Arkir - 01.02.1922, Blaðsíða 2

Arkir - 01.02.1922, Blaðsíða 2
2 A R K I R T i I I e s e Aö byrja útgáfu ttmarits, nr eins og að leggja uig> í lángferð. Vonirnar eru oft margar og stórar, og oftast meiri e.n geigurinn við óviss- una um það, lwernig lesendurnir muni talea hvítvoðungnum, sem oftast er næmari fgrir ómjúlcum tölcum en liinir, se.m liarðnað hafa í baráttunni fgrir tilveru sinni. Sá ótti er og ekki œtið ástœðutaus, sje.rstaklega hjer, þar sem svo margt verður að þröskuldi í vegi slílcra fgrirtœkja. Þetta rit, sem með þessu fgrsta liefti hefur göngu slna, er vel undir langferðina bú- ið. Og veganestið eru ekki voivir einar, heldur fullvissa um langa og góða framtíð. Fullvissa nm að það geti orðið lesendum sinum til slcemt- unar þœr stundirnar sem ]><jir hafa afgangs frá lífsbaráttunni. Það vonast lika til að geta vikkað sjóubaug þeirra á einhverju sviði, brugð- ið upp myndum af liflnu í lieiminum i lcring um oss, eins og þa.ð er í raun og veru, - og myndum seni sicáldin hafa gert af þvi eins og það hefir tcomið þeim fyrir sjónir. n d a n n a Kfni ritsins mun verða svo fjölbreytt sem kostur er á. Sjerstaklega mun lögð áhersla d góðar myndir, en af þeim liefir hingað fil ver- ið fremur lítið í islenstcum ritum, bæði vegna kostnaðar og anndra annmarlca. Á liKlll standa þar vel að vígi og getaheitið góðu um. Og mun þar sjerstalclega verða fylgst vel með því sem gerist á sviði lcvikmyndalistarinnar. 1 íslenslc- um blöðum og tlmaritum hefir mög litið verið fgtgst með á þessu sviði, þar til nú, að ARK- IR byrja á því, oy e.r óhœtt að segja að þar sje um verulega nýjung að rœða. í hverju liefti munu verða smásögur e.ftir ýmsa höf- unda, og 11111/111 margar þeirra verða neð mynd- um; greinar um ýms fróðleg efni, bæði út- lendar og innlendar; sannar jrásagnir afýms- um viðburðum og œfintýrum; kvœði og lausa- vísur, og auk þess allslconar fróðleilcur, skrítl- ur, slcopmyndin og fieira þess háttar. Knn- fremur mun innan skamms byrja löng, ágæt skáldsaga eftir frægan rithöfund. Illlllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Kvikmyndalistin cða fleiri myndir af kvikmyndaleikendum, bæði Jjeim, sem þegar eru orðir kunnir hjer á landi, og' eins hinum, sem minna eru Jjektir hjer, eu fræg'ir eru orðnir, og' er þar sjerstak- leg'a Att viö hina yngri leikendur, sem oft og' tiðum skara fram úr þeim eldri. önuur aðalnýjung'in er sú, sem •ARKIR í dag' byrja A. Myndir jiær, sem í þessu hefti birtast, eru úr tveim- ur kvikmyndum, sem hing'að eru lcomnar og' innan,skamms ve.rða sýnd- ar i Nýja Bió. Aður hefir Jsað veriö hulinn leyndardómur öllum almenn- ing'i, hviið hjer væri til af kvikmynd- um og „livað kæmi næst“. Framveg'is þurfa menn ekki annaö en íið lita i ARKIR þegar þær koma út. Þar geta allir sjeð hvað kemur næst. Með öðr- um orðum, ARKIR munu fyrir fram skýra lesendum sinum frá hinum helstu myndum, sem sýndar verða hjer og einnig, ef um einhverjav sjer- stakar myndir er að ræða, sem ekki eru komnai', þá hvenær megi vænta þeirra. — Stóru myndirnar tvær eru úr kvikmynd sem heitir „Tvifarinn" Undir þessari fyrirsögn munu lesendurnir geta átt von á mörgum nýungufn í framtiðinni. Hin fyrsta er sú, að i hverju hefti verður ein

x

Arkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkir
https://timarit.is/publication/741

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.