Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Blaðsíða 17

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Blaðsíða 17
Fjölmenni hlýddi á erindin á Endurskoðendadegi á Hótel Loftleiðum Lyklar góðra samskipta í fyrirlestri Andrew J. Christie á Endurskoðendadegi kom fram að rniðað við reynsluna frá Bret- landi telur hann fimm atriði mikilvægust til að halda góðum samskiptum milli endurskoðenda og skattyfirvalda. Þau eru: 1. Sanngjamt skattkerfi - skattgreiðendum finnist skattlagningin ekki ósanngjöm 2. Virt stétt endurskoðenda sé fyrir hendi, sem hefur aflað sér trausts og tiltrú sé til stað- ar 3. Fagþjálfað og vel menntað starfsfólk sé í þjónustu skattyfirvalda 4. Kerfið sé opið og vinnureglur em þekktar - einkum vinnureglur skattyfirvalda 5. Almennt samkomulag og skilningur ríki um hvað séu framtalsskyldar upplýsingar og virk umræða aðila um vafamál tengd skattframtali 15

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.