Arkir - 01.02.1922, Side 3

Arkir - 01.02.1922, Side 3
A R K I R 3 og tekin <t eftir sög'u enska skálds- ins Bobert Louis Stevenson: „Dr. Je- kyll and Mr. Hyde“. Efni hennar er afar einkennilcg't og allólikt því, seni uni kvikmyndir gerist. Sagan gerist i London A árunum 1850 18G0. Ungur læknir liefir lielgað visindunum alt iif sitt og starf. Fyrir þau lifir hann. Hann lcemst aö þeirri niöurstööu, að maðurinn sje i raun og vcru tvær óskyldar verur, önnur ill en hin góð, sem altaf berjist um yfirráðin. Yið dálitið atvik, sem kemur fyrir hann, sannfærist hann um að liægt muni að aðskilja sálina og likamann, aðeins þurfi aö finna meðalið til þess. Og honum tekst það. Upp frá þeirri stundu lifir hann algerlega tveimur tilvei'um — annari fylg'ir alt hið góða og hinni alt hið illa. — Þessi tvö hlntverk leikur einn hinn l'rægasti leikari Ameriku: Jolin Barrymore, og það svo vel, að erfitt er að átta sig á að hvorttvegg'ja sje sami maöurinn.

x

Arkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkir
https://timarit.is/publication/741

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.