Peningamál - 01.11.2004, Síða 74

Peningamál - 01.11.2004, Síða 74
Á meðfylgjandi kökuritum má sjá hvernig hlut- deild einstakra lántakenda í heildarútlánum lánakerf- isins hefur breyst frá árinu 1992. Mest hefur aukn- ingin orðið hjá fyrirtækjum. Í árslok 1992 voru þau með 48,4% af heildarútlánunum en 54,6% í lok júní 2004. Hlutdeild sveitarfélaga og heimila er því sem næst óbreytt, en hlutdeild ríkisins minnkaði um 7 prósentustig. Er það ekki síst vegna erlendra lána, en í árslok 1992 voru erlend lán ríkisins rúmlega þriðjungur af erlendum lánum alls samanborið við tæp 13% í lok júní 2004. Útlán til fyrirtækja Stærsti lánveitandi fyrirtækja er bankakerfið, en í júní 2004 mátti rekja 57% af heildarskuldum fyrirtækj- anna þangað. Stór hluti þeirra er gengisbundinn, eða rúmlega 400 ma.kr., og auk þess voru beinar lántökur fyrirtækja frá útlöndum tæpir 200 ma.kr. Þannig voru um 600 ma.kr., eða 45% af heildarskuldum fyrirtækja, af erlendum toga í lok júní 2004. Útlán til heimila Eins og áður sagði var staða útlána lánakerfisins til heimila 813 ma.kr. í lok júní 2004. Á meðfylgjandi kökuriti má sjá hvernig skuldir heimilanna við ein- staka lánveitendur skiptust í lok júní 2004. Skuldir heimilanna við ýmis lánafyrirtæki voru 453 ma.kr. í lok júní 2004 og eru það 55,7% af heild- arskuldum heimilanna. Langstærsti einstaki aðilinn í þeim geira er Íbúðalánasjóður og til hans má rekja meirihlutann af skuldum heimila við ýmis lánafyrir- tæki. Hlutdeild Íbúðalánasjóðs í heildarskuldum heimila var á bilinu 48-58% tímabilið desember 1991 til júní 2004, varð hæst um miðjan 10. áratuginn en lægst í árslok 2000. Í lok júní 2004 voru útlán bankakerfisins til heim- ila 193 ma.kr., eða tæpur fjórðungur heildarskulda heimilanna. Á tímabilinu desember 1992 til júní 1997 var tólf mánaða aukning þeirra í kringum 10% en tók þá mikinn fjörkipp, eins og sjá má á mynd 4. Há- marki náði aukningin á miðju ári 2000. Á mynd 4 má sjá að töluvert meiri sveiflur hafa verið á útlánum bankakerfisins til einstaklinga heldur en útlánum lánakerfisins alls til þeirra. Er það eðli málsins samkvæmt þar eð bæði lán Íbúðalánasjóðs, lífeyrissjóða og námslán eru langtímalán og því stöðug í tíma. Skammtímalán í innlánsstofnunum, t.d. yfirdráttarlán, geta sveiflast mjög eftir aðstæðum á hverjum tíma. Skipting útlána lánakerfisins í lok árs 1992 og lok júní 2004 Mynd 2 Heimild: Seðlabanki Íslands. Ríki 14,2% Sveitarfélög 5,2% Fyrirtæki 48,4% Heimili 32,2% Ríki 7,2% Sveitarfélög 4,8% Fyrirtæki 54,6% Heimili 33,3% Desember 1992 Júní 2004 Skipting útlána til heimila í lok júní 2004 Mynd 3 Heimild: Seðlabanki Íslands. Bankakerfi 23,7% Ýmis lánafyrirtæki 55,7% Lífeyris- sjóðir 11,6% Tryggingarfélög 1,6% Lánasjóðir ríkis 7,5% PENINGAMÁL 2004/4 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.