Tíminn - 18.07.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.07.1974, Blaðsíða 1
Auglýsingadeild TÍAAANS Aðalstræfi 7 Dömur! Nýjung! DRESSFORM fatnaöur loks á Islandi Pantið bækling núna 33373 Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Póstverzlunin Heimaval, Kópavogi. ■- „Erhún föl fyrir milljón þessi?" — fimm vetra graðfoli var seldur fyrir 300 þúsund á Vindheima- melum FB—Reykjavfk. Þaöer mikil iþrótt meðal hestamanna og áhugamanna um hesta- mennsku að bjóöa I hesta á hestamótum. Þá er oft farið með löndum, og eigendur góðhesta vilja ógjarnan láta það spyrjast að hestar þeirra séu falir, og aðrir slá fram tölum i gamni, tvirætt hvað býr undir, hvað sem þessu liður þá er staöreynd, að ungur graöfoli var seldur fyrir um þrjú hundruð þús- und krónur á landsmóti hestamanna á Vindheima- melum nú á dögunum. En það voru llka nefndar tölur I sambandi við hesta- kaup, sem menn þora ekki að segja til um, hvort settar hafa verið fram i fullri al- vöru, eða ekki, en heyrzt hef- ur að nefndar hafi verið tölur allt upp i 700 þúsund fyrir Náttfara frá Ytra-Dalsgerði, fjögurra vetra fola, sem er undan Sörla frá Sauðárkróki, sem var afkvæmasýndur á mótinu. Þessi foli var eigin- lega stjarna mótsins, að þvi er hestamenn segja. Hinn folinn, sem seldur var á 300 Framhaia á bls. 10 ^ v. ■ k sSí r\ ‘C' .d'i'..'"' ilísvl íí\'. íen'! iMp 1 dag klukkan tvö hefst fundur I Alþingi að lokinni messu i dóm- kirkjunni. A dagskrá þingsins verður væntanlega ekki annað en þingsetningin sjálf. Tima- mynd Gunnar. Skatt- seðlar töfðust — vegna bilunar í skýrsluvél -hs-Rvik. Hinn árlegi glaðningur skattheimtunnar, skattseðiilinn, þar sem mönnum er tiikynnt hveru mikið framlag þeirra til ríkisrekstursins veröur, er nú farinn að berast mönnum i stór- um stíl. Útlit var þó fyrir það, I byrjun vikunnar, aö verulega drægist að menn fengju þennan glaðning. Astæðan? — Vélin, sem skrifar út seðlana hjá Skýrsluvél- um rikisins og Reykjavikurborg- ar, bilaði og var um tima útlit fyrir að um verulega bilun væri að ræöa. Að sögn Björns Björnssonar, verkstjóra hjá Skýrsluvélum, tafðist útskrift seðlanna um sólarhring, vegna þessarar bilunar, sem eins og áður sagði leit ekki vel út I upphafi. Vélin er nú hins vegar aftur farin að snúast. Björn sagði, að gögn heföu nú borizt frá fjórum skattaumdæm- Framhald á bls. 10 Borgarstarfsmenn sviknir um sumarleyfisgreiðslur — Verða að hætta vlð sumarleyfisferðir — Lífeyrissjóður borgarstarfsmanna ekki aflögufær um lón Samnorræn- ar fornleifa- rannsóknir á Grænlandi HP.-Reykjavik. — Hinn 14.-16. ágúst verður haldinn fundur norrænna safnamanna og fornleifafræðinga tii undir- búnings væntanlegu samstarfi um viðamikinn uppgröft i Eystribyggð á Grænlandi. Fundurinn verður haldinn á Grænlandi og verður Þór Magnússon fuiltrúi islands. — Þarna á að ræða möguleika á hugsanlegum sameiginleg- um rannsóknum á allstóru svæði Eystribyggðarinnar. Þetta er nú allt aðeins I deiglunni, eri vonazt er til, aö af þessu samstarfi geti orðið og yrði það þá með svipuðu sniði og var hér I Þjórsárdaln- um 1919 og I Sviþjóö 1947 þegar grafiö var á Gotlandi, svo- nefndir