Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.1999, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 10.06.1999, Blaðsíða 11
„Kr.min... FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 11 Aflabrögb í síöustu viku Akranes Far vf f tonn Haraldur B botnv 1 59,5 Höfrung III botnv 1 441,4 Sturlau H. botnv 1 143,0 Sveinn Jóns botnv 1 120,9 Erla handf 3 2,3 Fagurey handf 4 4,9 Farsæll handf 2 0,5 Geisli handf 1 0,3 Grímur handf 3 3,5 Gu&ný handf 2 0,9 Mundi handf 2 0,9 Pétur handf 1 0,3 Öggur handf 4 3,3 Örnólfur handf 2 2,6 Bresi net 4 3,6 Flatey net 5 2,7 Hinrik net 1 0,1 Hrólfur net 4 7,6 Keilir net 5 4,4 Sigrún net 5 10,1 Síldin net 3 1,8 Valdimar net 3 3,6 Felix lína 2 0,9 Þura lína 2 0,6 Bjarni Ólafs nót 1 836,8 Óli í Sandg. nót 1 812,7 Elliði nót 1 838,3 Víkingur nót 1 975,5 Stapavík plóg 1 6,6 Margrét gildr 2 2,3 Samtals 4291,9 Ólafsvík Egill dragn 4 27,8 Egill H. dragn 4 32,2 Gunnar Bja dragn 7 22,1 Hugborg dragn 2 3,0 Ingibjörg dragn 3 19,2 Nónborg BA dragn 3 10,4 Ólafur Bj dragn 4 24,1 Skálavík dragn 3 7,1 Steinunn dragn 4 59,1 Svanborg dragn 2 7,9 Sveinbjörn dragn 3 15,1 Bára handf 1 1,8 Eldey handf 2 1,1 Eskey handf 1 0,7 Fjarki handf 2 1,1 Garbar SH handf 3 2,7 Geysir handf 4 2,1 Gísli handf 1 1,8 Hafrún RE handf 2 1,3 Hanna handf 1 0,6 Inga ósk handf 1 1,3 Jói á Nesi II handf 1 4,0 Kópur handf 1 0,6 Magnús handf 2 1,3 Magnús A handf 2 2,7 Palli Krati handf 4 0,8 Rakel handf 1 0,4 Snæfell handf 1 0,7 Sædís handf 1 0,8 Þeyr SH handf 2 2,9 Þórheiður handf 3 1,6 Þröstur handf 2 1,1 Ögmundur handf 3 1,8 Aron lína 1 1,9 Ásthildur lína 3 1,8 Boði lína 1 1,4 Eldey lína 2 2,1 Fanney SH lína 1 0,6 Geisli lína 4 2,9 Gísli lína 2 1,8 Geysir lína 4 1,3 Glaður BA lína 2 3,8 Glabur SH lína 4 3,0 Gunnar Afi lína 4 3,4 Herdís RE lína 2 1,2 Inga Hrund lína 1 0,7 Kristinn lína 3 5,3 Linni lína 2 2,0 Magnús 1 lína 1 0,7 Mummi lína 1 1,5 Sigmundur lína 3 7,3 Sigurvík lína 2 5,9 Snorri Afi lína 2 2,5 Ýr lína 1 0,4 Þórheiður lína 3 2,1 Arnar net 1 4,5 Gubmund J net 8 18,4 Pétur Afi net n 3,7 Pétur Jacob net 7 13,8 Samtals 355,2 Fyrsta kynningar- miðstöð landsins UKV stofnuð í síðustu viku Lúðrasveit verkalýðsins leikur við optiun Menningarhátíðarmnar í Munaðamesi. Við Vörðuás Nýir rekstraraðilar í Munaðamesi Síðastliðinn miðvikudag var Upplýsinga - og kynningarmið- stöð Vesturlands formlega stofauð á íundi ferðaþjónustu- aðila sem haldinn var á Hótel Borgarnesi. Stofnun Upplýs- inga- og kynningarmiðstöðvar Vesturlands er fyrsta stofnun slíkrar miðstöðvar hér á landi Það var Atvinnuráðgjöf Vestur- lands sem átti frumkvæði að stofn- un UKV en hugmyndin kemur íyrst fram í stefnumótun íyrir ferðaþjónustu á Vesturlandi sem unnin var undir stjórn ferðamála- fræðinganna Bjarnheiðar Halls- dóttur og Sigríðar Þrúðar Stefáns- dóttur. Sigríður Hrönn Theodórsdóttir hefur að undanförnu unnið að stofnun UKV og í samtali við Skessuhorn sagði hún að Upplýs- ingamiðstöðinni væri ætlað að vera móðurstöð upplýsingaöflunar og miðlunar fyrir ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi. Ennfremur verður miðstöðin samstarfsvettvangur sameiginlegra markaðsmála ferða- þjónustuaðila í kjördæminu. A aðalfundi Samtaka sveitafélaga í Vesturlandskjördæmi sem haldinn var í október síðastliðnum var gerð sú samþykkt