Ný kynslóð - 01.10.1941, Page 28

Ný kynslóð - 01.10.1941, Page 28
Ný kynslóð, okt. ’41 Manngæzka er hið eina merki um yfirburði, sem ég viðurkenni. Ludwig von Beethoven. Gerið i öllu hið bezta. Charles Diekens. Par sem góðir menn fara, eru guðs vegir. Björnstjerne Björnson. Speki Friður hjartans er mannsins Paradís. Platon. Vér höfum séð, að framsókn andans á að vera takmark ríkisins. Schiller. Sá lærir, sem spyr. (Jrískur ináisháttur. Sá faðir er vitur, sem þekkir barn sitt. Shakespeare. ur klæðum úr skíru gulli. Hann varð að tjá honum öll hin óvæntu tíðindi og' skýra honum frá, hversu hann hafoi verið áheyrandi að samtali konungsins og Florillu, klæðzt búningi konungsins og ritað nafn Florillu á dauðadóminn. Framhald þessarar frásagnar hafa sagnritararnir fært í letur. Ég- mun hins vegar ekki endurtaka það hér, því að ég legg ekki trúnað á það sjálfur. H. S. þýddi.

x

Ný kynslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.