Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 44
hafa í huga við gerð vefsíðu. Hvernig veit ég hvar ég er? Hvernig veit ég hvert ég ætti að fara næst? Hvernig kemst ég til baka þar sem ég var? (Cnet Builder.com, 1995- 2000) Þegar vefsíða er hönnuð ætti að varast að hafa of mikið inni á síðunni þar sem það dregur úr hraða þegar vefsíðan er að hlaðast inn gegnum mótald. Titilsíðan ætti að innihalda orð sem auðvelt er að leita eftir þar sem flestar vefsíður eru fundnar í gegnum leitarforrit (Yamamoto,1997). íslenskt leitarforrit er t.d. hægt að finna á www.leit.is. Mörgum reynist erfitt að hætta að reykja Að hætta að reykja er oft og tíðum erfitt og því ætti að 'ÍfcyJi Holly McBuirc - Fyrirsœta Ilolly Maguire, 21 árs, býr í Basildon Essex í Bretlandi. Hún er fyrirsæta að atvinnu og birtist reglulega í blöðunum The Times, The Sun og öðrunt þekktum dagblöðum. Ilolly prófaði ElffilC þar sern hún er ntjög á móti fegrunaraðgerðum. „liftir að hafa grennst um nokkur kíló Itöfðu brjóstin tnín minnkað verulega og ég ltafði miklar áhyggjur. Eftir að hafa lesið um ERDIC ákvað ég að slá til. Ég hafði aldrei viljað ígræðslu þótt mér hefði verið boðið hún ókeypis." „Það var auðvelt að fylgja ERDIC prógramminu og hafa brjóst mín stækkað frá 32A til 32C á rúmlega 10 vikum.“ Upplýsinga og pöntunarsími: 5640062 Netfang: erdic@binet.is • Veffang: www.erdic.co.uk Ný þjónusta: Frí hcimscnding á stór Reykjavíkur svæðinu og Suðurnesjum! É Ann Louisc Gittlcinan Nœringarsérfrœðingur „Sem rithöfundur og tíður talsmaður um heilbrigðis-niál kvenna, er ég í stöðugri leit að nýjum vörum sem á hollan og náttúrulegan hátt stuðla að líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu heilbrigði og velferð kvenna. Ég varð vitni að sláandi árangri af ERDIC og sem ánægður neytandi af vörunni mæli ég stolt með ERDIC við allar jiær konur sem vilja bæta á sér barminn.“ ERDIC-prógrammið liefur farið sigurför í Evrópu og Skandinavíu og nú er það ioksins komið til íslands. Lesið um EKDIC á slóðinni: www.erdic.co.uk Pantanir og fyrirspurnir unt ERDIC eru í síma: 564-0062 alla virka daga frá 13-17 eða gegnum tölvupóst: erdic@binet.is Mynd: Vicky Walberg (ensk fyrirsæta/Miss UK 1997,): „Brjóstin nn'n stœkkuðu um 2 skálastœrðir á 16 rikúin nýta allar leiðir til að ná árangri. Sýnt hefur verið fram á að félagslegur stuðningur er mikilvægur þegar fólk vill hætta reykingum (Stillman, 1995). Þar sem notkun veraldarvefjar- ins er algeng meðal íslendinga ættu þeir að geta nýtt sér upplýsingar sem eru á vefnum og þeir sem vilja hætta að reykja gætu fengið stuðning frá öðrum sem eiga við sama vandamál að glíma í gegnum stuðningshóp á netinu. Rannsóknir hafa sýnt að stuðningshópar hafa mikið gildi og óhefðbundnum stuðningshópum eins og stuðn- ingshópum á veraldarvefnum hefur fjölgað, t.d. fyrir krabbameinssjúklinga. Innihaldsgreining á efni hjá þess háttar stuðningshóp fyrir einstaklinga með krabbamein sýndi að fram komu eftirtalin þemu: Að sækja/veita upp- lýsingar, persónulegt álit, hvatning/stuðningur, persónuleg reynsla, þakkir, spaug, bænir og ýmislegt. Stuðningshópar eru byggðir upp þannig að fólk með svipuð vandamál geti haft hag af því að eiga samskipti við aðra með svipuð vandamál. Stuðningshópar á netinu geta verið æskilegur kostur til að forðast þau vandamál sem fylgja hefðbundn- um stuðningshópum, s.s. sveiflum í mætingu, óhentugum tímasetningum og að ákveða hvað það er sem þátttak- endur raunverulega vilja (Klemm, 1998). Hægt er að finna upplýsingar um tóbaksneyslu og leiðir til að hætta að reykja á íslenskum vefsíðum, s.s. á heimasíðu Tóbaksvarnanefndar http://www.reyklaus.is/, heimasíðu Krabbameinsfélagsins http://www.krabb.is/ og einnig á http://www.netdoktor.is/. Til eru ýmsir erlendir vefir sem bjóða umræður og stuðning, t.d. http://stopsmokingcenter.net/support/. Leiðbeiningar til að hætta að reykja og viðhalda reykleysi eru í boði á http://www.landspitali.is/reyklaus, einnig er hægt að fá þar stuðning fólks sem er í sömu sporum, þ.e. að hætta að reykja, og einnig stuðning og ráðgjöf fagaðila. Heimildalisti: Cnet Builder.com (1995-2000). Web building. http://wvwv.builder.com/Graphics/Conceptualize/?tag=st.bl.3881.plbl Coiera, E. (1998). Four myths about the information revolution in healthcare. Rethinking IT and Health, 16-29. J. Lenaghan (ritstj.), Institute of Public Policy Research, London. Flttp://www.coiera.com/papers/ippr/ippr.htm Klemm, P. (1998). A nontraditonal cancer support group on the internet. Computers in Nursing, 16(1), 31-36. Sandvik, Fl. (1999). Health information and interaction on the internet: a survey of female urinary incontinence. British Medical Journal, 319, 29- 32. www.bmj.com Stillman, F.A. (1995). Smoking cessation for the hospitalized cardiac patient: Rationale for and report of a model program. Journal of Cardiovascular Nursing, 9(2), 25-36. Yamamoto, L.G. (1997). Creating a Flome Page on the World Wide Web. American Journal of Emergency Medicine, 15(4), 393-399. 44 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.