Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 23. desember 1951. 293. blað ¥ ♦ ♦*¥♦**¥♦**¥♦** > ♦ < djridaehátíut' > * < Egill talar sennilega meira um bridge en nokkur annar maður. Stundum talar hann um sama spilið í viku, og þó hann sé kannske ekki bezti bridgespilari heimsins, þá er hann að minnsta kosti meist- ari að spila úr, þegar hann veit hvar öll spilin liggja. Ný- lega kom ég á ákveöinn stað, og þá heyrði ég Egil segja viö kunningja sinn: Fjögurra hjarta sögnin, sem þú tapaöir um daginn, var alveg pottþétt. Ég lagöi viö hlustirnar og spurði Egil síðan, hvort les- endur Tímans gætu 'ekki haft gaman af spilinu. -Því ekki það, sagði hann, og hér kem- ur þá spilið: Norðúr S. K 10 9 2 H. — T. Á 9 8 3 2 L. DG109 Vestur S. 5 3 H. DG107632 T. — L 87 54 Áustur S. D 8 7 6 H. — T. KDG7654 L. K 6 Suður S. ÁG4 H. ÁK9854 T. 10 L. Á3 2 Sagnir: Norður og suður í hættu. Vestur pass doblar Norður pass pass Austur 4 tíglar pass Suður 4 hjörtu pass Vestur spilar út spaða 5. Austur notar drottninguna á 9 frá borði, og nú veröur Suð- ur að vinna 4 hjörtu dobluð. Það verður erfitt, segi ég, en Egill hristir höfuðið spekings- lega, og segir aðeins, að mað- ur verði fyrst að gera sér grein fyrir hvernig spilin liggi. Spaðaútspilið sýnir að Vest- ur á ekki tígul, sem meðspilari hans sagði, og einnig að hann á ekki nema tvo spaða. Þá má einnig draga þá ályktun af sögnunum, að VestUr eigi öll sjö hjörtun, sem Suður vant- ar. En með þvi er allt fengið. Vestur hefir sem sagt sjö hjörtu, fjögur lauf og tvo spaða, og Suður verður að spila eftir því. Hann drepur spaðadrottninguna með ásn- um, og kemst síðan inn á spaðakóng í borði. Síðán spil- ar hann laufdrottningu, og kóngurinn feliur í fyrsta eða öðru útspili, og þá spilar hann þriðja laufinu og er inni í borði, en Austur hefir ekki tromp, og þá er Suður örugg- ur með, að öll hjörtun eru hjá Vestur. Þá spilar hann síðasta laufinu og kastar spaða, og síðan kemur tígulás. Vestur á aðeins hjörtu eftir og verður því að trompa, og spil- ar síðan drottningunni, sem Suður drepur með ásnum og spilar * síðan níunni Vestur drepur með gosanum, sem er annar slagur hans, og nú er alveg sama hvað hann gerii*, því að hann fær ekki nema einn slag í viðbót, og með því hefir Suður unnið sína sögn. Ef Suður hefði aftur á mótí spilað litlu hjarta í staðinn fyrir níuna,notar Vestur sexið og spilar gosanum, sem Suður verður að drepa með kóngin- um, og þá verður hann að lok- um að gefa tvo slagi. * * ¥ ♦ Piltur, sem hafði hlustaö á Egil, spurði hann hvort nokk- uð v’æri sameiginlegt með bridge og hnefaleikum. Egill var ekki frá því og þó ekki væru gefin högg undir hök- una, þá væri til nokkuð, sem kalla mætti „uppercut", og máli sínu til sönnunar sýndi hann eftirfarandi spil: Norður S. 98 5 4 H. 9 87 T. KDG L. D G 9 Vestúr S. ÁKD10 2 H. G 2 T. 876 L. K 7 2 Austur S. 7 3 H. D 6 T. 10 9 5 3 2 L. 8 6 5 4 Suður- S. G6 H. ÁK 10 5 43 T. Á4 L Á 10 3 Suður spilar hér einnig fjögur hjörtu og Vestur byrjar með því að taka á spaða Á og K. Austur kastar háu-lágu. og Vestur heldur þá