Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 30
30 RV? ?3' OlfTÓBBR, 19S9. fþróttir 6 marka mun Þrir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handknattleik um helg- ina. Leikur Vikings og Gróttu var jafh allan tfmann og þaö var ekki fyrr en í lokin aö Víkingur náði þriggja marka forskoti og leikn- um lauk meö sigri þeirra, 18-15. • Mörk Víkings: Heiða 4, Inga Lára 4/2, Svava og Valdís 3 mörk hvor, Halla 2, Inga Huld og Jóna 1 mark hvor. • Mörk Gróttu: Laufey 6/6, He- lena 5/2, Sigriöur 2, Brynhildur og Elísabet 1 mark hvor. • Leikur Vals og KR var jafii fráman af en Valsstúlkumar náðu aö síga fram úr í lok fyrri hálfleiks og var staðan í hálíleik 11-8 fýrir Val sem sigraði með fimm marka mun, 22-17. • Mörk Vals: Una 6, Katrín og Margrét 5 hvor, Ásta Björk 3, Kristín 2 og Guðrún 1 raark. • Mörk KR: Sigurbjörg 9, Bryndís og Jóhanna 2 hvor, Snjó- laug, Arna, Áslaug og Nellý 1 mark hver. • Leikur FH og Stjömunnar var eins og hínir tveir leikimir, mjög jafn mestallan tíraan. Staö- an í hálfleik var 9-9. í síðari hálf- leik náöi FH ekki að skora mark í' 15 mín. en Sijarnan gerði sex mörk á þelm tíma og lauk leikn- um meðsigri Stjömunnar, 22-16. • Mörk FH: Rut S, María og Sig- urborg 4 hvor, Eva 2, Helga 1 mark. • Mörk Stjömunnar: Ragnheið- ur 7, Herdís 5, Helga og Hrund 3 hvor, Ingibjörg 2, Drífa og Kristín 1 mark hvor. -ÁBS/BÓ 4'/$’■$<;,% "PpmZí-;, Úrslit í leikjum 3. deildar íslands- mótsins í handknattleik sem fram fóra um helgina: ÍR-b-Víkingur-b...........25-26 KR-b-UFHÓ.................25-22 ÍH-Fylkir............... 22-22 Haukar-b-Stjarnan-b.......27-25 • Staöan í riölum 3. deildar eftir leiki helgarinnar: A-riðiIi: Vík.-b.....4 4 0 0 122-102 6 UMFA.......2 2 0 0 40-34 4 1 1 1 64-64 3 1 0 1 45-45 2 1 0 2 50-59 2 1 0 1 51-52 2 46-47 1 41-44 0 IR-b.......3 Haukar-b.. 2 UFHÖ.......3 KR-b.......... 2 ÍS.........2 0 1 1 Stjaman-b 2 0 0 2 Isafjörður. 2 0 0 2 41-62 0 B-riðill: Kristján Ara á sjúkrahús með vægan heilahristing - Teka vann Valencia og Bidasoa vann Granollers 1 æsileik „Eg náði aðeins að leika fyrsta stundar- ijórðunginn gegn Val- encia. Eg meiddist og varð að fara af leikvelli. Þetta eru þó ekki alvarleg meiðsli,“ sagði Kristján Arason, atvinnumaður í handknattleik með spánska lið- inu Teka, í samtali við DV í gær- kvöldi. Kristján og félagar unnu Val- encia, 27-25, á heimavelli sínum og var leikurinn sýndur beint í spánska sjónvarpinu. „Ég var að stökkva upp fyrir utan vöm Val- encia er mér var hrint frekar harkalega og ég hreinlega datt á hausinn. Ég missti minnið um tíma og var hálfvankaður. Það var farið með mig á sjúkrahús en sem betur fer reyndist þetta ekki alvarlegt og sögðu læknam- ir að ég hefði fengið vægan heila- hristing. Þetta var ágætur leikur af okkar hálfu og sigurinn dýr- mætur. Mér tókst að lauma einu marki áður en ósköpin dundu yfir,“ sagði Kristján ennfrenmur í gærkvöldi. Teka hafði fimm mörk yfir í leikhléi og var sigur liðsins alltaf öruggur. Þess má geta að rúm- enska stjaman, Vaselie Stinga, var markahæstur í liði Valencia og skoraði þessi gamalreyndi leikmaður 7 mörk fyrir lið sitt. Æsispennandi hjá Bidasoa og Granollers íslendingaliðin Bidasoa og Granoll- ers áttust við um helgina í spönsku 1. deildinni. Var leikur Uðanna hinn íjörugasti og þegar tvær mín- útur voru til leiksloka höfðu ekki margir trú á því að Alfreð Gíslason og félagar hans í Bidasoa fæm með sigur af hólmi því þá var staðan 21-23, Granollers í vil. En á síðustu mínútunumnáði Bidassoa að skora þrjú mörk eftir hreint ótrúlegan klaufaskapð í liði Granollers og tryggja sér sigur. Gífurleg spenna var á lokamínútunum en í leikhléi hafði Bidasoa yfir, 14-13. Alfreð Gíslason átti mjög góðan leik með Bidasoa og skoraði 6 mörk. Geir Svemsson skoraði tvö mörk fyrir Granollers og AtU Hilm- arsson eitt. Þrjú Uö eru nú efst í 1. deUdinni, Bidasoa, Teka og Barcelona, en hvert Uð er með sex stig. -SK s r • Kristján Arason fékk vægan heilahristing i leik Teka og Valenc- ia en