Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 18
18 Sýningarsalir ; Árbæjarsafn: Safniö er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viðsafnið. Höggmyndasaf n Asmundar Sveinssonar: Opift þriðjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og með 1. júni veröur safnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: t gallerlinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af SigrUnu Jónsdðttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Galleri Nonni: „Gallerl Nonni'' heitir nýjasta gallerl bæjarins og er það pönk- listamaöurinn Nonni sem rekur það. Gallerfið er þar sem áður var reiðhjólaverkstæðið Baldur við Vesturgötuna. Það mun vera ætlun Nonna að sýna þar eigin verk. Asgrimssafn: Sumarsýning á verkum Ásgrims. Opið alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Galleri Langbrók: Smámyndasýning Islenskra lista- kvenna. Korpúlfsstaðir: NU fer hver að verða siðastur aö sjá hina merku sýningu Experi- mental Enviroriment, þar sem listamenn frá öllum Norðurlönd- unum sýna verk sfn gerð Uti I og I tengslum við náttUruna. Sýning- unni lýkur á sunnudagskvöld. Ásmundarsa lur: A laugardag opna Guðrún Hrönn og Guöjón myndlistarsýningu. Djúpið: Stefán frá Möðrudal opnar sýn- ingu á málverkum eftir sig á laugardag. Mokka: Sýning á verkum I tengslum við sýningu Experimental Environ- ment á KorpUlfsstöðum. Listasafn Islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá aöallega Islenskum verk- um. Safniö er opið daglega kl. 13.30—16. Norræna húsið: Sumarsýningunni er lokið og nú er aðeins sýning á isienska þjóö- búningnum og silfri honum við- komandi I bókasafninu. Stúdentakjallarinn: Kristjana Finnbogadóttir Arndal sýnir grafík. Kjarvalsstaðir: Nlna Gautadóttir sýnir vefnað á göngum, Sveinn Bjömsson sýnir málverk I Vestursal og SigfUs Hallddrsson sýnir Reykjavfkur- myndir I Kjarvalssal og leikur öðru hverju á planó um helgina. Listasafn ASi: A sumarsyningunni er yfirlits- sýning á verkum f eigu safnsins. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson listmálari held- ur sjöundu sýningu sina I Þrastarlundi og eru þar 25 ollu- málverk. Leikhús Alþýðuleikhúsið: Leikáriö er nú hafið að nýju með sýningum á verkinu Þrlhjólið eft- ir Fernando Arrabal I leikstjórn Péturs Einarssonar. Sýningar verða á laugardag og sunnudag kl. 20.30. Fríkirkjuvegur 11: Feröaleikhúsið sýnir Light Nights á föstudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 21. Fyrir erlenda gesti yðar. r UtHíf Ferðafélag Islands: Föstudagur, kl. 20: a) Þórsmörk, b) Landmannalaugar, c) Hvera- vellir, d) Alftavatn. Sunnudagur, kl. 09: Þórisjökull, Þórisdalur. Kl. 13: Ketilstlgur, Krlsuvlk. Útivist: Föstudagur, kl. 20: Þórsmörk. Sunnudagur, kl. 08: Þórsmörk (dagsferð). Kl. 13: Arnastlgur eða Hrafnaberg — Reykjanes Föstudagur 15. ágúst 1980 —helpamásfurínn. Sjónvarp Föstudagur 15. ágúst. 20.40 Sky. Allt er betra en Prúðuleikararnir í harðind- um, segir máltækið. Þeir hjá sjónvarpinu virðast hafa tileinkað sér þaö. Ann- ars held ég að John Willi- ams, forystusauður sveitar þessarar, sé ágætis gitar- ieikari, hvað svo sem segja má um hljómsveitina. 