Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 01.09.2011, Blaðsíða 1
Hafnfirska fréttablaðið ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 31. tbl. 29. árg. Fimmtudagur 1. september 2011 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist sykurlaus, gerlaus og olíulaus brauð! Önnur þjónusta Dekk Púst Smurning Bremsur Fjöðrun Rafgeymar Vertu með gott grip allt árið dekkSumar Heilsárs Skoðaðu verð hjólbarða fyrir bílinn þinn á: www.bjb.is. Komdu í BJB. Dekk vinna með fjöðrunarkerfi bílsins, það er mikilvægt að dekkin séu í réttum hlutföllum og útfærslu til að tryggja góða rásfestu og grip. Vertu öruggari í umferðinni. Þú færð réttu dekkin hjá BJB. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Jeppadek k Spor tjeppadek k Fólksbíl adekk Sp ortbílade kk bjb_augl_dekk_árið_20110502_210x70.indd 1 5/24/2011 2:33:29 PM Hafnarfjarðarbær kynnti 6 mánaða uppgjör sitt á fundi bæjarstjórnar í gær. Í samtali við Fjarðarpóstinn sagði Guð­ mundur Rúnar Ólafsson bæjar­ stjóri að hún sýndi að í megin­ atriðum væri verið að ná settum markmiðum. Hann segir að ekki hafi verið gert ráð fyrir launa ­ hækkunum í fjár hags áætlun en aukin hagræðing í starfsmanna­ haldi muni skila sér á síðari hluta ársins. Bæjarstjóri benti á að út svars tekjur hafi aukist og að hand bært fé frá rekstri væri að auk ast. Í uppgjörinu kemur m.a. fram að gjaldfallnar og næsta árs af borganir langtímaskulda nema rúmum 10,1 milljarði kr. auk þess sem skuldir við lána­ stofnir nema um 19,7 millj­ örðum kr. en höfðu numið 23,8 milljörðum kr. á síðasta ári. Skuldir og skuldbindingar sveit­ arfélagsins nema nú rúm um 38,2 milljörðum og hafa hækk­ að um rúmar 413 milljónir á síðustu 6 mánuðum. Lausn á lánamálum í þessum mánuði Eftir hlé á viðræðum við fjármögnunaraðila hér á landi hefur þráðurinn verið tekinn upp aftur og segist bæjarstjóri vænta þess að gengið verði frá málinu fyrir lok þessa mánaðar. Staðan samkvæmt áætlun Launaliðir þó komnir fram úr áætlun en handbært fé eykst Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Naglaskóli Helgu Sæunnar Vilt þú geta: Gert neglur á 60 mín? Unnið sjálfstætt? Það er hægt með Finailly! Skráning í síma 777-9996 Skráðu þig núna. www.cfh.is og 773-0318 áSvallalaug www.asmegin.net • 555 6644 Hópþjálfun v/stoðkerfis (hádegi) Vatnsleikfimi - mjóbak og mjaðmir (hádegi) Sa m st ar fs að ili : H R ES S Lagfærir vatnsleka á þökum fyrir veturinn sími 777-5697 Börn fari ekki upp í bíla hjá ókunnugum! Sínu hvoru megin við síðustu helgi var reynt að tæla börn inn í bíl á þeim forsendum að móðir barnsins væri slösuð. Sem betur fer lagði barnið ekki trúnað á söguna og hljóp heim. Börn eru hvött til að fara ekki upp í bíla hjá ókunnugum og tilkynna foreldrum sínum eða lögreglu strax ef ókunnugir reyna að lokka þau inn í bíla. Hér glittir í St. Jósefsspítala sem ekki er svipur hjá sjón en í dag hverfur úr húsinu meltingasjúkdómadeildin og lítið verður eftir.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.