Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 4
„Þetta er bara áróður til að örva söluna” NAFN: Gunnar Guðbjartsson STAÐA: Formaður Stéttarsambands bænda og framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs Landbúnaðarins FÆDDUR: 6. júní 1917 HEIMILI: Hjarðarfell á Snæfellsnesi HEIMILISHAGIR: eiginkona Ásthildur Teitsdóttir og eiga þau sex börn ÁHUGAMÁL: Stjórnmál, ferðalög, náttúruskoðunog lestur góðra bóka Þaft er mikift rætt um kinda- kjötift sem hvarf, þessa dagana, hvar er kjötift? „Kjötifternáttúrulegahjá þeim sem eiga þaft. Sláturleyfishöfum viftsvegar um landift. Þessir aöil- ar eiga kjötift og selja þaft, ýmist heima efta annars staftar. Vift söfnum mánaöarlega skýrslum um birgftir kjöts i landinu og 1. júli voru til tæp 2000 tonn af kindakjöti, sem eru undir venju- legum kringumstæftum þriggja mánafta neysla. Þetta er dreift vifta um landift. Þaft var ekki mik- ift til hjá Sambandinu hér i Reykjavik, sem er stærsti heild- söluaftilinn, en aftur á móti var mikift magn af kjöti hjá Slátur- félagi Sufturlands”. En hvernig stendur á þvi þegar verftift lækkar á kjötinu, aft þaft verftur svona erfitt aft ná I þaft? Lúra menn á kjötinu úti á landi, til þess aft selja þaft þegar verftift hækkar aftur? „Nei, þaö er nú ekki þannig. Þegar þessar fregnir koma um lækkaft verö á kjöti og samtimis harmakvein frá verslunum hér 1 Reykjavikaö þærhafiekkertkjöt, þá gripur um sig hamstur.bæftiúti á landi og annars staftar og þaö er haft samband út á land og beöift um aft fá sent kjöt þaftan. En þeir sem eiga kjötift vilja ekki senda þaft i bæinn, þeir fá meiri hagnaft ef þeir selja þaft sjálfir heldur en þeir fengju ef þeir seldu þaft f verslanir I Reykjavik.” Hafa sláturleyfishafar leyfi til þess aft sitja á kjötinu og setja þaft ekki i verslanir? „Þeir mega selja þaft hverjum sem er. Þaft er enginn sem getur skyldaft þá til aft selja einhverjum ákveftnum aftila þaft”. Ekki einu sinni FramleiftsluráO iand búnaftarins, getur þaft ekki fengift þá til aft selja þaft I bæinn? „Viö reynum aft hafa áhrif á þaft og höfum gert þaft. Þaft er aft koma núna kjöt i verslanir, en þegar þeir aftilar sem eiga kjötift sjá sér hag I aö selja þaft sjálfir þá getur enginn tekift af þeim ráöin meft þaft. En þaö er til nóg kjöt hjá Sláturfélagi Sufturlands bæfti i heildsölu og eins i verslunum hjá þeim. Þær birgöir ættu aö endast þeim Ieinn mánuft, en þaö eru svo mikil læti, — fólk hamstrar svo mikift aft þeir verfta aft reyna aö stoppa þaft af svo kjötift dugi þeim eitthvaö. Fólk heldur aft veröift hækki 1. september og er aö reyna aft ná i kjötiö á meftan þaft er ódýrt. En þaö er alrangt, kjöt- verft hækkar ekki fyrr en 15. september, efta þegar nýtt kjöt kemur á markaöinn”. Þá er bara mánuftur til stefnu, finnst þér eitthvaft skrýtift aft fólk reyni aft birgja sig upp á meftan verftift kjötinu er lágt? „Nei, þaft er ekkert óeftlilegt viö Lambakjötiösem hvarf hefur verift mikift tii umræftu f fjölmiftlum aft undanförnu. Kaupmönn- um og raunar fleirum þykir þaft vægast sagt undarlegt aft þegar nifturgreiOslurnar sfftustu lækk- uftu kindakjötift I verfti, varft allt í einu svo til ógerlegt aft ná i þaft. 1 Yfirheyrslu Heigarpótsins aö þessu sinni er Gunnar Guftbjartsson, formaftur Stéttarsam- bands bænda spurftur út f dularfulia kindakjötshvarfift og rætt vift hann i leiftinni um kvótakerfift umdeilda og útflutningsbæturnar sem vift árlega borgum meft landbúnaftarofframleiftslu okkar á markafti erlendis. þaö. Þaft er bara afleifting af þvi hvernig verftlagsmálunum er háttab. Svo er kynt undir þetta i fjölmiftlum og afleiftingin veröur sú aft mikift meira er keypt af kjöti, en gert væri undir venjuleg- um kringumstæftum”. Þaft er haft eftir Kagnari Tómassyni hjá Kaupfélaginu á Blönduósi I Visi, aft hann trúi þvi ekki aft kjötskortur sé i Reykja- vik, þeir séu búnir aft keyra hing- aft svo mikiö kjöt? „Þaft er rétt. Þetta eru rangar upplýsingar sem bornar hafa verift