Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 24

Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 24
tölvu- og upplýsingalæsi í lífi og starfi. Mark- miö: Að HA tryggi að nemendur nái tilskilinni færni í upplýsingalæsi." Með þessum hætti hefur HA viðurkennt mikilvægi upplýsingalæsis fýrir nemendur sína. í tengslum við stefnumótunarvinnuna voru skipaðir vinnuhópar, m.a. um tölvu- og upplýsingamál og þróun kennslu- hátta við HA. í aðaltillögum starfshóps um þróun kennsluhátta er efst á blaði yfirlýsing um að HA setji sér það markmið að efla upplýsingalæsi kennara og nemenda háskólans. Skýrsla vinnuhóps um tölvu- og upplýsingamál fjallar einnig ítarlega um upplýs- ingalæsi og leggur áherslu á mikilvægi þess í námi og kennslu. Úrvinnsla og framkvæmd tillagnanna Grunnur að upplýsingalæsi nemenda er lagður strax í fyrstu viku fyrsta námsmisseris, í svokallaðri ný- nemaviku, þar sem nemendur fá kynningu á háskól- anum og stoðþjónustu hans, þar á meðal bókasafni. Nýnemavika fór fram á haust- misseri 2001 og tókst með ágæt- um. Tillögurnar leggja einnig áherslu á að kennsla í upplýs- ingalæsi verði tengd ákveðnum námskeiðum í að- alnámskrá, auk þess sem talið er æskilegt að kennsla og þjálfun fari fram öll námsár nemendanna og að hún verði sam- þætt verkefnum sem þau vinna í hinum ýmsu náms- greinum. Tillögur þess efnis voru lagðar fram og samþykktar á fag- ráðsfundi vorið 2001. Þær eru byggðar á sam- vinnu við kennara og sniðnar að fyrirmynd FIU (Florida International University - Information Literacy Program) þar sem kennslan fer fram í sjö kennslulotum í upplýsingalæsi sem nemendur taka hverja á fætur annarri og tengdar eru við ákveðin námskeið í aðalnámskrá. Kennsla í leitaraðferðum og leitartækni í gagna- söfnum tengd ákveðnum efnissviðum hefur þegar farið fram í nokkrum hópum. Þar öðlast nemendur þekkingu til að leita markvisst í gagnasöfnum á efnissviðum sem tengjast þeirra námsgreinum. Sem dæmi má nefna samstarf við Dr. Sigrúnu Svein- björnsdóttur sem kennir náms- og þróunarsálfræði- áfanga í kennsluréttindanámi við HA. Þar leysa nem- endur verkefni sem kennari leggur fram en hluti þess er að lýsa í sérstökum kafla heimildaöfluninni og þurfa þeir að nota þau gagnasöfn sem kynnt voru fyrir þeim í upplýsingalæsiskennslunni. Samstarfi við Dr. Sigrúnu verður haldið áfram og er stefnt að slíku samstarfi við fleiri kennara. í þeim tillögum sem þegar hafa verið lagðar fram er áhersla einnig lögð á einstök námskeið fýrir kenn- ara og nemendur sem hægt er að skrá sig á með til- tölulega stuttum fyrirvara. Boðið verður upp á al- mennar kynningar á bókasafni HA auk þess að hafa aðgengilegt ýmiskonar hjálparefni og gagnvirkar leiðbeiningar bæði í prentuðu og rafrænu formi. Nauðsynlegt er að hafa aðgengi- legt efni með grundvallaratrið- um í upplýsinga- læsi sem nem- endur geta ávallt leitað í. Slíkt efni er hægt að setja fram í vefrænu formi en unnið verður að því að koma á fót sam- eiginlegum not- endafræðsluvef háskólabókasafn- anna ef fjármagn fæst til verkefn- isins. Stefnt er að því að nota fjöl- breyttar kennslu- aðferðir, þar á meðal hópvinnu, og virkja nem- endur sem fram- ast er kostur. Einnig verður stefnt að aukinni samvinnu við kennara, t.d. við gerð verkefna sem krefjast upp- lýsingalæsishæfni og ákvarða í samvinnu við kennara hvernig þau henti mismunandi námskeið- um. Verkefni sem sýna upplýsingalæsishæfni gætu m.a. verið þannig að nemendur geri greinarmun á as ctco uifumijas ct»uð5 crmú-foMní.— ^T(wdrttó cttc tmC ý«c qmá currtx tíiat- ^(ygpbáurmtCuefKMmuf .vutf ttpletmuC- Ojutqur fuo^i fotVmou íiucyúou . icfttu cuxú cúoitc'fumCa ccpcátuui-- * "jf*ou< uuíutu r taloS.ynVir qtuctaftuia vutvn- (U^uf ttuc caymf un iqutfq: ttmab; .qmif-— lí7<íUur utjoWrf cftrccttf dicrtuf.-—— i , ® ^ft-tnflOncLutí'OTuqiir utncuU Cuatu- ftuí futrftu.r bitxtnf cvycdin.Tcvytiojc ittoWtn syyljFt ctftbro Tcycimuonttcttmúmt-; ricrmoticf uutíbtn yru / Tocatf non -pHtfttf.ficjjatl ctb lmd fcfttf. nou cftUir tnc mCcVRtr.tnrcrlm’ö mof .tgivfhf mcÞrthc.7 éfu< cctvttf rClhC Úr þýsku Ijóðahandriti frá 13. öid. 22 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.