Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 15.08.1980, Qupperneq 28

Helgarpósturinn - 15.08.1980, Qupperneq 28
__helgarposturínrj- Föstudagur 15. ágúst 1980 9 Eins og kunnugt er eiga sauö- fjárrækt og skógrækt ekki beint vel saman. Þvi eiga skógræktar- menn i slfelldri baráttu viö fé, sem leitar sifellt inn á skóg- ræktarsvæöin. Starfsmenn rikis- ins eru þarna engin undantekn- ing. Þeir hafa i gegnum tiöina komist aö raun um, aö rétt eins og sumar kindur leita sifellt inn á tún hversu oft sem þær eru rekn- ar af þeim, og eru kallaöar tún- rollur, fyrirfinnast þær kindur sem leita alltaf inn i skógana, þar sem þeir eru til staöar. Þær eru gjarnan nefndar skógarrollur. Til aö komast aö þvi i eitt skipti fyrir öll hvaöa kindur þaö eru sem sifellt er veriö aö reka úr skógar- giröingunum aö Hallormsstaö tók Jón Loftsson, skógarvöröur til þess bragös aö láta menn sina smala þeim saman og mála horn, þeirra rauö. Skömmu siöar kom bréf til bænda frá landbúnaöar- ráöuneytinu þar sem þeim var fyrirlagt.aöfynduþeirmæöiveiki i fé sinu, skyldu þeir mála horn þess rauö. Siöan skyldu þessar mæöiveikirollur reknar i sér- stakan dilk i haust, og fluttar beint i sláturhús. Og þaöan eiga þær varla afturkvæmt i skóginn, rollurnar hans Jóns. STORKOSTLE VERÐ- LÆKKUN ® Alþýöuleikhúsiö hefur eins og kunnugt er veriö á höttunum eftir nýju húsnæöi undir starf- semi sina. Ekki tókst þrátt fyrir itrekaöar tilraunir aö fá afnot af gamla Sigtúni við Austurvöll, sem hýsir mötuneyti Pósts og slma. Nú virðist hins vegar eitt- hvaö vera aö rofa til, þvi Jón Ragnarsson.forstjóri Hafnarbiós og Regnbogans hefur gefið þeim Alþýöuleikhússmönnum góö orö um aö fá afnot af Hafnarbiói. Til þess aö húsiö hentaði undir leik- starfsemi, þyrftu hins vegar aö fara fram einhverjar breytingar á sviöinu.... 9 Talandi um Alþýöuleikhúsiö, þá fór þaö i vor I leikför út á land meö Viö borgum ekki, og sýndi m.a. i Grimsey. A siöustu sýning- unni þar, voru áhorfendur 134, en skráöir ibúar eyjunnar eru aöeins 106.... 9 Listahátiöin sem haldin var I Reykjavik fyrr i sumar þótti heppnast hiö besta að flestu leyti, og tókst bæöi aö vera skemmtileg og vekjandi, þótt skiptar skoöanir væru um gildi sumra atriöanna. Afturámóti viröist sem fjármálin komi ekki eins vel út. Helgarpóst- urinn hefur heyrt aö tapiö á þess- ari hátiö muni nema milli 30 og 40 milljónum króna. Kemur þvi væntanlega til kasta Ragnars Arnalds fjármálaráöherra og fyrrverandi menntamálaráö- herra i þessu máli... 9 Leikfélag Kópavogs var endurvakib á siöastliönum vetri svo um munaði og tókst aö rétta fjárhag félagsins eftirminnilega við meö farsanum Þorláki þreytta sem gekk lengur og betur en venja er til hjá áhugamanna- leikfélögum,, ekki sist meö tilliti til nálægöar atvinnuleikhúsa. Kópavogsmenn ætla sem vænta má ekki aö 14ta hér staðar numiö. I bigerö er aö setja upp á næsta leikári farsann vinsæla Leyni- melur 13, og aö Guðrún Asmunds- dóttir.leikari hjá L.R. komi til liös viö þau I Kópavoginum og leikstýri... 