Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 81

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 81
BREIÐFIRÐINGUR 79 — og það tel ég ekki ólíklegt — að þeir sannfærðust um, að landbúnaður með samyrkjusniði er mál, sem bænda- stétt þessa lands getur ekki öllu lengur gengið framhjá ihugunarlaust. Og' hvaða skoðun sem menn kunna að hafa á því vandamáli Breiðafjarðareyja, sem ég liefi drepið á, þá er eitt víst: Eitthvað verður að aðliafast, ef tiyggð eyjanna á að verða forðað frá aðsteðjandi voða. V. Við lifum á umrótstímum. Gömlu dagarnir koma aldrei aftur. Nú þegar er mönnum að verða það Ijóst, að ólijá- kvæmileg afleiðing af þeim hildarleik, sem nú er háður í heiminum, milli lýðræðis og kúgunar, mun verða sú, að hið ormétna skipulag nútímans hrynur í rústir. Ný viðlioi'f slcapast, ný verkefni til að leysa af hendi. Fyrir niannkyninu liggur það stórfellda hlutverk að byggja upp oýjan heim á rústum þess gamla. Framtíð mannkynsins oi' undir þvi komin, hvernig þetta tekst. Breiðafjarðareyjar eru hluti — þótt litill sé — af þess- um lirynjandi heimi, og þar ber jafnvel meira á þvi en annarsstaðar hér á landi, að liið gamla skipulag landbún- aðarins er komið að fótum fram, að örlagarik tímamót vru skammt undan, tímamót, er þýða, fyrir eyjarnar, annaðhvort auðn eða nýtt vaxtartimahil, nýja menningu. B rei ðafj arða reyj a i' liafa lagt glæsilegan skerf til menn- mgarsögu íslands. Þegar rofa fór fyrir degi lijá þjóðinni um miðja 18. öld, eftir langa nótt, þá var það bóndason- ur úr eyjunum, Eggert Ólafsson, sem snjallastan átti toninn til að vekja þjóðina og livetja hana fram til starfs °g dáða undir fána frelsisins. í Hrappsey var ein af elztu prentsmiðjum landsins sett á stofn (árið 1773). Það var hóndinn í Hrappsey, sem vann það menningarafrek, og uiun slílct vera einsdæmi um isl. hónda. I Flatey er enn við lýði næst-elzta bókasafn landsins, stofnað árið 1836. 1 sambandi við þá stofnun — en hið rétta nafn hennar er Flateyjar framfarastiftun — var rekið hið merkasta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.