skoraði eitt mark. • Alfreð Gíslason og félagar i Bidasoa náðu ótrúlegum loka- spretti gegn Granollers. • Geir Sveinsson hefur leikið vel með liði Granollers og í gær gerði hann tvö mörk gegn Bidasoa. • Atli Hilmarsson hafði sig frekar lítið í frammi gegn Alfreð Gíslasyni og Bidasoa en gerði eitt mark. Mjög spenntur (( - seglr Birgir Ö. Birgisson sem mun æfa með sovéska landsliðinu í sundi Birgi Emi Birgissyni, tvítugum sundmanni úr Sundfélaginu Vestra á Isafirði, hefur verið boðið að æfa með sovéska landsliðinu í sundi og mun hann halda út til Sovétríkjanna í janúar. Birgir Örn verður undir handleiðslu eins besta súndmanns í heiminum, Vladimirs Salnikov, en hann er aðalþjálfari sovéska landsliðsins. Salnikov setti á sínum ferli mörg heimsmet 1 800 og 1500 metra skrið- sundi og vann meðal annars gullverðlaun í 1500 metra skriðsundi á ólympíuleikunum í Seoul í fyrra. „Ég er mjög spenntur fyrir því að æfa með sovéska landsUðinu. Það er ekki á hveijum degi sem sundmanni býðst svona tækifæri. Ég ætla að ná mun lengra í sundinu og tíl að svo megi verða er ekkert annað að gera en að halda út fyrir landsteinana. Laugin heima er aðeins 16 metra löng og við þær aðstæður er vonlaust að ná árangri," sagði Birgir Örn Birgis- að í fyrstu myndi hann æfa í mánuð með sovéska landsUðinu en sá tími kynni að verða lengri. Birgir sagðist jafnvel ætla að sækja að nýju um inngöngu í íþróttaháskólann í Moskvu næsta haust. son. Hann hefur iðkað simd frá 14 ára aldri og hefur um nokkurt skeið átt fast sæti í A-landshðinu og keppt á mótum á vegum þess bæði hér innan lands og erlendis. -JKS Skoska deildarbikarkeppnin: Aberdeen varð í gær skoskur deildaroikarmeistari í knattspymu er Uö- ið sigraöi Glasgow Rangers í úrsUtaleik, 2-1, á Hampden Park í Glasgow aö viðstödum 70 þúsund áhorfendum. Að vepjulegum leiktíma lokniun var staðan jöfh, 1-1, og þurfti þvi að framlengja leikinn. Aberdeen tókst að tryggja sér sigur á lokaraínútum framlengingarinnar. Paul Mason skoraöi bæöi mörk Aberdeen en hann kom frá hollenska félaginu Groningen fýrir keppnistímabiUð. Mark Wait- ers skoraði fýrir Rangers úr vítaspymu S fýrri hálfleik. Þetta er í fimmta skiptið sem Aberdeen vinnur sigur í keppninni en hún gengur undir nafhinu Skol Cup. Þe9si sömu félög áttust við lúraUtum í fýrra og þá fór Rangers með sigur af hóimi, 3-2. Rangers hefur oftast uirnið sigur í deUdarbikarkeppninni, eða aUs 16 shmum, og erkifjendurn- ir Celtic níu sinnum. TITQ UBK -b.....2 2 Ármann-b.2 l ÍH.........2 1 Fylkir.....2 1 Fram-b.....1 1 Völsungur2 0 Grótta-b.... 1 0 Ögri.......2 0 ReynirS....2 0 0 0 50-45 4 1 0 53-45 3 1 0 56-39 3 1 0 49-48 3 0 0 36-16 2 1 1 48-50 1 0 1 20-23 0 0 2 48-57 0 0 2 33-64 0 £ Z dr staðan Þrír leikir voru á dagskrá í 2. deild íslandsmóts karla í hand- knattleik um helgina og urðu úr- sUt þessi: Fram-Keflavík.............16-17 Selfoss-Þór, Ak...........23-23 FH-b-Þór, Ak..............25-29 Staðan er þá þannig eftir leiki helgarinnar. Haukar......3 3 0 0 81-58 6 Valur-b.....3 3 0 0 81-66 6 Fram......i.3 3 0 0 71-54 6 Þór.Ak.....)3 2 1 0 81-72 5 FH-b........3 1 0 2 57-75 2 Ármann....3 1 0 2 7M5 2 Selfbss.....3 0 2 1 61-72 2 Keflavík....3 0 l 2 61-68 1 UBK.........3 0 0 3 59-70 0 Njarðvík... 3 0 0 3 58-82 0 „Mig hefur aUtaf langað th að æfa sund í Sovétríkjunum en þar er lögð mikU áhersla á langsundsgreinam- ar. Sovétmenn hafa um árabil átt fremstu sundmennina í löngu grein- unum. Sovéska sendiráðið hefur ver- ið mér innan handar að fá þessi mál í höfn og einnig hefur ÍSÍ greitt götu mína. Ég ætlaði í upphafi að sækja um skólavist við íþróttaháskólann í Moskvu í haust en var of seinn,“ sagði Birgir Öm Birgisson í samtaíi við DV í gær en þá var hann að keppa við hönd félags síns á sundmóti Ægis í Sundhöll Reykjavíkur. Birgir Öm sagði í spjaUinu við DV • Birgir örn Birgisson er á förum til Sovétríkjanna en þar mun hann æfa í mánuð meö besta sundfólki Sovétríkjanna. DV-mynd GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.