21.25 Saman fara karl og kýll (The Fight to be Male; BBC) Bresk heimildar- mynd. Hvað er nú þetta? Af hverju er ég maður en þú kona, af hverju hefur þessi konuheila, en ekki hinir? Bref, veit ekki hvaðan á mig stendur veðrið. 22.15 Sunnudagsdemba (It always rains on Sunday). Bresk blómynd frá árinu 1947. Leikendur: Googie Withers, Jack Warner, John McCallum. Leikstjóri: Ro- bert Hamer. óskeirimtileg sama um fjölskyldu I glæp- um, en vel gerð mynd. Hvað er meira hægt að segja? Laugardagur 16. ágúst. 16.30 Iþróttir. Bjarni Felix- son sýnir okkur kannski enn einu sinni frá Moskvuleik- . unum. Ég vona hins vegar ekki, þvl ég þoli ekki neinn óhróður um vini okkar I Sovétrlkjunum. Ó nei, nei. 18.30 Freddi Flintstone. Þeir sem ekki hafa áhuga á llfi eftir þetta, eða á undan þessu, eru beðnir að snúa sér undan. 20.35 Shelley.Breskur gaman- myndaflokkur. Hver segir það? Hann var það, en er ekki lengur, þetta er trage- dia. 21.00 Borges sóttur heim. Mynd frá British Broad- casting Corporation, þar sem sóttur er heim hinn sn jalli argentfnski rithöfund- ur Jorge Luis Borges. Sá heíur oft verið orðaður við Nobelinn, en aldrei fengið. Ég held að hann megi bara vera feginn, innan um öll þessi meðalmenni siðustu ára. 21.40 „Lifir þar kynleg drótt .” Ég get nú ekki fallist á við- Bióin 4 Stjörnur = framUrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö ’ 1. stjarna = þolanleg |0 = afleit Regnboginn: Vesalingarnir (Les Miser- abies). Bresk, árgerð 1979. Leik- endur: Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jor- dan. Hver kannast ekki við þessa frægu sögu eftir Victor Hugo? Það er vonandi að Bretanum hafi tekist að gera sæmilega mynd Ur þessu góöa efni. Dauðinn I vatninu (Killerfish). Bandarisk, árgerð 1979. Leik- endur: Lee Majors, Karen Black, Margaux Hemingway, Marisa Berenson. Leikstjóri:Anthony M. Dawson. Nokkrir einstaklingar fremja gimsteinarán og koma ráns- fengnum fyrir I uppistöðulóni. Til þess að hindra nú að nokkur geti nálgast fenginn, koma þeir fyrir mannætufiskum I vatninu. Eitt- hvað fer þó Urskeiðis og má alveg gera ráð fyrir þvl að fisk- arnir éti bófana I lokin. Ruddarnir (Revengers). Banda- riskur vestri. Leikendur: William Holden, Ernest Borgnine. Leik- stjóri: Daniel Mann. Gamlir og góðir vestraaðstandendur að þessar: mynd. ★ ★ Elskhugar blóösugunnar (The Vampire lover).Bresk mynd frá Hammer fyrirtækinu Leikendur Peter Cushing, Ingrid Pitt. Hér eru sjálfsagt á ferðinni ættingjar eins mesta greifa allra tlma, sjálfs Dracula. ★ ★ Hafnarbíó: Leikur dauðans (Game of Death). Spennandi karate-mynd með Bruce Lee I aðalhlutverkinu. Leikstjóri: Robert Clouse, Tónabió: ★ ★ Skot í myrkri (A Shot in the Dark). Bandarísk, árgerö 1964. Leikendur: Peter Seller, Elke Sommer. Leikstjóri: Blake Ed- wards. Þetta er gömul og góð mynd með Peter Sellers, þar sem hann er i hlutverki hins óvið- jafnanlega Clouzot lögreglufor- ingja. Sellers fer á kostum og er þetta vel til fundið hjá Tónabíói að heiðra minningu hans með endursýningu sem þessari. tekinn skiining þessa lýs- ingarorðs, sem notað er um Italina, en ef áherslunni er breytt, er ég tilbúinn til að endurskoða afstöðu mina. Skemmtiþáttur með sætu systrunum Lorettu og Dani- elu Goggi. Nei, hann Goggi er ekki heima núna. (ha) 22.40 Vandamál ungra hjóna. Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Leikendur: Desi Arnaz yngri, Chris Norris. Ég er nú ekki giftur enn, þannig að ég þekki ekki vandamál ungra hjóna, en ef einhver vill kippa þessu i lag, má alveg hringja i mig. Annars fjallar þessi mynd um unglinga sem gifta sig, en gæinn á erfitt með að sætta sig við þetta. Stelpan var ólétt og þess vegna virð- ist hann hafa farið út i þetta. Sem sé, bölvaður bömmer fyrir aumingja piltinn. En sú vesöld á isöld. Sunnudagur 17. ágúst. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Sigurðarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. Jahá. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Þú mátt fá brjóstsykur, en út i horn með þig. Jahá. 18.15 óvæntur gestur. Tékk- neskur myndaflokkur. Jahá. 18.45 Vetur á krossgötunum. Bresk mynd um lifsbaráttu dýra i irönsku fjöllunum, þar sem allt er á suðupunkti á sumrin, en við frostmark á vetrum. Eins og þjóðfé- lagsástandið. Ég ætla að horfa á þessa. Jahá. 19.10 Hlé.Jahá. 20.35 1 dagsins önn. Að slétta úr þúfu. Jahá. 20.50 Dýrin min stór og smá. Um góða dýralækninn, vin allra hunda og manna. Varla eins góður og þáttur- inn á miðvikudögum, sá italski, sem er sá besti. Jahá. 21.40 James Cagney. Jimmy Cagney þótti góður á sinum tima og sést hann hér i brot- um úr gömlum myndum sinum. Annars er þetta frá veislu sem bandariska kvik- myndastofnunin hélt honum til heiðurs. Við fáum meira að segja að sjá Frank Snotra, John Væna og Kalla Hestatonn. Jahá. 22.55 Dagskrárlok. Jahá. P.S. Hvaða stælar eru þetta ^eiginlega? Útvarp Föstudagur 15. ágúst. 10.25 Ég man það enn.Skeggi Asbjarnarson stjórnar þætti, þar sem m.a. Gunnar M. Magnúss segir frá boðun mormónatrúar á lslandi fyrir 100 árum. Ég hélt nú ekki að Gunnar væri orðinn þetta aldraður. Allavega virðist hann hafa stálminni. 11.00 Morguntónleikar. Peter Laugarásbíó: ★ Fanginn í Zenda (The Prisoner of Zenda). Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Dick Clement og Ian La Frenais, eftir sögu Anthony Hope. Leikendur: Peter Seller, Lynne Frederick, Lionel Jeffries. Leik- stjóri: Richard Quine. 1 heild er þetta merkilega misjöfn mynd. Stundum glittir I góða brandara og skemmtilegar hugmyndir, en stundum blasir viö ótrúleg lág- deyða. Yfirleitt er þetta bara miölungs skrautmynd. Mikið er lagt i allar sviðsmyndir og tækni- brögðin eru ekki verri en gengur og gerist. Schreier syngur ljóöa- söngva, Walter Olbertz leik- ur á píanó, Robert Serkin og Budapest kvartettinn leika saman. Þetta er æðislegt prógram. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson og tæknimenn útvarpsins ætla alveg að gera mann vitlausan með þessu popp- gargi sinu. Lifi klassikin og meira af sliku. (Ég held að ég sé nú farinn að endurtaka mig all svakalega, en það er ekki hægt að vera fyndinn endalaust). 17.40 Lesin dagskrá næstu viku.Hafnfirskur gutti, sem var i fyrsta sinn á sjó, kom til birgðastjórans og sagði við hann: Heyröu manni, strákarnir sendu mig eftir vakúminu, sem þú ætlaðir að láta þá fá i morgun. Fatt- iði þennan? 21.15 Fararheill. Þetta er end- urtekinn þáttur, en Birna stendur alltaf fyrir sinu. Hvernig er það, hafa þeir ekki enn fattað það við Skúlagötuna, að sjónvarpið er komið úr sumarfriinu? t 22.35 Kvöldsagan: Morð er leikur einn. Maggi Rafns heldur áfram að skemmta okkur með frábærum lestri sinum. Laugardagur 16. ágúst. 