á borft. Vift sendum mann i nokkrar verslanir og þaft kom i ljós aft t.d. Hagkaup á 20 tonn af fyrsta flokks kjöti”. Helduröu þá aft þaö sé rangt hjá kaupmönnum aft þeir séu kjöt- lausir? „Þaft eru fjölmargir sem eiga kjöt i frystigeymslum, en vilja ekki selja þaft. Þetta er bara á- róftur og gert til þess aft örva söl- una”. Þú heldur sem sagt aft kaup- menn hafi sjálfir komift þessu af staft? „Já, til þess aö auka söluna. En þaft geta svo sem verift einstöku verslanir sem hafa ekki kjöt”. Og geta ekki fengift þaft heidur? „Þaft getur verift aö eitthvaft sé hæft I þvi. En allur þorrinn, þeir sem versla aft staftaldri vift Sam- bandift og Sláturfélagift, þeir fá allir eitthvaö. En þaö getur veriö aö þeir sem versla beint viö sláturleyfishafa úti á landi fái ekki neitt, vegna þess aft slátur- leyfishafar vilja halda kjötinu fyrir sig”. Þvi er haldift fram aft þaft séu fjársvik aft halda kjötinu svona? „Menn eru aft búa sér til ástæft- ur, þaö er ekkert til i þvi”. Þeir vilja nú samt láta fara fram rannsókn á þessu? „Ef á aft fara aft gera rannsókn hjá heildsöluaöilunum þá ætti alveg eins aft láta fara fram rannsókn hjá smásöluaftilunum”. Heldurftu kannski aft þaft séu kaupmennirnir sjálfir sem halda kjötinu fyrir sig? „Já, þaft er hugsanlegt. Aft þeir ætli sér aft ná meiru en þeir geta fengift til þess aft eiga birgftir þegar verftift hækkar. Þaft er vit- aft aft vift verftbreytingar hafa kaupmenn birgt sig upp til þess aft geta selt vöruna á hærra veröi eftir næstu verfthækkun”. Kvótakerfift hefur verift mjög umdeilt I landbúnaftinum frá þvi þaö tók gildi i april 1979 og nú þegar bændur eru farnir aft sjá hvernig þaft virkar hafa þeir snú- ist gegn þvi? „Þaft er nú misjafnt sumir eru mjög áhugasamir um þaö. Og hafa haldiö stift viö þaft, eins og t.d. bændur i Eyjafirftinum, sem nýlega gerftu samþykkt um þaft”. Eru þaft ekki aftallega stór- bændur sem eru þvi hlynntir? Kemur þetta ekki miklu betur út fyrir þá? „Nei, þaö kemur verr út fyrir þá. Þeir verfta fyrir meiri skerft- ingu”. En kvótakerfift gerir þaft aft verkum aft smábú geta ekki stækkaft? „Þaft geta engin bú stækkaft. Þau eru sett i nokkurs konar spennitreyju”. Hlýturþaft ekkiaft koma verr út fyrir smábændurna, sem hafa kannski ekki úr svo miklu aft mofta? „Ef menn hafa staöift i byggingum en eru ekki búnir að koma sér upp bústofni, þá kemur þetta mjög illa vift þá, sama hver stærft búsins er. Og útreikningar hafa sýnt þaö aö þeir sem hafa verift aft stofna til búskapar og veriö aft byggja upp hjá sér hafa komiölang verstút úrþessu. Þeir þyrftu aft stækka búift til þess aö standa undir þessum fjárfesting- um og þaö fá þeir ekki. Ef þeir ekki fá lagfæringu á þessu þá verfta þessir bændur aft hætta. En bændur sem voru aft fjárfesta fyrir 10-15 árum og eru búnir aft koma sinum búum upp I ákveftna stærft, þeir geta auöveldlega minnkaft viösig og finna litiö fyrir þvi. Þaö er m jög misjafnt hvernig þetta kemur út hjá mönnum og fer eftir búskaparaldri viftkom- andi bænda og þvi hvernig þeir hafa staftiö aft fjárfestingum”. En þessir ungu bændur sem eru aft reyna aft koma undir sig fótun- um, verfta þeir nú aft hætta i stór- um stfl? „Þaft er nú heimild fyrir þvi aft rýmka þeirra kvóta en þaö verftur ekki gert nema þaö sé tekift af einhverjum öörum. Og þaft er mjög viökvæmt. Menn sætta sig ekki vift aft taka á sig skell vegna annarra sem hafa lagt úti óhag- kvæmar fjárfestingar og kannski ógætilegar”. Hvaft eiga þeir bændur aft gera vift sina vöru sem fara fram úr kvótanum og framleifta meira en þeir mega gera? „Þá fá þeir samkvæmt lögun- um útflutningsverft fyrir þaft sem þeir framleifta. Nema fyrir mjólkina, þeir fá ekkert fyrir hana”. Og h vaft eiga þeir þá aft gera vift hana, hella henni niftur? „Vift reiknum nú meft aö menn haldi sig vift þaft aft framleiöa ekki meira en kvótinn leyfir”. En ef þeim tekst þaft nú ekki? „Þeir nota þá kannski i heimilið þaft sem þeir geta og nota mjólk- ina jafnvel