Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.1999, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 10.06.1999, Blaðsíða 15
gggggUiiQjgJj, FIMMTUDAGUR ÍO.JUNI 1999 15 Akraneshlaup 1999 Á laugardaginn fer fram hið ár- lega Akraneshlaup. Dagskráin hefst kl.10.30 á Akratorgi en þá leggja þeir af stað sem ætla að hlaupa hálf- maraþon eða 21 km. Þeir sem taka þátt í 3,5 km skemmtiskokki og 10 km hlaupi leggja í hann kl. 11.30. Einnig verður keppt í 3,5 km og 10 km hjólreiðum og 3,5 km línu- skautakeppni. Línuskautakeppnin er nýjung þetta árið og eru þátttak- endur minntir á að nota hjálma og aðrar nauðsynlegar hlífar. Hægt verður að skrá í 5 manna sveitakeppni og skiptir ekki máli hvort gengið er, hlaupið, hjólað eða farið á línuskautum. Er fólk hvatt til að skíra sveitimar og auðkenna þær með skemmtilegum búning- um. Sveitakeppnin verður óháð tímatöku. Allir þátttakendur fá verðlaunapening og bol og í lok hlaups er happdrætti og verður dregið úr rásnúmerum. Skráning fer fram í Iþróttamiðstöðinni Jað- arsbökkum og skrifstofu UMFÍ í Reykjavík. Aðstandendur hlaupsins skora á bæjarbúa að vera með og koma og hvetja keppendur ef þeir era ekki að hlaupa eða skokka sjálf- ir. KK Bikarkeppnin í knattspymu Bruni og Vfldngur úr leik Skaginn U - 23 áfram Þriðjudeildarliðin Bruni og Vík- ingur eru bæði úr leik í bikarkeppni KSI eftir leiki helgarinnar en IA U - 23 er komið í 32 liða úrslit. Bruni tapaði 0-3 fyrir HK og Víkingur tapaði fyrir Njarðvík 0-2. Skaga- strákarnir unnu Þrótt í Vogum 7 - 0 og skoraði Ragnar Hauksson sex mörk í leiknum en Unnar Valgeirs- Naumt tap gegn Breiðablik Skagastúlkur máttu lúta í lægra og er IA án stiga eftir þrjár umferð- haldi gegn Kópavogsmeyjum í síð- ir. Hinsvegar er ólíklegt annað en ustu viku. Breiðablik sigraði 1-0 í hið unga og efhilega lið eigi eftir að nokkuð jöfnum leik á Akranesvelli krækja í stig áður en langt um líður. son skoraði eitt. Þess má geta að Ragnar skoraði fimm mörk fyrir 1. flokk ÍA í 8-1 sigri á Breiðablik síð- astliðinn miðvikudag. Ragnar hefur því skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum þótt honum hafi gengið illa að koma boltanum í netið fyrir meistaraflokk að undan- förnu. G,E. Skagamenn gegn Albönum Skagamenn drógust gegn Al- banska liðinu Ksteuta í Inter Toto keppninni í knattspyrnu. Fyrri leik- ur liðanna verður á Akranesi 19. júní kl. 16.00 en ekki er komin end- anleg dagsetning á útileikinn. Þó er búist við að hann verði 25. eða 26. júní. G.E. Þverá byrjar vel Þverá í Borgarfirði var opnuð land fyrir hádegi. Laxá í Leirár- föstudaginn 4. júní síðasdiðinn og sveit og Langá á Mýrum opna 12. komu 18 laxar á land fyrsta daginn. júní og síðan hefst veiði í öðrum Kjarráin opnaði síðasdiðinn mánu- ám næstu daga á eftír. dag og voru tveir laxar komnir á G.E. Happdrætti UMSB Eftirfarandi vinningsnúmer komu upp í happdrætti UMSB Vinningsnúmer verðmæti vinnings 23 Gisting fyrir tvo í eina nótt á Fosshóteli 16000 kr 88 Gull og silfur Vöruúttekt 9000 kr 27 Gilbert úrsmiður Vöruúttekt 9000 kr 106 Tölvubóndinn Tölvmnús 1790 kr 41 Verslunin Bjarg Akranesi Gjafabréf 5000 kr 157 Islenskir karlmenn Náttföt 4000 kr 189 Islenskir karlmenn Náttföt 4000 kr 101 Islenskir karlmenn Náttföt 4000 kr 190 Vinnufatabúðin Náttföt 4000 kr 21 Vinnufatabúðin Náttföt 4000 kr 211 Vinnufatabúðin Náttföt 4000 kr 194 Pfaff Vörur 2000 kr 73 Pfaff