Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 1
Margar léttar
leiðir til að
eignast nýjan bíl
Suðurlandsbraut 8
108 Reykjavík
s: 540 1500
www.lysing.is
DÍSILKNÚIN JETTA
AUKIN ÖKURÉTTINDI
G4 CHALLENGE
MICHELIN-MAÐURINNI
NÝR MITSU L200
VERKSMIÐJUÁBYRGÐ
JEPP COMMANDER
– KASSALAGA EN LIPUR
Í KÖNNUN á vef Félags íslenskra
bifreiðaeigenda, FÍB, kemur fram
að flestir sem tóku þátt í könnuninni
ætla að kaupa dísilbíl næst þegar
þeir endurnýja heimilisbílinn. 41,5%,
eða 250 manns, ætluðu að kaupa
næst dísilbíl, 33,3% eða 201, ætluðu
ekki að gera það og fjórðungur
þeirra sem tóku þátt, eða 25,1%, 152
manns, voru ekki vissir. Ef þessar
niðurstöður eru marktækar fyrir
landsmenn alla virðist sem algjör
viðhorfsbreyting hafi orðið til dís-
ilknúinna heimilisbíla hér á landi.
Eins og kunnugt er var tekið upp ol-
íugjald í stað þungaskattskerfi fyrir
fjölskyldubíla 1. júlí sl. og virðist sem
það hafi breytt viðhorfi Íslendinga til
dísilknúinna heimilisbíla.
41,5% ætla að
kaupa næst dísilbíl