7.20 Bæn.Má ég þá nú frekar biðja um nýja rikisstjórn. 9.30 Óskalög sjúklinga. Rikis- stjórn og Alþingi sitja með sperrt eyrun. 11.20 Þetta erum við aö gera. Þáttur um börn, en ráða- menn þjóðarinnar eru að sigla öllu i strand og vilja ekki viðurkenna það. 14.00 í vikulokin. 16.20 Hringekjah. Blandaður þáttur i umsjón Eddu Björgvinsdóttur og Helgu Thorberg. Þær vita liklega af tivoliinu sem kemur bráðum, ég vona það. 16.50 Sfðdegistónleikar. Meðal annarra listamanna er Ro- bert Shaw-kórinn. Góður kór það, kirkjukór (i báðum merkingum þess orðs). Ég veit það ekki. 17.50 Byggðaforsendur á Is- landi. Maður er alltaf að heyra það í hátiðarræðum stjórnmálamanna, að ís- land sé á mörkum hins byggilega heims. Kannski Trausti Valsson arkitekt ætli nú loksins að fræða mann um það hvi i ósköpun- um menn eru yfirleitt að byggja hér, i staðinn fyrir að fara eitthvað suður á bóginn, þar sem engin verð- bólgan er og veörið betra? 18.15 Söngvar i léttum dúr. Sjálfsagt veitir ekkert af þessu eftir fyrirlesturinn hér á undan. Ray Conniff. 20.00 Dragspilaþáttur. Högni Jónsson kennir mönnum reiptog. 20.30 Það held ég nú. Ég fer nú að halda að Hjalti Jón Sveinsson sé eitthvað verri. Hann heldur það nú aftur. Haustsónatan (Höstsonatan). Sænsk, árgerð 1978. ★ ★ ★ ★ Leikendur: Ingrid Bergman, Liv Ullmann, Lena Nyman, Halvard Björk. Handrit og leikstjórn: Ingmar Bergman. „Móöir og dóttir eru skelfileg blanda tilfinninga, glundro&a og ey&ileggingar” segir Eva á ein- um sta& i Haustsónötunni og spyr siðan: „Er þá óhamingja dóttur- innar sigur mó&urinnar?” I þessum setningum má e.t.v. segja, aö sé fólgiö inntak Haust- sónötu Bergmans. Samband mó&- ur og dóttur hefur or&iö ýmsum Hvilik smekkleysa. 21.15 Hlööuball. Ég er nú hætt- ur a& nenna a& benda hon- um Jónatan á þessa tima- skekkju. 22.00 1 kýrhausnum. Fálki Valsson dýrasálfræ&ingur lei&ir okkur I allan sannleik- ann um hina brennandi • spurningu dagsins: Hafa kýr draumfarir? 23.00 DansIög.Nei, ekki núna, ég er svo fjandi þreyttur. Komdu frekar til mfn annaö kvöld. Sunnudagur 17. ágúst. . 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Kjartan Magnússon stærðfræðingur flytur erindi um ránfugla og reiknar út likurnar á þvi að maður verði fyrir árás af þeirra hálfu. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur er séra Guðmundur Óskar ólason og við orgelið er Reynir Jónasson. 13.30 Spaugað i Israel. Hvað getur það nú verið? 14.00 óperukynning.Ég söng á timabili ariuna um nauta- banann i baði, en nú er me.ð með sturtu, þannig að þar fór sá draumur. Guðmund- ur Jónsson óperusöngvari ætlar nú að kynna okkur La Boheme eftir Giacomo Puccini. Gott verk. 15.20 Bára brún.Ég hélt nú að hún væri blá, en hún er kannski orðin brún af meng- un. Nú, nú, þetta er smá- saga eftir einhvern útlend- ing, það hlaut að vera. Hjá okkur er besta vatn i heimi og besti sjórinn, blár og sæt- ur. 16.20 Tilveran. Arni Johnsen og ólafur Geirsson hressa upp á hana. 18.20 Harmönikulög. Franco Scarica og félagar leika fyr- ir okkur léttustu lögin I nótnabókinni. 19.25 A ferð um Bandarikin. Annar þáttur Páls Heiðars Jónssonar um ferðalag hans i sumar. 