Fréttablaðið - 09.07.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.07.2001, Blaðsíða 1
LIFIÐ Náið samband lykill að hamingju bls 4 MENNiNC Tungan og tœknin bls 18 ÚTLÖND Er búið að handtaka þennanmann? bls 8 Una.net % FRETTABLAÐIÐ 53. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 9. júlí 2001 Síðasta heimsókn sendiherrans í SKUGGA D-ÁLMUNNAR Fjölskyldan að að Suðurgötu 16 I Keflavík nýtur þess illa að grilla með sjúklinga og hjukrunarfólk á áhorfendapöllunum. röð þar sem allir sjúklingar, starfsfólk og gestir geta horft inn til okkar. Þetta væri kannski öðru- vísi ef þarna væri íbúðarhús með venjulegu heimili," segir Ásbjörn. Að því er Ásbjörn segir nýtur nú aðeins sólar á lóðinni þegar sól er hæst á lofti. „Nú þegar sólin er farin að lækka aftur á lofti er að verða skuggi nánast allan daginn. Þetta er yfirþyrmandi og lóðin er okkur einfaldlega ónýt,“ segir hann. Þrátt fyrir að bæjarráðið hafi hafnað erindi hjónanna á þeim grundvelli að ekki væri fordæmi fyrir slíkum kaupum nefna þau einmitt slík dæmi í erindi sínu. Þau segja að Reykjavíkurborg hafi keypt íbúð í fjölbýlishúsi í ná- grenni við nýju brúna sem er í smíðum í Mjódd - einmitt vegna „skerts útsýnis" og að borgin hafi keypt hús í nágrenni Ráðhússins af svipuðum ástæðum. Ásbjörn og Jenný höfðu vonast eftir að ná sáttum við bæjaryfir- völd vegna málsins en nú þegar NJÓTA EKKI SÓLAR í EIGIN GARÐI Drengirnir á heimilinu að Suðurgötu 16 njóta ekki lengur sólar í garðinum heima. Ingi E. Asbjamason og Bragi Haraldsson gægjast fyrir horn. erindi þeirra hefur verið hafnað vita þau ekki hvað taka skal til bragðs. Þau hafa reynt að selja húsið en án árangurs og virðast dæmd til að búa í skuggahúsinu. „Ég nenni að minnsta kosti ekki að fara í margra ára málarekstur," segir Ásbjörn. gar@frettabladid.is STJÓRNMÁL Sendiherra ísraels á fs- landi hefur aðsetur í Noregi og nú eru mannaskipti í aðsigi í þessu embætti. Sá sem gegnt hefur emb- ættinu undanfarin ár kemur í dag í sína síðustu heimsókn til íslands og kveður félaga sína og starfssystkin í íslensku utanríkisþjónustunni og ræðir e.t.v. viðhorfið í Mið-Austur- löndum frá sjónarhóli landa sinna í leiðinni. Reykjanesbær hefur hafnað beiðni um kaup á einbýlishúsi í bænum. Ný álma sjúkrahússins skyggir á á húsið og íbúarnir segja lóðina ónýta vegna sólarleysis og þess að þar séu þeir ber- skjaldaðir fyrir augum sjúklinga og læknaliðs. sveitastjórnir Reykjanesbær mun ekki kaupa einbýlishús við Suður- götu sem stendur í skugga nýrrar þriggja hæða álmu við sjúkrahús- ið í bænum. Hjónin sem eiga húsið, Jenný K. Ingadóttir og Asbjörn Eggerts- son, höfðu farið fram á kaupin við bæjaryfirvöld þar sem nýja álm- an hafi í raun ónýtt fyrir þeim lóð hússins. Bæjarráðið segir hins vegar að ekki sé fordæmi fyrir uppkaupum á fasteignum vegna „skerts útsýnis" og höfnuðu erindi hjónanna. Ásbjörn segir í samtali við Fréttablaðið að þau hjón hafi flutt í hús sitt árið 1995. Þau hafi verið að heiman þegar deiliskipulag vegna byggingar nýju sjúkra- húsálmunnar var auglýst og því ekki náð að gera við það athuga- semdir. „Það er aðeins útúrsnúningur þegar bæjarráð segist ekki geta keypt húsið vegna skerts útsýnis því þetta mál snýst um miklu meira