Ný kynslóð - 01.10.1941, Blaðsíða 28

Ný kynslóð - 01.10.1941, Blaðsíða 28
Ný kynslóð, okt. ’41 Manngæzka er hið eina merki um yfirburði, sem ég viðurkenni. Ludwig von Beethoven. Gerið i öllu hið bezta. Charles Diekens. Par sem góðir menn fara, eru guðs vegir. Björnstjerne Björnson. Speki Friður hjartans er mannsins Paradís. Platon. Vér höfum séð, að framsókn andans á að vera takmark ríkisins. Schiller. Sá lærir, sem spyr. (Jrískur ináisháttur. Sá faðir er vitur, sem þekkir barn sitt. Shakespeare. ur klæðum úr skíru gulli. Hann varð að tjá honum öll hin óvæntu tíðindi og' skýra honum frá, hversu hann hafoi verið áheyrandi að samtali konungsins og Florillu, klæðzt búningi konungsins og ritað nafn Florillu á dauðadóminn. Framhald þessarar frásagnar hafa sagnritararnir fært í letur. Ég- mun hins vegar ekki endurtaka það hér, því að ég legg ekki trúnað á það sjálfur. H. S. þýddi.

x

Ný kynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.