áfram með D. Og nú er það Austur, sem gefur Súður „uppercut". Hann trompar D, efsta spilið, og notar hj artadrottninguna til þess að þvinga út hátt tromp hjá Suðri. Suðúr verður því aö nota kónginn, og þá fær Vest- ur tvo slagi í viðbót, á hjarta- gósa og laufkóng, sem er tap- slagurinn. En Sgill minn, ertu ekki of fljótur að láta Suður ganga i gildruna? Ég viðurkenni það, að tilraunin er lagleg, en þér yfirsést það, að ef Suður gef- ur lauf niður, þegar Austur trompar með drottningunni, þá vinnur hann spiliö. Þá er alveg sama hverju Austur spilar út, Súður tekur slaginn, spilar trompinu, og gefur síð- an síðasta laufið niður í tíg- ul. En dæmið er ágætt, og sýn ir vel, að oft er skammt á milli taps og vinnings í bridge. En nú var Egill búinn aö hella úr skálum vizku sinnar og þá datt mér í hug að leggja fyrir hann smádæmi, sem lesendur Tímans hafa ef til vill einnig gaman af að spreyta sig á. Auðvitað gat hann ekki ráðið þrautina, en honum fannst spilið næstum asnalega létt, þegar ég var búinn að sýna honum lausn- ina. Og nú er að vita hvort þið eruð betri en meistari Ég- ill. Spilið er þannig: Norður S. 10 9 3 2 H. Á D 5 T. Á D 5 L. Á K 2 Vestur S, — H. G 10 9 8 7 T. G 10 9 8 7 L. DG10 Austur S. D G H. K 4 3 2 T K 4 3 2 L. 987 Suður S. ÁK87654 H. 6 T. 6 L. 6 5 43 Vestur spilar út laufdrottn- ingu, en Súður spilar sjö spaða, og á því að fá alla slagina. Ef ykkur tekst ekki að ráða dæmið, er ráðningin hér á blaðsíðunni. •njzoq sunq jb jjia jSbs So ‘uij -JIÖ 'S aSJoao uuiuuBurBfjna -upuua ‘punjoxjBuiæpaSpuq unSæjj jijja ja iuiæp bjj3<j jnuuiA Jngns So SuojdjSBJ[ i jsuiaji jnjsaA unpuajs uias ‘g bjjbCij jBpds So UUISB b jnj{3j ‘ijSij UB -qis JBpds 'JBcImo.ij Jngns So ‘b uuiSupii jnjas .mjsnv 'tuun -SUIUJJOJP UBgtS JBIldS ‘uui -SB B JU5I3J ‘BJJBfq BCf JBIjdS jngns ’ijnBi jnjsnv jbjsbii ‘BJJBfq JBJSBII J11JS3A J3 •J3 JIJJ3 mas gBcf jæj jngns So Suojcj -jSB^í i jujjb jsmsii jnjsnv •jnpuajs tu3s ‘BunSuiujjojp -BJJBftJ So uuisb b jnjjsj ‘nSij uubij jBiids Btj -jnjsnv ?fq jnpoj uuunSUoii ua ‘.iBduiojj 3o nuiraraij UBgts jBgds ‘y ? Jmiaj So BjjBfq; JBpds j'ngns 'BjjBfti Jnjsnv jbjsbji ‘ijnBi jbjsbji jnjsaA J3 ■ijnBi BPIBIJ gB jngJSA UUUBIldS -J9UI JBUUV "IJSIAJ BJUBI JB -jsb3{ So BgBds JBiids jngns f-9 9 H 9 ’J, 9 'H f-9 9 'S •mgns 86 1 SfH 'I, SfH H — 'S' jnjsnv i 01 O 'T 6 010 'L 6 010 'H — 'S jnjsaA ZV H saý 'i sav 'H 'S jngjOM :SiuubiJ BCf J3 UBgBJS 'ipU3II UlSra B IUUI gnjs gicf gB StuuBcf ‘ranuuis ranjofj BgBds uBgts gntds So h gara a Jhbi gtdajp gtd; I GLEÐILEG JOL! Bókabúð Braga Brynjólfssonar. I GLEÐILEG JOL! |J Heildverzlun Árna Jónssonar GLEÐILEG JÓL! Barónsbúð, Hverfisgöíu 98. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Grund. GLEÐILEG JOL! GLEÐILEG JÓL! ! GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð Reykjavíkur. I GLEÐILEG JÓL! \ l I - { Verzlunin Vaðnes, Klapparstíg 30. { I GLEÐILEG JÓL! | 1 H.f. Rœsir, Skúlagötu 59. j GLEÐILEG JÓL! ! ! ■J ' , í Cafe Höll, Hressingarskálinn. | Nora-Magasin. j Á. Einarsson & Funk. {

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.