23.00 Syrpa. Blandaður þáttur i helgarlok i umsjá Óla H. Þórðarsonar. Ég er hættur að nenna að minna þig á stefnuljósin og akreina- skiptingarnar Óli minn. 23.45 Fréttir og dagskrárlok. Og vinna á morgun. Oj. áleitið viöfangsefni á siðustu misserum, en ég á erfitt með aö imynda mér öllu magnaðri krufn- ingu á viðfangsefninu en kemur fram I þessari siðustu mynd Bergmans. Haustsónatan svikur engan aðdáanda Bergmans og er áreiðanlega ein magnaðasta mynd hans um nokkurt skeið. —BVS Austurbæjarbíó: ★ ★ Leyndarmál Agötu Christie. sjá umsögn i Listapósti Stjörnubió:^ ★ Vængir næturinnar. — sjá um- sögn i Listapósti. Háskólabíó: ★ ★ Arnarvængur. — sjá umsögn I Listapósti. Háskólabló, mánudagsmynd: Paradlsarhúsi& (Paradistorg). Sænsk, árgerö 1977. Handrit: Gunnel Lindblom og Ulla Isaksson, eftir skáldsögu Ullu Isaksson. Leikendur: Bir- gitta Valberg, Sif Ruud, Margar- etha Byström, Agneta Ekmann- er. Leikstjóri: Gunnel Lindblom. Gunnel Lindblom er þekkt sem leikkona og m.a. úr kvikmyndum Ingmars Bergman. Þetta er fyrstamyndin.sem hún leikstýrir og segir þar frá fjórum kynslób- um úr sömu fjölskyldunni, sem koma saman á hverju sumri I sumarhúsi Uti I eyjaklasanum vi& Stokkhólm-Þetta erefnaö fólk, en eitt sumariö koma tveir ókunnug- ir menn af ö&ru sau&ahúsi... Þessi mynd fékk gó&a dóma á sln- um tlma hjá erlendum gagnrýn- endum. Gamla bíó: Snjóskri&an (Avalanche). Banda- rísk, árgerö 1979. Leikendur: Mia Farrow, Rock Hudson. Leik- stjóri: Corey Allen. Snjóskri&an gerist I hrlfandi landslagi Klettafjallanna me&al skiöafólks, en þá gerist þa& sem allir ótíast... Bæjarbió: ★ Walking tall, the final act.Banda- risk sakamálamynd um fræga löggu, meö Bo Svenson I aðalhlut- verki. Nýja bió: ★ ★ Silent Movie. Bandarisk, árgerö 1977. Handrit: Mel Brooks. Leik- endur: Mel Brooks, Marty Feld- man, Dom de Luise, Burt Reyn- olds, Liza Minelli ofl. Leikstjóri: Mel Brooks. Mel Brooks hverfur aftur til daga þöglu myndanna og tekst honum oft mjög bærilega upp. Ég man a& ég grét af hlátri þegar ég sá byrjunatri&i& I fyrra skiptiö. Þeir sem enn hafa ekki sé& þessaönd- vegis hláturmynd, ættu a& drlfa sig nú, á&ur en þa& er of seint. Borgarbióið: Okupórar dau&ans (Death Rid- ers). Bandarlsk, árger& 1979. Leikendur: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Enn ein ökuþóramyndin, þar sem menn eru llka komnir á vélfáka (vélhjól) og þeysa um götur og stræti. Kvartmlluklúbburinn ætl- ar a& fjölmenna og einnig vél- hjólaklúbburinn Elding. S'"V kemmtistaðir Sigtún: . TIvoli leikur fyrir dansi alla helg-, ina, enda á vlst brá&um a& rlsa tl- voli I næsta nágrenni. Mögnuö stemming me&al yngri kynslóö- arinnar, sem flykkist á sta&inn. A laugardag ver&ur svo gamla gó&a bingóiö enn á slnum sta&, kl. 14.30. Enn er vinningsvon. Óðal: Micky Gee er farinn, en i sta&- inn eru komnir þeir Gisli og Karl Sævar. Þeir sjá þvl um aö Nonna gamla lei&ist ekki. Mætum þvl öll á Austurvöllinn og sjáum kallinn dansa. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvl a& slfellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tlskusýningar á fimmtudögum, • Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlm- anum, þá er einnig veitt bor&vln. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauö til kl. 23. Leikiö á orgel og planó. Barinn opinn a& helgarsiö. Naust: Naust er komiö meö nýjan sér- réttase&il, og væntanlega góm- ■ sætan eins og fyrr. Gu&ni Þ. Gu&mundsson leikur á planó svo steikín megi renna ijúflega ni&ur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart I Sumarhúsum. Rólegt og gott kvöld i vændum. Hollywood: Mike John diskar sér og ö&rum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tlskusýningar og fleira aman. Hollywood ég heitast rái/ligga, ligga ligga lái. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld me& öllu þvl tjútti og fjöri sem sltku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræ&a málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar. Pórscató: Hljómsveitin Meyland og diskó- tek sjá um aO skemmta bindis- klædda og sparibúna fólkinu á föstudag og laugardag. Ég veit um fólk sem fer alltaf þangaö og kann vel vi& sig. Þekki þa& ekki. Hótel Borg: Diskótekiö Dlsa sér um a& skemmta litlu menningarvitun- um á föstudag og laugardag, fyrir fullu húsi eins og venjulega, bi&- ra&ir og co. A sunnudag ver&ur léttara yfir mannskapnum, en þá kemur Jón Sigur&sson me& gömlu dansana fyrir okkur sem erum oröin a&eins eldri. Vá. Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina vi& horn Alfheim- anna. Ætli séu þar 18 barna fe&- ur? Ég bara spyr. Hótel Saga: Kynning á Islenskum lambakjöts- afur&um, Fæ&i og klæ&i, ver&ur á föstudaginn a& vanda og dansaö á eftir. A.Iaugardag ver&ur venju- legur, ef svo má a& or&i komast, dansleikur, þar sem Birgir Gunn- laugsson og sveit leika fyrir dans- inum. A sunnudagskvöldiö ver&ur svo stór stund, en þá kemur Raggi Bjarna á sta&inn, ásamt öllum þeim sem hafa veri& me& honum á sumargle&inni. Ver&ur mikiB fjör og stu& upp um alla veggi. Klúbburinn: Hljómsveitin Kemo skemmtir alla helgina, ásamt diskóteki á tveim hæ&um. Þa& veröur þvl ör- trö& og erfitt a& ákve&a sig hvar á a& vera. Gaman fyrir unga og aldna og lika baldna. Artún: Strengja- og hú&sveitin Pónik leikur fyrir dansi á föstudag og iaugardag fyrir fullu húsi, enda minnast menn gömlu gó&u dag- anna. Diskótekifi Dlsa hjálpar lika upp á me& tónlistina og leikur fyrir okkur nýjustu lögin me& Peter Disco og hans vinum. Útvarp, sunnudag kl. 19.25: Páll Heiðar í Ameríku „1 þessum þætti ætla ég a& fjalla um rlkíö Maryland og sögu þess, en þaö má teljast dæmigert um breskt landnám á austurströnd Bandarlkjanna”, sag&i Páll Hei&ar Jónsson þegar hann var spur&ur a& þvi hvaö hann ætla&i a& vera meö I fer&a- spjalli sinu frá Bandarikjunum á sunnudagskvöld. Páll Hei&ar sag&i, a& lika yr&i fjallaB litilsháttar um Virginlu, sagt yröi frá höfu&borgum beggja þessara rikja, Annapolis og Richmond, og rætt vi& menn Ur þessum rikjum um sérkenni þeirra. Páll Hei&ar fór vestur til Bandarikjanna meö Brúarfossi og kom til Boston 26. júnl, en fór si&an af skipinu i Cambridge, Maryland, þann 5. júli og var á feröinni tii 7. ágúst. Auk á&ur- nefndra rlkja, kom hann tii Georgiu, Pensyivaniu, Florida, Texas og loks Kaliforntu til San Francisco. Sag&ist Páil Hei&ar hafa hitt lslendinga á þessu fer&alagi sinu og yröi eitthvaB talaB vi& þá, þó a&aláherslan væri lög& á a& kynnast ameriskum vi&horf- um. Hugsanlegt væri a& gert yr&i sérstakt prógram um Is- lendingana sl&ar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.