9 Þótt starfsmenn Flugleiöa hafi aö sjálfsögöu miklar áhyggjur af framtiö félagsins (og eigin i þar meö) þá hefur kimnigáfan ekki alfariö yfirgefið þá. Þeir segja að á stundum þegar vélar Flugleiöa séu staö- settar á völlum úti I heimi gleymi þeirsér stundum og fari vélavillt en PMÍl Þú kemst allra þinna ferða á Trabant «r kannski ekklTml áð^aká á • Trabant er # við • Hostar í da # Hvað kostar hann á mánu Ingvar Helgason Vonarlandi v/Sogaveg S. 33560 - 37710 og gangi óvart um borö i flug- vélar portúgalska flugfélagsins. Astæöa fyrir ruglingnum? Jú, á búki véla Portúgalanna er nefni- lega skammstöfun félagsins og hún er té-a-pé eöa TAP... 9 Og önnur saga um gálga- húmor Flugleiöaflugmanna: Eins og kunnugt er hefur DC-10 breiöþota Flugleiða ekki veriö sú gullkista sem menn höföu vonað og raunar veriö félaginu æriö kostnaöarsöm. Vélin gengur þvi undir nafninu „Banabitinn" meöal Flugleiðamanna... Svo er þaö framhaldssagan um átökin i Sjálfstæðisflokknum. Sagt er aö núna sé aö fara af staö undirskriftaherferö til að skora á Gunnar Thoroddssen aö gefa kost á sér til formannskjörs á landsfundi Sjálfstæöisflokksins i haust. Takist vel til um undir- skriftasöfnunina er Gunnar sagö- ur staðráðinn i þvi aö fara fram, ef Geir Hailgrimsson heldur því til streitu aö gefa áfram kost á sér til formanns. Dragi Geir sig hins vegar i hlé mun Gunnar vera fús til ab gera slikt hiö sama og þá veröi reynt aö ná samkomulagi um einhvern þriöja mann til aö taka viö flokknum. Stööugar vangaveltur eru siöan um þaö hverjir muni geta tekið viö flokknum og siöasta útgáfan er sú aö sæst veröi á Matthias A Matt- hiesen i formannsstólinn en Pálmi Jónssonveröi varaformaö- ur... 9 Viö sögöum frá deilum um ymsar toppstööur innan Reykja- vikurborgar i siöasta blaöi. Borg- arráö kiknaöi á þvi aö taka. nokkra ákvöröun i málinu og frestaöi afgreiðslu á þvi. Nú er sagt aö umsækjendur um þessar stööur týni tölunni hvér á fætur öörum, þar sem þeir kæri sig ekki um aö komast i starfann út á póli- tiskan stimpil. Borgarráöi veröi þvi e.t.v. aö ósk sinni aö fá aö auglýsa stööurnar aftur... 9 Kjarasamningur sá sem nú liggur I loftinu að geröur veröi milli rikisins og Bandalags starfsmanna rikis og bæja er tal- inn munu veröa verulega dýrari rikinu en ráögert haföi veriö, þar sem samkomulagið feli i sér mik- iölaunaskriö. Samkomulagiö hafi þannig i för meö sér aö Alþýöu- sambandið muni eiga erfitt meö aö kyngja 5% launahækkuninni sem þvi er boöin, þar sem hún feli hvergi nærri i sér þaö launaskrið sem opinberir starfsmenn fái út úr sinum samningum. A sama hátt muni ASl gera kröfu um hliö- stæð lifeyrisréttindi og BSRB- menn ná nú, þ.e. svoköllub 95 ára regla sem fékkst nú aftur inn i samninginn og felur i sér aö sé samanlagður aldur og starfsaldur oröinn 95 ára og viökomandi starfsmaöur hafi náö 60 ára aldri, þá megi hann fara á eftirlaun. Þetta ákvæöi munu nú Alþýðu- sambandsmenn vilja sjá i slnum samningum...

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.