Kennarablaðið - 01.06.1900, Blaðsíða 16

Kennarablaðið - 01.06.1900, Blaðsíða 16
144 Myndir frá hinum ýmsu héruðum Frakklands — landslags- myndir og myndir af húsum og borgum — eiga að glæða ættjarðarástina. Sá sem ef til vill aldrei kemur í neitt annað hérað en það, sem hann elst upp í, verður samt að kynnast ættlandi sínu á anrian hátt. Pað á að standa honum fyrir hugskotssjónum eins og maður, sem hann þekkir. Auk þess er nauðsynlegt að fegurðartilfinningin sé snemma glædd. Ekki er það meining mín að alþýðuskólarnir veiti kenslu í listasögu; en börnin eiga að hafa opin augun fyrir því, sem fagurt er. Innan skamms mun ég senda yður myndir af frægustu mönn- um Frakklands, og er þá til þess ætiast, að kennararnir skýri börnunum frá gjöiðum þessara manna. Kaupendur „Kennarablaðsins" eru hér með mintir á, að gjalddagi blaðsins er 30. júní. Peir sem eigi kunna að hafa fengið blaðið með skilum, eru beðnir að láta útgefanda vita það sem allra fyrst. — FJann ei' að hitta í barnaskóiahúsinu í Reykjavík. geap í><“i r sem eigi hafa ráðið kennara til næsta vetrar, ættu að auglýsa í ,.Kennarab]aðinu'‘, því að það er sent til margra kennara út um landið. Sama ættu og kennarar þeir, sem enga atvinnu hafa fengið, að athuga. Auglýsingar um þetta efni vel'ða teknar í blaðið fyrir 2 aura hvert orð, og er það lægra verð en nokkurt annað blað setur upp. Borgist fyrir fram. PWlrí t'lrí O (< kemur út einu sinni á mánuði; verður með jjl r lIVii IVJ (II1 myndum. Kostar hér á laudi 1 kr. 50 au. — erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borgist fj-rir lok júní-mánaðar. Fæst í Reykjavík í Sigf. bókaverzl. Eymundssonar; úti um land hjá bókasölum og (ef fyrirfram er borgað) hjá póstafgreiðslu- og bréfhirðingamönnum. I/ Y j n "TQ j \ 1 q A i A <í kemur út einu sinni á mánuði. Meðlimir „hins íslenzka Kennarafélags11 fá það ókeypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júnímánaðar. Sldlvísir útsölu- menn fá 1/5 í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Útgefandi: Sigubbub Jónsson, barnakennari, Reykjavík. Aldar-prentsmiðja.

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.