Alþýðublaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 1
 Miðvikudaginn 24.jseptember 1969 — 50. árg. 206. Reykjavík. — VGK. □ Mjög lítið magn af 'jíld er á svæðinu á Breiðamerkur- dýpi, þar sem síldarskipin hafa verið að veiðum undanfarna daga; ióðningar bæði daufar og lélegar,' að sögn Gunnars Hermannssonar, skipstjóra á Eldborgu GK í gær. Síldin er mjög dreifö á nóttum, en þétt- ir sig eitthvað snemma morgna en þá r" aðal veiðitím- inn. Síldin er mjóg góð af Suður- landssíld að vera, sagði Gunn- ar, bæði stór og falleg, — en nokkuð er af millisíld innan ! um. . j 15—20 skip eru að veiðum á þessum slóðum og hélt Gunn- ar, að ef .þau yrðu fleiri væri iitið við að vera og síld þyrl'íj að finnast annars staðar til nð verulegt inagn síldar bærist á land. Blaðið hafði engar fréttir af 1 veiðum á Breiðamerkurdýpinu ; í nótt eða morgun. Bræla var á svæðinu fram eftir nóttu og j litlar líkur á, að veiðin hafi. verið mikil. Bífl semrvefeisr mikla attiygli í V.-Þýzka- landi: BJALLAN EÐA VW 181 □ Farartækið á myndinni er þaff nýjasta frá Volkswagen- verksmiðjunum og kallast VW 181, og hefur hann verið kall- ’affur !(Bieetle“ ;eðn „Bjallaþ. Það má segja, að bíll þessi sé jeppi, þó hann hafi aðeins drif á afturhjólunum, en hann kvað komast upp brekkur, sem haia allt að 55% halla, og yfirleitt er reiknað með, að hann sé notaður mest á óvegum. Vélin er 44 hestöfl, 1500 rúmseníi- I metra Volkswagenvél, og há- markshraðinn er 110 km á klst. — Fjórar dyr eru á bílnum, og hægt er að leggja niður þakið, og sömuleiðis allar rúður, eins og sést á myndinni. Þyngd „Bjöllunnar“ er um 900 kg. j Verðið er sagt vera um 8500 Framhald á bls. 11. - orSrómur um að þau séu til bíéin lapi ef skalllagningu ve;i ekki breylt □ Reykiavík — SJ. Þær sögusagnir eru á kreiki í bænum, að bæði Gamla bíó rg Nýja bíó séu til sölu, e£ kaupendur fáist. Rætt er um, að Ásjörn Ólafsson, stórkaupmaður, hafi hug á að eignast Nýja bíó, og hugsi sér jafnvel, ef af kaup um yrði, að breyta bíóinu í verzlunarhús eða ímiagasín. A 'þýðutlaðið leitaði sér upp- lýringa um imálið í morgun, og lcom þá í ljós að talsmenn bíóanna vildu e’klki ikannast við að Móin væru til sölu. Taltimiaður Nýja bíós sagð , að orðrcofiurinn uim Nýja ibíá væri ek'ki nýr af nál- inni, en talsmaður Gamla bclcis sagðist elkker.t hafa um msálið að segja. Nýja bíó. Aftur á móti eiga bæði fcáó n við refcstrarörðuigleiíka að etja eins og miáLuim er háttað nú. Talgmen'nirnir fcien+iu á', að í öllójim löndum hefði sfcemmtanasikattur ver ið lækfcaður m.'lkið eða af- nuiminn þegar sjóiwarp hótf rekstur. Hér hefur engin 1-r fcuin (fengizt og þyrftu þau bíó sem rek n eru af ein- I stalklinguim, að greiða um 43% af andjvirði hvers miða í beina sikatta ti'l ríkissjóð.s. í fyrra nam iikemimtanasikatt urinin um 18 millj. fcróna. Fyr r ráður.eytinu liggur nú tillaga fná ikvilkmyndia- húsaeigendiUím um hreytinigu á þessu fyrirfcomula gi, sem miðast í þá átl að jafna skeimmtanaslkattiinum niður á bíóin, en það er e inrnitt sikemmtanasikattiurinn sem rennur tid styrlktar starÆsemi f>jóðleilk!hú:sisinis og si'nlfóníu- 'hljcimisvlaitarnnar. Ef eklki næst samlkomulag um breytta .skaKlagninigu fyrir bíóin, sem rekin eru af einstaklmguim, er . forsenda fvrir retetri þeirra efclki íengur fyrir hendi. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.