Arkir - 01.02.1922, Blaðsíða 1

Arkir - 01.02.1922, Blaðsíða 1
im « lí& ölo í4rk. m ARKIR I "I 5 ? s#x; TÍMARIT TIL SKEMTUNAR OG PRÓÐLEIKS 1. árg. Reykj avík 1922 1. hefti Chavles Dickens er einn hinna þektustu skáldsagnahöfunda sem uppi hafa verið á Englandi. Hann fœddist 7. febr. 1812 og átti í æsku við mjög þröngan kost _____________________ að búa. Ungur að aldri réðíst hann til lögfræðings eins í Lundúnum og kynt- ist þar mörgum sér- kcnnilegum persón- um, er hann óefað hefir síðar haft sem fyrirmyndir að sög- um sínum. Dickens byrjaði sneir.ma að fást við ritstörf og fekk fljótt orð á sig sem góður blaða- maður, einkum fyr- ir greinar er hann reit í blaðið ,.Morn- ing Chronicle", lýs- ingar á ensku þjóð- lífi. En aðal-frægð sinni náði hann er Pickwick klúbbur- inn kom út eftir hann (1837). Þar næst kom svo Oli- ver Twist, Nicholas Nichleby og þáhver sagan af annari. Árið 1845 stofnaði hann blaðið „Daily News1,, sem nú er eitt af stærstu blöðum Englands, og 1850 tíma- ritið „ITousehold Words”; i það rit skrif- aði hann flestar hinar síðari sögur sinar. — Efni þau. sem Dickens hefir valið sjer __ ____ í flestar af sögun- um eru tekin úr ensku þjóðlífi; það eru ekki hetjur eða stórmenni er hann lýsir helduralþýðu- fólkmeð öllumþess kostum og löstum. En þær lýsingar eru svo meistaralegar, að persónurnar er hann dregur fram ásjónarsviðið verða svo að segja lifandi fyrir hugskotssjón- um lesendanna. — Verk Dickens hafa verið þýdd á ýms tungumál og kom- ið rit í,fjölda"útgáf- um. A isl. er til eftir hann Oliver Twist. — Hann varð auðugur maður en lagði lilta mikla vinnu á sig, sem eflaust hefir flýtt mikið fyrir dauða hans. Dickens andaðist 9. jan. 1870 og er grafinn í Westminster Abbey. — Mynd sú, er hjer birtist er af honum um fertugt. Á bls. 15 bijrjar saga eftir Charles Dickens: „Brautarvörðurinn“

x

Arkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkir
https://timarit.is/publication/741

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.