Kennarablaðið - 01.06.1900, Blaðsíða 8

Kennarablaðið - 01.06.1900, Blaðsíða 8
136 leikana, en íhuga lítið eða ekkert þörfina og gagnið, sera fyrir- tækið getur gerfc, þá verður iítilla framkvæmda auðið. Heiðruðu samverkamenn! Sofum nú ekki lengur, heldur tökum til starfa, ekki með sundruðum kröftum, heldur í sam- einingu. Horfum til baka yfir þá öld, sem nú er að kveðja oss — ekki til þess að sjá, hvað vér höfum látið ogert, held- ur — til þess að virða fyrir oss, hvað nágrannaþjóðir vorar hafa gert, hvernig þær hafa eflst fyiir fólagsskap og samtök. Og horfum fram á öidina, sem i hönd fer — ekki til þess að vera þögulir og aðgerðalausir áhoi'féndur, heldur — til þess að vera með, starfa og stríða fyrir land vort og þjóð vora, og það með sameinuðum kröftum. S. S. -------0«0>0-------- ©óð úóú fyrir I?ennara. Það ei litill bækiingur — kosfcar að eins 35 aura — og lieitir „Sand Opdragelse" (sannarlegt uppeldi). Höfundurinn er 0. Skovgaard-Petersen, prestur í Danmörku; hefir hann áður samið ýms smárit kristilegs efnis, en þetta rit sitt hefir hann tileinkað kennaraefnum, og er því sérstök ástæða til að minn- ast á það hér. Þar með er ekki sagt, að engir geti haft gott af að lesa það nema kennarar og kennaraefni; bezt, að sem flestir, er þess eiga kost, vildu lesa og íhuga það, hvort sem þeir evu kennarar eða ekki. Rúmsins vegna get.um vér eigi látið þýðingu af riti þessu birtast hér í blaðinu og hitt finst oss ógjörniugur, að taka útdrátt úr því. Menn þurfa að lesa það ait í einni heild til þess að iiafa þess full not, enda or það flestum þeim innan handar, sem iæsir eru á dönsku. Hér viljum vér að eins með sem fæstum orðum skýra frá aðal-inntakinu. Fyrst gerir höf. grein fyrir hinum ýmsu grundvaliarstefn- um uppeldisins: sumir álíta, að uppeldið sé aðallega fólgið í því að innræta börnunum kurteysi, aðrir setja sjálfstæði sem tak- markið. enn aðrir leggja aila áherzluna á verklegan dugnað,

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.