Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Blaðsíða 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Blaðsíða 7
TÍMARIT V. F. í. 1929. 17 tölur um þanu sþárnað, sem þetta heita vátn myndi orsaka við suðuna, því að hann er mjög mi'smuh- ándi eftir því, hvaða matur er soðinn. Fisk þárf t. d. aðeins að sjóða i kl.st. og sparast þá þar um 60%. Kjöt þarf aftur á móti að sjóða IV2 kl.st. og myridi þar ekki sparast nema um 35%. Við kaffisuðu mundi sparast um 80%. Jeg tel að óhætt muni að fullyrða, að um 50% mundi sparast af suðurafmagni, ef nóg væri til af 85° C heitu vatni i eldhúsinu. Mót norrænna verkfræðinga í Kaupmannahöfn. I tilefni af 100 ára afmæli fjöllistaskóláns — Poly- teknisk Læreanstalt — í Kaupmannahöfn, beitti danslca verkfræðingafjelagið sjer fyfit almennum norrænu verkfræðingamóti, sem haldið var þar dag- ana 28.—31. ágúst. Var jafnframt stefnt til móts norrænna náttúruvísindamanna. Voru bæði þessi mót mjög vel sókt, en vitanlega voru Danir i mikl- um meiri hluta. Verkfræðingamótið sóktum við 4 íslendingar. Slíkt alment mót hefir að eins verið haldið einu sinni áður, i Stokkhólmi 1897. Mótið var sett í einum stærsta samkomusal horg- arinnar af formanni danska verkfræðingafjelagsins, og síðan bornar fram kveðjur frá okkur, fulltrúum vexdd'ræðingafjelaganna í Finnlandi, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Að því loknu voru flutt tvö rnjög fróð- leg erindi, sjerstaklega annað, um framlarir í notlc- un rafmagns til skéytasendinga. Flutti það pfófes- sor P. O. Pedersen, forstjóri fjöllistaskólans. Mun útdráttur úr því bráðlega birtast lijer í tímaritihu. Rak siðan hver fyrirlesturinn annan og voru flutt- ir 29 samtals fyrstu tvo dagana, og var þátttakend- tim skift í 9 flokka, eftir sjermenttin þeirra eða mismunandi starfsviðum. Voru meðal fyrirlesar- anna margir helstu og þektustu verkfræðingar Norð- tirlanda og lærdómsmenn. Meðal annars flutti Jóh Þorláksson verlcfræðingur fróðlegt erindi um iiotkun jarðhitans. Þriðja daginn, 30. ág., var aðal afmælishátíðin. Voru þá saman komnir um 3000 íiiánns í stærsta sal horgarinnar. Var sú hátíð mjög viðhafnarmikil en tiídurlaus. Rakti fyrst forstjóri skólans feril skól- ans undanfarna öld. Var þar að sjálfsögðu mest rómuð framsýni og djörfung þess manns, sem með rjettu má telja stofnanda hans, hins viðfræga H. C. Örsted, sem fyrstur faiih rafsegulmagnið og vissi að hagnýta það, og tókst með frábærum dugnaði og víðsýni að leggja þann grundvöll, er skólinn lief- ir síðan starfað á, og lagði þegar frá upphafi riieiri áíierslu en gert var þá í nokkrum öðrúm verkfræð- ingaskóla á nauðsyn hinnar visindalegu mentunar, sem þá var lítt viðurkend. Eh einmitt þessi vísinda- lega mentun hefir siðan verið öruggasti hornsteinn- inn í starfsemi skólans og stuðlað mjög að frægð lians og áliti því, er verkfræðingar þaðah alment njóta. Rrýndi ræðumaður verkfræðingana á að nota vel til almenningshagsmuna hinri miklá mátt verk- fræðilegrar þekkingar, sem á undánfarinni öld hafi átt sinn drjúga þátt í að hæta lífskjör mannkyns- ins, auka menninguna og gera jörðina og náttúru- öflin okkur uridirgefih. Framförúrii þessum ölluni fylgdu margvíslegir þjóðfjelágslegir örðugleikar og yrðu verkfræðingarnir að hafa það vel minnisstætt í samstarfi sínu við aðrar stjettir þjóðfjelagsins. Skjddu þeir meta mest, að framfarirnar á verk- fræðilcgum sviðum mættu koma þjóðfjelaginu að sem bestum notum til þess að göfga menninguna og auka hamingju og fai’sæld þjóðarheildarinnar. Er hjer að eins drepið mjög stuttlega á nokkur at- í’iði ræðunnar, sem var ihjög skoruleg í alla staði, ög góðrir röniur gerður að. Voru þá kjörnir 16 heið- ursdöktorár meðal hinná fremstu danskra verkfræð- inga. Fór sú athöfri frairi hifeð mikilli viðhöfn, og hafði liver unnið sjer til ágætis riokkuð, sem for- stjórinn ljet um getið rifn leið og hariri afhenti dok- torsskjalið. Gerigu síðari fram hver af Öðrrim, fulltrúar meula- Og atvinnustofnana og fjelaga, danskra og erlendra, og fluttri heilláóskir. Fyrir liönd Háskóla íslands og Verkfræðingafjelagsins mættu þeir Eiriar Arnórs- son prófessor og Jón Þorláksson verkfræðingur, er flutti skraritritað ávarp frá Verkfræðingafjelaginu. Bárust mörg slík ávörp og gjafir, meðal annars nokkur hundruð þúsund króna til sjóðstofnana. Kom við þetta tækifæri mjög frarii, hve mikillar virðingar fjöllistaskólinn nýtur, bæði utanlands og innari. íslenskir verkfræðingar liafa nú útskrifast ]iaðan 29, liirih fyrsti, Sig. Thoroddsen yfirkennari, 1891. Iíafa þannig larigflestir íslenskir verkfræðing- ar sókt mentun sína þangað og er okkur bæði ljúft og skylt að þakka þann niiklá skerf, sem skólinn hefir þannig lagt til vcrkfræðilegrar mentunar til undirstöðu og viðgangs verklegra framkvæmda lij'er í landi. Elnda liöfum við íslenskir verkfræðingar jafn- an á námsárunrim átt að mæta hjá yfirstjórn og kennurum skÖlaris fylsla jafnrjettis móts við Dani, og umhyggju við námið. Má geta þess, að elsti kenn- ári skólans, prófessor Hannover, sein enn starfar þar, mun liafa verið kerinari okkar allra, liitts fyrsta

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.