það var illt, því frá fyrstu útgáfu ber íslensk orðabók þess merki að vera að verulegum hluta einskonar fósturdóttir tvímálaorðabókar Blöndals18 þar sem skýringar miðast annarsvegar við erlenda notendur og eru á hinn bóginn frá þeim tímum að hið forna samfélag bænda og sjómanna var enn við lýði. Merkingarskýringar ÍOl og Í02 eru því margar stuttaralegar og byggðar á ætluðum sameiginlegum þekkingargrunni sem þegar var farið að hrikta í á sjöunda áratug 20. aldar. 18 I formála IOl gerir ritstjóri ótvíræða grein fyrir tengslunum við Blöndal: „... orðaforði hennar [Blöndalsbókar], merkingaskil og skýringar eru grundvöllur jpessarar" (ÍOl, bls. VI; Í02, bls. VI; Í03, bls. x). Þetta á að sínu leyti við líka um 102, sbr.: Guðrún Kvaran 1998:10,13 (tafla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.