Tíminn - 23.12.1941, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.12.1941, Blaðsíða 22
22 TÍMINN I Bókaútgáfa MewnÍMgarsjúðs og Þ|éðvinafélagsliKs gerir öllnm fært að eignast sitt eigið heimilisbókasafn. Ii í ár fá áskrifendur 7 bækur fyrir 10 kr. árgjalri: 1. Úrvalsrit Jónasar Hallgrimssonar, mesta ritsnillmgs ís- lendinga á síðari öldum, með formála eftir Jónas Jóns- son. Gert er ráð fyrir að gefa þannig út á næstu árum í samstæðum bindum úrvalsrit helztu íslenzkra skálda að fornu og nýju. Tryggið yður því strax þetta fyrsta bindi. Næsta bók verður úrvalsrit Bólu-Hjálmars. 2. Marmfélagsfræði. alþýðlegt fræðslurit eftir enskan nú- tímahöfund. 3. Uppreisnina í cyðimörkinni, síðari hluta, með uppdrætti og myndum. Þessi feröasaga hins heimsfræga ævintýra- manns er nú öll komin út á íslenzku. 4. Almanak Þjóðvinafélágsins 1942. í því birtist m. a. grein um fjármál íslands 1874—1941 með 28 myndum af fjár- málaráðherrum og bankastjórum, greinar um Roosevelt og Churchill og um íbúðarhús í sveit. 5. Andvari 1941. Hann flytur m. a. ævisögu Jóns Ólafsson- ar bankastjóra, greinar um sjálfstæðismálið og hrun Frakklands 1940, þar sem leidd eru söguleg rök að því, hvernig kommúnisminn hefir orsakað núverandi styrj- öld. 6. Önnu Karenina, 1. bindi hinnar heimsfrægu skáldsögu eftir Tolstoy. 7. Ágrip af sögu síðustu áratuga, eftir Skúla Þórðarson sagnfræðing. Bókin fjallar um helztu heimsviðburði og stefnur síðustu 20 ára og aödraganda núverandi heims- styrjaldar. Athdgið! Útgáfan geíur ekki út „reyfara" eða augnabliksrit, held- ur bækur, sem hafa varanlegt gildi. Látið þær því ekki vanta í bókaskápinn. Frestið ekki að vitja bókanna. Afgreíðslan 1 Reykjavík er í anddyri Landsbókasafnsins, opið kl. 1—7. Umboðsmenn eru um land allt. Skrifstofa úígáfunnar er við Hverfisg. 21, efri hæð, — Sími 3652. &$$$$$$$33$33$$$3$$$3$$$$$$$$$3$$$$$$$$$$$$3$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$3$$$$$$$$$$$; GLEBKIJBG JÓL! LITMR ék LÖKK h.f. timnmmm'.tmtntmitmitiumutniimirMWUtiurAiitmtittttnixntttmmmmmt nmnmmmmtmmmmmitmmwuimmittmimmitmittittmttttiitttnmmnm GLEÐILEGRA JÓLA og NÝABS óskum við öllum okkar viðsldpta- viiuun, nær og fjær. Prjónastofan Hlín Laugaveg 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.