Vörur 2000 kr 399 Smash Smash peysa 5000 kr 215 Model Hálsmen og hringur 6400 kr 47 Model Hálsmen 3200 kr Vinninga skal vitjað á skrifstofu UMSB innan árs Borgamesi Ol.júní 1999 Frjálsíþráttadeild UMSB Hátt í 400 keppendur frá 16 félögum kepptu á ÍA-ESSO sundmótinu. Mynd: KK. L4- Esso -sundmótíð Hið árlega ÍA- ESSO sundmót var haldið í Jaðarsbakkalaug á Akranesi um síðustu helgi. Fjöl- menni var á mótinu en þetta er í ellefta sinn sem það er haldið. Hátt í 400 keppendur voru skráðir til leiks ffá 16 félögum. Mótið stóð alla helgina, ffá kl 17.00 á föstudegi og lauk ekki fyrr en kl 19.00 á sunnudeginum. Stigakeppni móts- ins vann Njarðvík, í öðru sæti var KR og þriðja sæti SH. Skagamenn voru í fjórða sæti. Sundmaður mótsins er valinn af þjálfurum og í ár varð Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvík, fyrir valinu. Margir af sterkustu sundmönnum SH og Keflavíkur eru um þessar mundir í æfingabúðum erlendis og gátu því ekki verið með. Einnig var Kolbrún Yr fjarri góðu gamni og nokkuð víst að hún hefði halað inn mörg stig fyrir IA. Enda fór það svo að engin met voru sett en mikið var um per- sónulegar bætingar þannig að sundfólkið var að gera góða hluti. Eins er greinilegt að breiddin í yngri hópunum er að aukast. Kepp- endur 10 ára og yngri fengu ekki verðlaunapeninga en fengu í stað- inn viðurkenningu og á þessu móti var það glæsileg sundhetta handa öllum. Feykilega mikil vinna liggur að baki svo fjölmennu móti og þurfa allir að leggjast á eitt til þess að hlutirnir gangi upp. Að sögn að- standenda mótsins stóð ekki á því og þakka þeir það ekki síst mikilli og góðri foreldravinnu. I ár var það tilkynnt í upphafi móts að jákvæð- asta, umhverfisvænasta og prúðasta liðið yrði útnefiit í lokin og hlaut Vestri ffá Isafirði þá útnefningu. Að sögn aðstandenda var framkoma og umgengni keppenda til fyrirmynd- ar alla mótsdagana og ekki ólíklegt að þessi útnefning hafi haff eitthvað með það að gera. Það er Esso á Vesturlandi sem er styrktaraðili mótsins. K.K. Gæðingamót í Borgamesi Hestamannafélögin Skuggi og Faxi í Borgarfirði héldu um síðustu helgi sam- eiginlegt gieSingamót á keppnissvœði Skugga í Borgamesi. Skráning var nokkuS góð hjá félagsmónnum cg hart barist um efstu sœtin í hverjum flokki. A myndinni eru þau hross sem valin voru af dómurum sem glæsilegustu fulltrúar bvorsfélags. Til vinstri erjóhannes Kristleifsson á hryssunni Snót frá Hjarð- arholti m þau kepptufyrir Skugga og stóðu uppi sem. sigurvegarar íAflokki. Þeim á vinstri hönd eru Mette Manset í Stangarholti á Herði, 7 vetrafrá Hofs- stöðum í Hálsasveit, en þau kepptu fyrir Faxa og stóðu efst í B flokki. -Mynd MM íslandsmeistari í flokki Garpa Borgnesingar eignuðust Islands- þ.e.a.s. manna á besta aldri. Auk þess- meistara í sundi í maí síðasdiðnum er ara tvennu gullverðlauna krækti Oskar Oskar Hjartarson sigraði í 100 og 50 sér í silfurverðlaun í 50 metra fjór- metra baksundi á Islandsmóti Garpa, sundi. Hreyfingí Borgarfirði Nefnd á vegum UMSB um alhliða hreyfingu og útivist stendur fyrir útivistar- degi annan hvern fimmtudag í sumar. Við byrjum á göngudegi fjölskyldunnar 10. júní Byrjað verður við Hreðavatn kl. 20.30 og útivistarfólk velur um að fara í veiði eða göngutúr. Þeir sem vilja veiða taki með sér veiði- græjur. Áætlað er að vera til kl. 22 - 22.30. G.E.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.