Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 56

Fréttablaðið - 11.11.2017, Síða 56
www.skagafjordur.is Varaslökkviliðsstjóri óskast Brunavarnir Skagafjarðar óska eftir að ráða varaslökkviliðsstjóra. Starfið er laust frá og með 1. desember 2017. Í starfinu felst m.a. umsjón og þjálfun slökkviliðsins, daglegt eldvarnareftirlit, úttektir og yfirferð uppdrátta. Varaslökkviliðsstjóri telst til vakthafandi liðsheildar og sinnir útköllum þegar þörf er á. Allar nánari upplýsingar sem og menntunar- og hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017. Sótt er um starfið í íbúagátt eða á heimasíðu sveitarfélagsins. Svavar Atli Birgisson, slökkviliðsstjóri, svarar fyrirspurnum í síma 453-5425 eða með tölvupósti svavaratli@skagafjordur.is. INNKAUPAFULLTRÚI DISTICA ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA METNAÐARFULLAN EINSTAKLING SEM VILL TILHEYRA ÖFLUGUM HÓPI STARFSMANNA INNKAUPA- DEILDAR OG SINNA MEÐ ÞEIM KREFJANDI VERKEFNUM. HELSTU VERKEFNI MENNTUN OG HÆFI • Umsjón með innkaupum • Vöktun á birgðastöðu og veltuhraða • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum að lágmarki 3–5 ár • Reynsla af notkun Navision, AGR eða sambærilegum kerfum • Góð íslensku- og enskukunnátta • Skipulögð og öguð vinnubrögð • Greiningarhæfni, nákvæmni og samviskusemi Upplýsingar um starfið veita: • hjördís ósk óskarsdóttir deildarstjóri innkaupadeildar ( 665 7510 • vilborg gunnarsdóttir mannauðsstjóri ( 824 7136 Aðeins er tekið við umsóknum um starfið í gegnum ráðningarvef á heimasíðu Distica: www.distica.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Distica sérhæfir sig í dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, neytendavörum og vörum fyrir heilbrigðisþjónustu og rannsóknarstofur. Fyrirtækið er með um 70% markaðshlutdeild í lyfjadreifingu á Íslandi. Nánar á www.distica.is. Pantone: Gulur = Pantone 158 Grár = Pantone 432 CMYK: Gulur = M = 65, Y = 100 Grár = C = 15, K = 80 GILDI DISTICA ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI www.distica.is Dýralæknir með áherslu á bakteríufræði Laust er til umsóknar starf dýralæknis á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Dýralæknir sem ráðinn verður í starfið mun starfa á sýkla- deild og vinna að verkefnum Keldna varðandi greiningar á dýrasjúkdómum, uppbyggingu og þróun grunn- og þjónustuverkefna, viðbragðsáætlunum vegna smitsjúk- dóma og verkefnum þeim tengdum. Tilraunastöðin starfar m.a. sem innlend tilvísunarrannsóknastofa fyrir Campylo- bacter og sýklalyfjanæmi og tekur starfið á deildinni mið af því. Starfssvið • Yfirumsjón með daglegri starfsemi sýkladeildar Tilrauna- stöðvarinnar, þ.m.t. • bakteríurannsóknir • rannsóknir á sýklalyfjanæmi • framleiðsla á bóluefni gegn sauðfjársjúkdómum af völdum baktería • Rannsóknir og þjónusta í þágu heilbrigðiseftirlits, sjúkdómsgreininga og sjúkdómsvarna fyrir búfé og önnur dýr, í samstarfi við Matvælastofnun og starfandi dýralækna • Þróun og endurbætur á greiningaraðferðum • Ráðgjöf innan fræðasviða Tilraunastöðvarinnar • Innlend- og alþjóðleg samvinna • Leiðbeining nema í námsverkefnum Gerðar eru eftirfarandi menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf í dýralækningum • Þekking og reynsla á sviði sjúkdómsgreininga og bakteríufræða • Æskilegt er að umsækjandi hafi unnið við rannsókna- verkefni og komið að stjórnun þeirra • Samstarfshæfni, frumkvæði og klínísk reynsla eru ákjósanlegir kostir Nánari upplýsingar veita Vala Friðriksdóttir deildarstjóri bakteríu- sníkjudýra- og meinafræðideildar Tilrauna- stöðvar HÍ í meinafræði að Keldum ( sími 585-5100, netfang: valaf@hi.is) og Sigurður Ingvarsson forstöðu- maður Tilraunastöðvarinnar (sími 585-5100, netfang: siguring@hi.is). Umsóknir skulu sendast framkvæmdastjóra Keldna (netfang keldurstarf@hi.is) fyrir 30.11.2017. Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilsskrá ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Við ráðningu í störf við Tilraunastöðina er tekið mið af jafnréttisstefnu Keldna. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskóla- stofnun með margþætta starfsemi. Stofnunin sinnir grunn- og þjónusturannsóknum á sviði dýrasjúkdóma. Tilraunastöðin sinnir einnig þjónustu vegna heilbrigðiseftirlits í dýrum og eftirlits með búvöruframleiðslu. Upplýsingar um starfsemi Keldna er að finna á www.keldur.is. Vélstjóri FISK Seafood ehf óskar eftir vélstjóra á Drangey Sk 2 Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi Óskað er eftir reynslumiklum vélstjóra. Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417 Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið joningi@fisk.is Við hjá HEKLU leitum að kraftmiklum og hæfileikaríkum einstaklingi til starfa. Starfsmaður verður hluti af sterku söluteymi og fær tækifæri að taka þátt í mótun og þróun þjónustu til viðskiptavina HEKLU hf. Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Starfsvið: - Sala á vara- og aukahlutum í þjónustuveri og verslun. - Kynning á nýjungum til samstarfsaðila. - Almenn verslunarstörf. Hæfniskröfur - Reynsla og menntun sem nýtist í starfi. - Framúrskarandi söluhæfileikar. - Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður. - Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. - Geta til að vinna sjálfstætt. Kraftmikill söluráðgjafi Umsóknir berist gegnum heimasíðu HEKLU hf. http://www.hekla.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@hekla.is – Um fullt starf er að ræða. 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -D D 1 4 1 E 3 1 -D B D 8 1 E 3 1 -D A 9 C 1 E 3 1 -D 9 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.