Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 57
Þjóðskrá Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við skráningar og mat fasteigna á Fasteignaskrársviði. Við leitum að snjöllum starfsmanni í teymi sem vinnur að skráningu og skoðun fasteigna, útreikningi á fasteigna- og brunabótamati og yfirferð eignaskiptayfirlýsinga. Hópurinn er í daglegum samskiptum við fasteignaeigendur og sveitarfélög og leggur mikla áherslu á lipra og ábyrga þjónustu. Sérfræðingur við mat og skráningu fasteigna Reynsla og hæfni • Menntun á sviði byggingarmála, fasteignasölu eða sambærilegt sem nýtist í starfi • Reynsla af matsstörfum eða fasteignasölu er kostur • Reynsla af útreikningi byggingarkostnaðar er kostur • Réttindi í gerð eignaskiptayfirlýsinga er kostur • Góðir skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Góð kunnátta í íslensku Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2017. Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Steinsson, deildarstjóri fasteigna skráningardeildar í gegnum netfangið gs@skra.is. Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa. Við leggjum ríka áherslu á jákvæð samskipti og góða samvinnu sem er undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá sem vilja starfa í anda gilda okkar um virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika. Við höfum metnað til leggja áherslu á fjölskylduvænt starfs­ umhverfi með sveigjanleika fyrir starfsmenn. Þjóðskrá Íslands tekur nú þátt í tilraunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar. www.skra.is www.island.is ÁREIÐANLEIKIVIRÐING SKÖPUNARGLEÐI Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni og hraða í vinnubrögðum. Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að verða betri í dag enn í gær. Starfshlutfall allra starfanna er 100% Umsóknarfrestur er til og með 27.11.2017 Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is Lausar stöður hjá Fjársýslu ríkisins Hugsar þú í lausnum? Dreymir þig um samstarf & teymisvinnu? Eru mannleg samskipti sérsvið þitt? Er nákvæmni þér í blóð borin? Gæti verið að greiningarhæfni sé millinafnið þitt? Ertu um borð í tæknihraðlestinni? Fylgir þolinmæðin þér í hvert fótmál? Langar þig að koma í liðið okkar? Sérfræðingur á fjárreiðusviði Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og ríkisaðila og annast umsýslu fjármuna. Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og tryggir tímanlegar og áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins. Helstu verkefni og ábyrgð Þróun og umsjón með rekstri ásamt, þjónustu við notendur innheimtukerfa (TBR og Orri) Uppgjör og afstemmingar Þátttaka í gerð leiðbeininga og kennsla Um sviðið Fjárreiðusvið sér m.a. um rekstur og þróun Tekjubókhaldskerfis ríkisins (TBR) og þjónustu við innheimtumenn ríkissjóðs, álagningaraðila og aðra notendur kerfa sem eru í umsjón sviðsins Hæfnikröfur Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða eða góð reynsla af ofantöldum verkefnum Góð þekking á upplýsingatæknimálum er æskileg Þekking á TBR er kostur Góð kunnátta á Excel Skipulagshæfni Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði, metnaður til að ná árangri og tileinka sér nýjungar Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni Sérfræðingur á bókhaldssviði Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón og eftirlit með bókhaldi tiltekinna stofnana og fjárlagaliða Afstemmingar og uppgjör á bókhaldi Þátttaka í gerð leiðbeininga og kennsla Hæfnikröfur Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða Góð reynsla af bókhaldsvinnu Þekking á Orra er kostur Góð kunnátta á Excel Skipulagshæfni Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði, metnaður til að ná árangri og tileinka sér nýjungar Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni Um sviðið Bókhaldssvið hefur yfirumsjón með bókhaldi fyrir ríkissjóð, ráðuneyti og þær ríkisstofnanir sem eru í bókhaldsþjónustu hjá FJS Starfsmaður á bókhaldssviði Helstu verkefni og ábyrgð Skráning og skönnun ógreiddra reikninga Vinna með rafræna reikninga Eftirlit með stöðu reikninga Hæfnikröfur Stúdentspróf og/eða góða reynsla af skrifstofustörfum Skipulagshæfni Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði, metnaður til að ná árangri og tileinka sér nýjungar Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni Um sviðið Bókhaldssvið hefur yfirumsjón með bókhaldi fyrir ríkissjóð, ráðuneyti og þær ríkisstofnanir sem eru í bókhaldsþjónustu hjá FJS Leynist ráðgjafi innra með þér? Stingur þú þér á bólakaf í bakvinnslu? www.fjs.is Nánari upplýsingar veitir Pétur Ó. Einarsson mannauðsstjóri - petur.einarsson@fjs.is - sími 545-7500 Laun skv. gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélög hafa gert ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 1 . n óv e m b e r 2 0 1 7 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -D D 1 4 1 E 3 1 -D B D 8 1 E 3 1 -D A 9 C 1 E 3 1 -D 9 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.