Vallhagar. Norrænt samstarf hefur ekki verið viðtækara á þessu sviði en I þessi ívö skipti og er þvi von margra að af þessu geti oröið nú, þar eð um töluvert verk- efni er að ræða. — Þetta er kirkjustaður, sem um er að ræða, og nokkrir bæ- ir þar um kring, og vinnan hefur veriö hugsuð þannig, aö þá fengi hvert land sina rúst og græfi I henni. Þetta yrði þvi nokkuð sjálfstæðar rannsókn- ir, en undir sameiginlegri yfirstjórn. — Ég veit að það hafa margir áhuga á þessu, en þetta kostar mikla peninga. Undirbúnings- fundurinn mun þvi ræða möguleikana á þvi, að fá Nor- ræna Menningarmálasjóðinn til þess að standa undir kostnaði, og ég hugsa, að það verði ekki gert öðruvisi, en að það fáist styrkur þaðan. FB—Reykjavik. — Timinn sagöi frá þvl I gær, að borgarstarfs- menn væru ekki enn farnir að fá laun greidd samkvæmt kjarasamningum, sem við þá voru gerðir fyrr I vor, né heldur uppbætur, sem gilda frá siöustu áramótum I samræmi viö þessa samninga. I dag hafði borgar- starfsmaður samband viö blaðið og sagði, að þetta gengi svo langt, að margir borgarstarfsmenn hefðu ekki komizt i sumarfrl sök- um fjárskorts. Samkvæmt samningunum á að greiða hverjum starfsmanni 10 þúsund krónur er hann fer I frl, og er þetta eins konar aukavinnu- uppbót, eða orlof á aukavinnu. Þessa 10 þúsund króna greiöslu hafa menn ekki fengið, og ekki heldur áðurnefndar uppbætur né umsamda fastakaupið, sem heföi átt að koma til útborgunar um slðustu mánaðamót. Fjölmargir höfðu treyst á að fá þessar greiöslur, sem þeim haföi verið lofað á ákveðnum tima, og höföu menn ætlað sér að nota þær I sumarleyfinu. Nú hafa greiðslurnar brugðizt og sumar- leyfið þar meö hjá mörgum. Þá hafa menn fengið þau svör, er leitaöhefur verið eftir lánun úr lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavlkurborgar, að þar sé ekkert fé að hafa, þvl að sjóðurinn sé tómur. Hefur blaðið frétt af mönnum, sem höfðu sótt um lán um siöustu áramót, og reiknaö haföi verið með að þau fengjust nú um mitt sumar, en þau eru HHJ-Rvik. — Skattskrá Vest- fjarða veröur lögð fram I dag og mun liggja frammi 18.-31. júli á skattstofunni á tsafirði og um- boðsmönnum skattstjóra Vest- fjarða I ölium sveitarfélögum. Hæstur allra einstaklinga mun vera Þóröur Júliusson rækju- verksmiöjueigandi. Hann greiðir tæplega fjórtán hundruð þúsund I tekjuskatt, eöa nánar tiltekið 1.385.546 krónur, en útsvariö er 401,100 krónur. Næstur kemur annar rækjuverksmiðjueigandi, Óli Ólsen, ssem greiðir 1.051.048 krónur I tekjuskatt og 294.000 I út- svar. Þetta eru að sjálfsögðu háar sem sagt ekki fyrir hendi, því ekkert fé er sagt I sjóðnum til út- lána. Þykir mörgum þetta undar- legt, þar sem stöðugt er greitt I sjóöinn, og hann — ekki siður en aðrir lifeyrissjóðir — ætti að vera aflögufær um lán til félagsmanna sinna. tölur, en I þvi sambandi er ekki úr vegi að geta þess, að sá sjávarafli, sem Vestfirðingar draga á land svarar til nær fimmtungs utflutningstekna okkar, þótt Vestfiröingar séu ekki nema u.þ.b.5% landsmanna. " ■ Rætt vlð dóttur Stephans G. Stephanssonar SJÁ BLS. 6 SKATTSKRÁ VEST- FJARÐA KOMIN ÚT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.