Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 65

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 65
HuGUR | 21. ÁR, 2009 | S. 63-81 Sigrún Svavarsdóttir Hvernig hvetja siðferðisdómar? Hvatainnhyggja. gegn hvataúthyggju I siðfræði er það útbreidd skoðun að hvöt sé innbyggð í siðferðisdóma. Fyrsta spurningin sem vaknar er: Hvað er átt við með því? Hvað þýðir það að hvöt sé innbyggð í siðferðisdóm, frekar en liggi utan hans? Við skulum nálgast þessa spurningu með því að skoða fyrst hugtakið siðferðisdómur og kanna svo hverju er verið að halda fram um siðferðisdóma þegar sagt er að hvöt sé innbyggð í þá. Venju samkvæmt vísar ,dómur‘ til hugræns ferlis (vitrænnar athafnar) sem er ná- tengt því vitsmunalega ástandi að hafa skoðun á einhverju: sú skoðun að eitthvað sé svona eða hinsegin er ferli sem liggur til grundvallar tilheigingu til að fella þann dóm að svo sé. Sá sem fellir dóm um eitthvað er að halda því fram, í hugsun sinni og máli, að það sé staðreynd. Að þessu gefnu ætti siðferðisdómur einfaldlega ekki að vera annað en árétting um að eitthvað hafi tiltekin siðferðileg einkenni. En þetta er raunar umdeild kenning meðal þeirra sem lagt hafa stund á frumspekilega siðfræði. ,Siðferðisdómur‘ hefiir orðið að tæknilegu orði. Það er notað til að vísa til þeirra hugrænu og málrænu gjörða sem eru grundvaUarþættir siðferðismats og eru tjáðar með siðferðilegum orðum. Deilt er um eðli þessara hug- og málrænu gjörða. Sumir heimspekingar telja að þær séu dómar í hinum venjulega skilningi orðsins ,dómur‘, þ.e. að með þeim sé því haldið fram að eitthvað hafi tiltekin einkenni. Aðrir telja að eðli þeirra sé h'kara tjáningu á tilfinningum eða því að eitt sé tekið fram yfir annað. Sú venja hefúr myndast að kalla fylgismenn fyrri skoðunarinnar siðferðilega sanngildishyggjumenn [moral cognitivists] og hina síðarnefndu fylg- ismenn siðferðilegrar ósanngildishyggju [moral non-cognitivism\ eða tjáhyggju [expressivism\. Sú kenning að hvöt sé innbyggð í siðferðisdóma er því staðhæfing um þá gerð hug- og málrænna gjörða sem eru yfirleitt tjáðar með setningum á borð við „Þetta er siðferðilega rétt“, „Þér ber siðferðileg skylda til að hjálpa“, „Þessi stefna er röng“, „Góðmennska er siðferðileg dygð“. Nú vaknar spurningin: hverju er nákvæmlega verið að halda fram? * Greinin birtist upphaflega undir heitinu „How Do Moral Judgments Motivate?“ í J. Dreier (ritstj.), Contemporary Debates in MoralTheory (Oxford: Blackwell, 2005): 163—181.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.