Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 64
Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Starfsfólk Ístaks starfar víðsvegar um landið sem og erlendis. Ístak var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla, ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Ístak hefur mikla hefð fyrir samvinnu við dönsk verktakafyrirtæki og er í eigu danska verktakans Per Aarsleff, sem er með yfir 4.500 starfsmenn í ýmsum heimsálfum. Ístak leggur áherslu á verkefni á Íslandi, Færeyjum og á Grænlandi. Kranastjórnandi Ert þú kranastjórnandi sem hefur áhuga á að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum fyrirtækisins? Ístak leitar að kranamanni til að stýra mobile krana á verkefnum Ístaks á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að aðila sem: • hefur gild vinnuvélaréttindi í flokki B. • hefur gild ökuréttindi í flokki B og C. • hefur haldgóða reynslu af stjórnun mobile krana. • er stundvís og reglusamur. Við leitum að stundvísu og reglusömu fólki sem sýnir metnað í starfi og vill ráðast í verkefni framtíðarinnar með okkur. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Hörður Gunnarsson í síma 897 7446 eða í tölvupósti á hordurg@istak.is. Ístak býður upp á: • Öruggt vinnuumhverfi • Samkeppnishæf laun • Góðan aðbúnað á vinnustað • Reynslumikla og trausta stjórnendur Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2735 - www.istak.is Yfirbókavörður (100%) Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að? Norræna húsið leitar að öflugum einstaklingi til að leiða bókasafn Norræna hússins. Viðkomandi kemur til með að hafa mótandi áhrif á starfsemi bókasafnsins, stuðla að frekari uppbyggingu þess og þróun, ásamt því að taka þátt í fjölbreyttri starfsemi hússins. Helstu verkefni • Móta markmið og stefnu bókasafnsins og fylgja þeim eftir í samstarfi við stjórn og starfsmenn hússins • Vinna markvisst að markmiðum Norrænu ráðherranefndarinnar s.s. um v jafnrétti, börn og ung menni, sjálfbærni, tæknivæðingu og nýja norðurlandabúa • Hafa umsjón með daglegri starfsemi og rekstri safnsins • Hafa frumkvæði og virka aðkomu að viðburðum Norræna hússins, sér í lagi á sviði bókmennta og bókasafnsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræði • Reynsla af stjórnun bókasafna æskileg • Þekking á Gegni bókasafnskerfi eða sambærilegum kerfum svo og skjalavörslu • Góð kunnátta í a.m.k. einu norðurlandamálanna, íslensku og ensku, ásamt færni til að tjá sig á þessum málum í ræðu Qog riti • Frumkvæði og aðlögunarhæfni til að vinna að fjölbreyttum verkefnum, skipulags- og samskiptahæfni auk hæfni til að leiðbeina og stýra verkefnum • Færni í Office 365 og þekking á samfélagsmiðlum æskileg Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2017 og staðan laus frá 2. apríl 2018. Með umsókninni þarf að fylgja starfs- ferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku eða norsku. Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á fram- lengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um starfið veitir Þórunn Stefánsdóttir thorunnst@nordichouse.is og Margrét I. Ásgeirsdóttir margret@nordichouse.is. Ekki er tekið á móti umsóknum sem berast á þessi netföng. Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistara verkum Alvars Aalto. Árið 2018 fagnar Norræna húsið 50 ára starfsafmæli. Verkefnisstjóri Stjórn Hins íslenska biblíufélags auglýsir laust til umsóknar 50% starf verkefnisstjóra hjá félaginu. Miðað er við að verkefnisstjóri hefji störf 12. janúar 2018. Verkefnisstjóri annast daglegan rekstur Biblíufélagsins og sinnir þeim störfum sem stjórnin felur honum. Starfslýsing, lög félagsins og fleiri upplýsingar má finna á vef félagsins, biblian.is. Þekking á Biblíunni er nauðsynleg sem og áhugi á að koma henni á framfæri og efla notkun hennar og áhrif í sam- félaginu. Reynsla af fjáröflun, rekstri og félagsstörfum er æskileg. Umsækjendur geri skriflega grein fyrir persónulegum upplýsingum, menntun sinni, starfsferli, samskipta- hæfileikum og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknir skulu sendar til Hins íslenska biblíufélags, Laugavegi 31, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember n.k. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2017. Þú sækir um starfið á vefnum okkar, airicelandconnect.is/umsokn. Þar finnur þú líka allar upplýsingar um starfið, hæfniskröfur og fylgigögn. Við hlökkum til að heyra frá þér. Starfið: • Ábyrgð á viðhaldi fargjalda og skilmála • Skráning fargjalda og skilmála til ATPCO • Eftirlit, leiðrétting og eftirfylgni gallaðra bókana • Samskipti við ferðaskrifstofur • Teymisvinna þvert á deildir Hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Góð kunnátta á Amadeus er skilyrði, þekking á öðrum GDS kerfum er kostur • Þekking á ATPCO fargjaldaskráningu er æskileg • Þekking á Radixx er kostur • Góð ritfærni á ensku og íslensku er skilyrði, færni í dönsku er kostur • Hreint sakavottorð Okkur vantar GDS sérfræðing í hópinn Sérfræðingur í GDS kerfum Við óskum eftir að ráða sérfræðing til að sinna viðhaldi, breytingum og uppfærslum í GDS dreifikerfum (Global Distribution Systems). Í boði er góður vinnustaður, fjölbreytt starf og frábærir vinnufélagar. Áhersla er lögð á jákvætt viðhorf, góða samskiptahæfni, fagmennsku og metnað í starfi. Umsækjendur þurfa að vera nákvæmir og talnaglöggir. 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -9 C E 4 1 E 3 1 -9 B A 8 1 E 3 1 -9 A 6 C 1 E 3 1 -9 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.