en það. Við höfum notað þessa litlu lóð sem útivistarsvæði fyrir fjölskylduna þar sem við grillum og þess háttar. Á nýju við- bygginguni er hins vegar glugga- 86% hækkun SÍMTÖL í dag tekur gildi allt að 86% hækkun á kostnaði viðskiptavina Landssímans við að hringja í GSM-síma í 17 af helstu við- skiptalöndum ís- lendinga. Forsvarsmenn Tals og ís- landssíma segja engar hækkanir á döfinni þar á bæ. j veðriðTdag REYKJAVIK Norðlæe átt 3-8 m/s og minnkandi skúraleiðingar. Hiti 8 til 14 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður O 8-13 Skýjað 013 Akureyri © 3-8 Skýjað ©12 Egilsstaðir O 3-8 Skýjað O’4 Vestmannaeyjar ® 4 Úrkoma O’O íslenskt þjóðfélag á sænsku FYRIRLESTUR Borgþór Kærnested, túlkur og forsvarsmaður Norræna flutningamannasambandsins, held- ur fyrirlestur um íslenskt samfélag í Norræna húsinu kl. 13 og mælir á sænsku. Að loknu erindi svarar hann fyrirspurnum. Boltinn rúllar FÓTBOLTI10. umferð Símadeildar karla hefst í kvöld kl. 20 með leikj- um toppliðanna FH og Fylkis í Kaplakrika. Á sama tíma mætast Keflavík og Fram í Keflavík. Með sigri gætu Kefivíkingar, sem nú eru í 4. sæti, styrkt stöðu sína í toppbaráttunni. rarsíáTRvöCFi Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 Hjón dæmd til að búa í skuggahúsi NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvað les fólk á aldrinum 25 til 29 ára? Meðallestur á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWater- houseCoopers frá júní/júlí 2001 70,1% 70.000 eintök 70'% fóíks les blaðié ÍFJÖLMIÐLAKÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VAR j FRAMKVÆMT DAGANA 25. JÚNl TIL 3. JÚLl 2001. Átökin um Frumafl innan Lyfjaverslunar íslands: Minnihluti sigurviss viðskipti Andstæðingar kaupa Lyfjaverslunar íslands (LÍ) á Frumafli segjast hafa meirihluta hluthafa á bak við sig og ætla að greiða atkvæði gegn kaupunum á hluthafafundi á rnorgun. Á sama tíma hefur Hæstiréttur til meðferðar lögbannskröfu þeir- ra á að Jóhann Oli Guðmundsson, sem seldi Lyfjaversluninni Frum- afl gegn hlutbréfum í Lyfjaversl- uninni fyrir 860 milljónir króna, fái að nýta atkvæðaréttinn sem fylgir bréfunum á fundinum. Sturla Geirsson, forstjóri LÍ, og fleiri stjórnendur innan fyrir- tækisins segja framtíð þess stefnt í voða með kaupum á Frumafli. Þeir telja líklegt _að stjórnvöld leggi stein í götu LÍ gangi kaupin eftir. Grímur Sæmundsen, stjórnar- formaður LÍ, segir helsta and- stæðing Frumaflskaupanna, Aðal- stein Karlsson, kasta grjóti úr glerhúsi þegar hann segi við- skiptavild Frumafls einskis virði. Sjálfur hafi Aðalsteinn fengið greiddar 800 milljónir' króna frá LÍ fyrir fyrirtæki sem aðeins hafði 125 milljónir króna í eigið fé. Einnig bls. 8 ÞETTA HELST 120 lögreglumenn særðust og fimm ungmenni voru handtek- in í miklum kynþáttaóeirðum í Bradford á Norður-Englandi í fynúnótt. bls. 6. ~--^--- réttablaðið er mest notaði fréttamiðill landsins á virkum dögum í hópi 25-67 ára á höfuð- borgarsvæðinu, samkvæmt nýj- ustu fjölmiðlakönnun PriceWa- terhouseCoopers. bls. 2 og 12-13. Forsætisráðherra Króatíu, stað- festi í gær framsal króatíska stríðsglæpamanna. Óstaðfestar fréttir greina frá handtöku Kara- dzcic. bls.2 og 8.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.