sem fóftur”. Er ekki hætta á aft meft þessu móti skapist svartur markaftur fyrir landbúnaftarvörur? „Þaft er vel hugsanlegt aö þaö gerist. En fólk kaupir nú ekki nema gerilsneydda mjólk og helst veröur hún aö vera fitusprengd lika”. Þaft hefur verift gripift til þess' ráfts aft greifta offjár meft land- búnaftarvörum út úr landinu til þess aft iosna vift offramieiösiuna, og mörgum hefur ofboftift þaft? „A erlendum mörkuftum erum viö aft keppa viö mjög mikiö nifturgreiddar vörur, þannig aft vift höfum enga möguleika á aft selja okkar vörur erlendis á kostnaftarveröi. Og verftbólgan hér undanfarin áratug hefur leik- ift okkur grátt. Fyrir 9-10 árum fengum viö t.d. 85% af fram- leiftslukostnaftarverfti vörunnar i Sviþjóft og Noregi. En nú er þaft sem vift fáum komift niöur fyrir 40% af framleiftslukostnaöar- verfti”. Höfum viö eitthvaft vift þaö aft gera aö vera aft keppa vift niftur- greiddar vörur erlendis? „Já, Islenskt lambakjöt er alypg fyrsta flokks kjöt”. Hefur þaft sýnt sig í aukinni sölu erlendis? „Já,já, þafthefur sýntsig. Þeir sem kynnast islensku lambakjöti taka þaft fram yfir allt annaö kjöt. Danir eru t.d. aft tala um þaft núna aft þeir vilji fá ferskt lamba- kjöt, m.a. vegna þess aft þeir telja þaft miklu heilnæmara og eftir- sóknarverftara en annaö kjöt. Svinakjötift sem þeir framleiöa sjálfir er fengift meö þvi aft dæla hormónum i dýrin og þaft kjöt þykir mjög óhollt. Læknar eru farnir aft tala mikift um aft þaft verfti aft hætta þessu. Þeir vita -----------------eftir Ernu þaö Danir aö þetta er ekki aft finna i okkar kjöti og þess vegna leggja þeir uppúr aft fá þaft”. En hver er tilgangurinn meft þvi aft borga offjár meft vörunni út úr landinu og selja útlending- um hana ódýrara en vift kaupum hana sjálf hér heima? „Tilgangurinn er sá einn aö geta selt vöruna til þess aft gera eitthvert verömæti úr henni, þegar búiö er aft framleiöa hana”. En verfta þetta einhver verft- mæti þegar kjötift er selt iangt undir kostnaftarverfti? „Já, já. Þaö er talsvert á annan milljarft er vift fáum fyrir kinda- kjöt á ári erlendis frá, i gjaldeyri sem siftan má nota til þess aft kaupa fyrir hátollaðar vörur. A þann hátt getum vift fengiö út- flutningsbæturnar til baka aö nokkru leyti”. Ástandiö virftist ekki beint glæsilegt, útflutningsbætur og nifturgreiftsiur, fóöurbætisskattur og kvótakerfi. Er þaft ekki gifur- lega óhagkvæmt þjófthagslega séft aft halda landbúnaftinum á þessu plani? „Jú”. Hvers vegna er þaft þá gert? „Þaö er engin góft leiö til. Eng- inn kostur er góftur I offram- leiöslumálum. Þeir eru allir vond ir. Vift höfum valift kvótakerfi og fófturbætisskattinn. Og hver kvartar yfir þeirri leiö sem kem- ur vift hann. Sumir telja kjarn- fóöurgjaldift betra fyrir sig. öör- um finnst kvótakerfiö koma betur út. Ef ekki á aö hafa þann fjölda bænda i landinu sem nú er starf- andi, þarf aö cjæma einhverja úr leik og segja þeim aft hætta”. Dæmir kvótakerfift ekki sjálf- krafa þá úr leik sem ekki geta staðið undir fjárfrekum fjárfest- ingum sem þeir hafa lagt útí? „Þaft getur gert þaö”. Kemur þaft þá ekki út á eitt? „Þaft sem vantar, er aö rikis- valdið eöa einhver annar, geri eitthvaft til þess aft menn geti hætt búskap. Þó menn vilji bregfta búi, þá geta þeir ekki selt. Þaft blasir bara vift þeim aft fara á hausinn Þaft sem vatnar er aö einhver aft- ili kaupi eignir þeirra og gefi þeim tækifæri til þess aft komast I aftra atvinnu. En þá skýtur annaö vandamál upp kollinum. Margar sveitir eru þaft fámennar aö þær þola ekki fækkun. Félagslif og rekstur skóla krefst td. ákveftins mannfjölda. Ef fólkinu fækkar getur þvi öll byggftin komist i hættu, nema gripift verfti til þess ráösaökomaá fót smáiönaöiefta nýjum búgreinum, s.s. loftdýra- rækt eöa fiskeldi, sem gerir fólki kleift aft halda búsetu i sveitunum þó þaft hætti aft framleifta þessar hefftbundnu búvörur”. Indriðadóttur-------------------

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.