að SSV greiði 70% af kostnaði við UKV að því tilskyldu að ferðaþjónustu- og hagsmunaað- ilar greiddu 30% mótframlag. „Oflun aðildarfélaga hefur gengið ffarnar vonum, sem sýnir að það er mikill áhugi og hugur í mönnum að sameina krafta sína við markaðs- semingu landshlutans,“ sagði Sig- ríður Hrönn. „Hlutverk UKV verður meðal annars fólgið í því að veita innlendum og erlendum ferðamönnum upplýsingar um ffamboð á ferðaþjónustu á Vesmr- landi, sem og á landsvísu, með það að markmiði að beina ferðamanna- straumi inn á landshlutann. Einnig er það markmið með stofnun UKV að vera leiðbeinandi aðili við fræðs- lu- og kynningarstarf innan grein- arinnar auk þess að skipuleggja, þegar ffam líða smndir, sameigin- lega markaðssemingu landshlutans út á við.“ UKV er einkahlutafélag í eigu aðildarfélaga sem greiddu stofngjald sem hlutafé og munu effir það greiða árlegt ffamlag til rekstrarins. A stofnfundinum var kosin þriggja manna stjóm UKV. Fyrstu stjórnina skipa: Guðrún Bergmann Hellnum, Gunnar Sigurðsson Akra- nesi og Óli Jón Ólason Reykholti. Varamenn voru kjörnir Guðrún Eggertsdóttir Bjargi Borgarnesi, Tryggvi Konráðsson Arnarstapa og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir Akra- nesi. G.E. Um síðustu helgi tók formlega til starfa nýtt veitingahús í Munað- amesi og nefhist það Við Vörðu- ás. Jafnífamt var árleg Menning- arhátíð BSRB sett í blíðskapar- veðri, að venju af formanni BSRB; Ögmundi Jónassyni. Þær breytingar hafa átt sér stað í rekstrinum í Munaðarnesi að Magnús Ingi Magnússon vert hefur hætt störfum eftir 10 ára reksmr staðarins og við tekur Unnur Agústsdóttir veitinga- og rekstrar- stjóri. Eiginmaður hennar er Krist- ján Tryggvason sem jafnframt er staðarhaldari í Munaðarnesi. I sam- tali við Skessuhom sagði Kristján að allri aðstöðu hafi verið breytt og hún bætt til muna: „Meðal breyt- inganna má nefna að opnaður hef- ur verið stór og vistlegur salur þar sem verslun og veitingasala tengjast vel saman. Einnig hefur verið opn- að lítið kaffihús eða pöbb. I verslun staðarins verður áfram hægt að fá helstu nauðsynjar. Aðstaða til ráð- stefnuhalds hefur verið bætt m.a. með tölvuherbergi sem rúmar allan þann búnað sem nútíma ráðstefnu- hald krefst", sagði Kristján. Sýning Sigurðar Við opnun Menningarhátíðar í Munaðarnesi er jafnan vegleg há- tíðardagskrá. Meðal dagskráratriða að þessu sinni var lúðrablástur upp- áhaldshljómsveitar Ögmundar for- manns, en þar átti hann að sjálf- sögðu við Lúðrasveit verkalýðsins. Einnig tók kvennakór lagið og Þor- valdur Jónsson bóndi í Brekkukoti las ljóð. Veggi þjónustumiðstöðv- arinnar prýða á hverju sumri lista- verk eftir þekkta höfunda. I ár em til sýnis 16 olíumálverk eftir Sigurð Örlygsson myndlistarmann. Sýn- ingin verður opin í allt sumar. -MM Stjóm UKV. Frá vinstri: Gunnar Sigurðsson, Guðrún Bergmann og Óli Jón Ólason. Mynd: G.E. Opnumrtími Sun-Fim 11:00-22:00 Fös-Lau 11:00-05:00 Fjötekyldutöbcð 16" Pizza m/2 álleggstagundum, 12" Hvfilauktbttuð og2L Kók og Frantkar fyrlr4 W&o kr. H Ó T E L REYKHOLT Vilhjálmur Einarsson er með málverka- sýningu og gallerý á hótelinu. Yfírlits- og sölusýning. Nýjar og gamlar myndir, málaðar með fjölbreyttri tækni: olíu-, akrýl-, pastel- og vatnslitum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.