Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 24
hluta. Segist Sigríður í bréfinu vera nokkuð áhyggjufull út af úrslitum kosninganna því að forysta Framsóknar- flokksins hafi annað í hyggju en að Ijúka byggingu Land- spítalans og lætur þess jafnframt getið að „til alt Held har vi Fröken Ingibjörg H. Bjarnason endnu i Rigsdagen, da hendes Valgtid först udlöber 1929, og vi ved at der har vi en varm Forkæmper i vores Sag.“ (Skjalasafn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga B/1). Nú var aðeins að vona að Ingibjörg H. Bjarnason hefði áhrif á framkvæmdir við Landspítalann og spítalinn tæki til starfa árið 1930 eins og til stóð. Það má segja að Landspítalamálið hafi ekki lengur aðeins verið baráttumál íslenskra kvenna heldur einnig hjúkrunarkvenna í landinu. Heimildir: Alþingismannatal 1845-1995 (1996). Reykjavík: Skrifstofa Alþingis, bls. 219. Ársskýrsla, 1927. Ársskýrsla Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. Stjórnarár félagsins 17. október 1925 - 5. nóvember 1926. Tímarít Féiags íslenskra hjúkrunarkvenna 3:1, bls. 5. Bertha Sönberg (1927). Sykepleirskers Samarbeíde i Norden. Island. Sykepleien 15:7-8, bls. 105. En Forstanderinde paa Bisbjerg Hospital (1912). Tidsskrift for Sygepleje 12:10, bls. 309-310. Erla Dóris Halldórsdóttir (1996). Upphaf hjúkrunarstéttar á íslandi. B.A. ritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands, bls. 11, 74. Erla Dóris Halldórsdóttir (2000a). íslensk hjúkrunarstétt frá árinu 1930 til 1960. 10 eininga ritgerð til M.A. prófs í sagnfræði við Háskóla jslands, bls. 13-19. Erla Dóris Halldórsdóttir (2000b). Þáttur kvenna í stofnun Landspítalans. Tímarit hjúkrunarfræðinga 76:5, bls. 260. Forstanderinden paa Bisbjerg Hospital (1913). Tidsskrift for Sygepleje 13:5, 168. Guðjón Friðriksson (1992). Dómsmálaráðherrann. Saga Jónasar Jóns- sonarfrá Hriflu. Reykjavík: Iðunn, bls. 10-11,33. Hjúkrunarkvennatal (1969). Reykjavík: Hjúkrunarfélag íslands, bls. 293. Hjúkrunarmótið 12-22. júní (1927). Tímarít Félags íslenskra hjúkrunar- kvenna 3:7, bls. 3. Hræðilegt slys hjer í höfninni í gær af dynamitsprengingu (1927). Morgunblaðið 5. júlí, bls. 4. jsland er væntanlegt hingað (1927). Morgunblaðið 11. júní, bls. 4. Landsspítalinn (1927). Morgunblaðið 9. júlí, bls. 2. Manntal fyrir Reykjavik (1927). I. hluti. María Pétursdóttir (1969). Hjúkrunarsaga. Reykjavík: bls. 102-103, 178- 179. Nýja stjórnin (1927). Morgunblaðið 26. ágúst, bls. 3. Sigríður Eiríksdóttir (1927a). Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum. Tímarit Félags islenskra hjúkrunarkvenna 3:2, bls. 4. Sigríður Eiríksdóttir (1927b). Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum. 79. júní 10:6, bls. 91. Sigríður Eiríksdóttir (1963). Minningarorð um Hallfríði Brynjólfsdóttur. Tímarit Hjúkrunarfélags íslands 39:4, bls. 65. Skjalasafn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, AA/1. Fundargerðabók stjórnar aðal- og félagsfunda Félags íslenskra hjúkrunarkvenna 1919 til 8. nóvember 1929. Skjalasafn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. B/1. Bréf skrifuð 1922- 1928. Skjalasafn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. B/1/1. Gögn úr fórum Sigríðar Eiríksdóttur. Sykepleierskers Samarbeide i Norden (1926). Sykepleien 14:4, bls. 57. The New Encyclopædia Brítannica (1980). Bindi nr. 30. Chicago: University of Chicago, bls. 396. Þrír menn farast við sprengingu (1927). Morgunblaðið 5. júlí, bls. 4. Má bjóða þér á ráðstefnu? Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) og heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri (HA) standa að fræðsluráðstefnu 21.- 23. maj, kl. 13-16, undir yfirskriftinni Fagmennska í fyrirrúmi. Ráðstefnan verður haldin í nýjum sal Háskólans á Akureyri að Sólborg (L-201) en auk þess verður sjónvarpað beint til allt að 15 staða á landinu. Þeir sem vilja tengjast ráðstefnunni með fjarfundabúnaði hafi samband sem fyrst við Hildigunni Svavarsdóttur, ráðstefnustjóra, netfang: hildig@fsa, vs. 46-30-278, eða við framkvæmdastjóra hjúkrunar FSA, s. 463-0272. Þemu daganna verða t.d. sjálfsrækt, þjáningin í hinum ýmsu myndum, reynsluheimar mismunandi hópa og nýjungar í hjúkrun. Undirbúningsnefnd skipa: Hildigunnur Svavarsdóttir, verkefnastjóri fræðslumála FSA og lektor við HA, Ólína Torfadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á FSA, Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA, og Þóra Ákadóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar á FSA. Skráning á ráðstefnuna er þegar hafin á netinu, netfang hildig@fsa, og í síma 463-0272 (kl. 8-16). Kostnaður við ráðstefnuna er 1500 kr. fyrir hvern dag en 3000 kr. fyrir alla 3 dagana. Þeir sem flytja fyrirlestra á ráðstefnunni borga ekki ráðstefnugjald. Kallað eftir útdráttum: Sendið 200-300 orða útdrætti sem fyrst (eigi síðar en 23. mars) til Hildigunnar Svavarsdóttur, hildig@fsa, og takið fram hvort þið viljið 5, 10, 15 eða 20 mínútna framlag á ráðstefnunni. Fram þarf að koma nafn/nöfn höfunda og yfirskrift. Fleiri þemu en nefnd eru hér að ofan koma til greina. Markmið ráðstefnunnar er að hún sé fræðandi og skemmtilegt framlag til þekkingarþróunar hjúkrunarfræðinga. Undirbúningsnefndin 24 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.