Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 63
Starfsmaður í mötuneyti í Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti skólans. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími frá kl. 09:00-13:00. Starfið felur í sér afgreiðslu, undirbúning málsverða og frágang. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af vinnu í mötuneyti og/eða menntun á þessu sviði. Áríðandi er að viðkomandi eigi gott með samskipti og sé þjónustulipur. Laun eru skv. samningi SFR- stéttarfélags í almannaþjónustu og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða umsjónarmanni mötuneytis. Skólameistari Byggingarfulltrúi Helstu verkefni Hæfniskröfur til starfsins Sérfræðingur á sviði skipulags- og tæknimála . Hæfniskröfur Í boði eru Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. stra@stra.is www.stra.is Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laus til umsóknar störf byggingarfulltrúa og sérfræðings á sviði skipulags- og tæknimála Hornafjörður er blómstrandi 2200 manna samfélag sem byggir á sjávarútvegi og ferðaþjónustu. Öflugt menningar- og félagslíf er í sveitarfélaginu og fjölbreytt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni. Öll almenn þjónusta er til staðar og má þar nefna m.a. tónskóla, líkamsrækt, knatthús, sundlaug og heilbrigðisstofnun. Samgöngur til Hafnar eru greiðar, beint flug og strætó ber ábyrgð á byggingarmálum og hefur eftirlit með mannvirkjagerð sem fellur undir 1. og 2. mgr. 9. gr. laga um mannvirki nr.160/2010. Byggingarfulltrúi skal hafa löggildingu sem hönnuður skv. 25.gr. laga um mannvirki. byggingarfulltrúa eru að annast móttöku og afgreiðslu byggingarleyfisumsókna vegna byggingarleyfisskyldra framkvæmda, stöðuleyfa og fyrirspurna auk útgáfu byggingarleyfa að skilyrðum uppfylltum. Byggingarfulltrúi annast að auki eftirlit með byggingarframkvæmdum og frágangi þeirra, sem og umhverfi lóða til samræmis við samþykkt gögn, skilmála, byggingarreglugerð og lög sem því tengjast. Hann vinnur að stefnumótun innan sviðsins, situr fundi skipulagsnefndar undir fundargerðum byggingarfulltrúa auk annarra þeirra faglegu starfa er falla til hverju sinni. eru að umsækjendur hafi háskólamenntun á sviði byggingarmála, löggildingu í mannvirkjahönnun og haldgóða þekkingu á sviði byggingar- og umhverfismála, reynsla á umræddu sviði er jafnframt æskileg. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum, fagmennsku, frumkvæði og metnað til árangurs í starfi. annast fjölbreytt störf á sviðinu, hann hefur m.a yfirumsjón með tölvumálum sveitarfélagsins, annast greiningarvinnu ýmiskonar, áætlanagerð auk annarra sérhæfðra verkefna skv. beiðni skipulagsstjóra hverju sinni. eru að umsækjendur hafi háskólamenntun, sem nýtist í starfið. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er æskileg, auk góðrar íslensku- og enskukunnáttu í ræðu og riti. Áhersla er lögð á marktæka þekkingu og reynslu á sviði upplýsingatækni/tölvumála. áhugaverð framtíðarstörf í barnvænu umhverfi þar sem öll nútíma þægindi eru til staðar, næg atvinnutækifæri, gott tómstundar- og félagslíf í friðsælu og framsæknu bæjarfélagi. Laun verða í samræmi við kjarasamning launanefndar sveitarfélags og viðeigandi stéttarfélaga. Sjá einnig á heimasíðu www.hornafjordur.is. Gengið verður frá ráðningum fljótlega. veitir nánari upplýsingar um starfið í síma: 588-3031 alla virka daga frá kl.13-15. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til , sjá nánar Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningar hefur verið tekin. Öryggisvörður Laust er til umsóknar starf öryggisvarðar við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum við Suðurgötu. Meginverkefni öryggisvarðar eru: - almenn öryggisgæsla á stofnuninni utan skrifstofutíma; - umsjón með húsnæði stofnunarinnar. Um er að ræða fullt starf á vöktum í Árnagarði frá 1. janúar 2018. Leitað er eftir áreiðanlegum og stundvísum starfsmanni með hreint sakavottorð. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af öryggisgæslu eða tengdum störfum og sé vanur tölvupóstsamskiptum. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum. Stúdentspróf eða iðnmenntun er kostur. Starfið heyrir undir stjórnsýslusvið stofnunarinnar. Umsóknir skulu berast til Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á rafrænu formi á netfangið sigurborg. stefansdottir@arnastofnun.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun eru skv. kjarasamningi SFR og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Við ráðningar í störf hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. Frekari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðunni www.arnastofnun.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurborg Stefánsdóttir, fjármálastjóri stjórnsýslusviðs, sigurborg.stefansdottir@arnastofnun.is eða í síma 525 4010. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2017 Starfsmaður á tæknisvið Við leitum að rafeindafræðing, mekatrónískum hátæknifræðing eða manni með sambærilega menntun. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal senda á jon@velasalan.is merkt „Tæknisvið“ fyrir 15. des. nk. www.velasalan.is NEED A JOB? AÞ-Þrif is looking for people – full time and part time jobs PROFESSIONALISM GOOD SERVICE HONESTY AÞ-Þrif is looking for people to hire, both for full time job and part time job. Preferably between 20–40 years of age, icelandic and/or english speaking with driving license. Clean criminal record required. Please apply via www.ath-thrif.is or send email: gerda@ath-thrif.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 1 1 . n óv e m b e r 2 0 1 7 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -A 1 D 4 1 E 3 1 -A 0 9 8 1 E 3 1 -9 F 5 C 1 E 3 1 -9 E 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.