Tíminn Sunnudagsblað - 17.04.1966, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 17.04.1966, Blaðsíða 1
V. ÁR. 14. TBL. SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1966. SUNNUDAGSBLAÐ Egilsstaðakauptún sér stutta sögu, en þó eru þar vaxin myndar- leg grenitré í görðum. Og með þvi að margt af ungu fólki hefur setzt að í þessu kauptúni, er þar einnig mikið af börnum. Hjarnbreiðan þar eystra er ærið þykk um þessar mundir, en bæði börnin og trén ungu bíða nýs vors, sem innan skamms mun koma sunnan yfir hafið og leysa allt úr læðingi. Ljósmynd: Gunnar Bergmann. Björn Kristjánsson á Kópaskeri segir frá bls. 321 Hvernig mannlífið verður sigurganga bls. 324 Smásaga eftir Steinar Sigurjónsson bls. 329

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.