Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 9
Í93. blað. TfMINN, sunnudaginn 23. desember 1951. 9. GLEÐILEG JÓL! Trésmiðjan Rauðará, Sœnsk ísl. verzl- unarfélagið. GLEÐILEG JOL! GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Almenna byggingafélagið h.f. GLEÐILEG JÓL! Almennar tryggingar h.f. GLEÐILEG JOL! KARITAS Samband ísl. Samvinnufélaga. É í f I I I \ f f i Vinnuheimilið að Reykjalundi. | f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssen. | í 1 \ \ \ \ \ \ f í i j f í í Frh. af bls. 6. Síðan sneri hann sér að vígslugestum og mælti nokk- ur orð. — í dag eigum við hér fagra gleðistund, en enginn sér fram á veginn, svo að hann viti hvaða skuggar og hætt- ur kunna að bíða á leið þess- ara brúðhjón'a. Við vonum al.lt hið bezta, en munum það j líka á góðri gleðistundu, að í ofmikil yfirborðsvelgengni er - ekki öllum hent. Það er eins og höfundur lífsins sjái okk- ur breyskum og vanþroska það fyrir beztu, að erfiðleik- ar ýrnis konar haldi okkur vakandi. En munið það allt- af, ungu vinir, jafnt í blíðu sem stríðu, að samúo og kær- leikur gerir lífið bjart. Megi alltaí stafa mildri samúð frá ykkur á leiðir samferðamann anna fjær og nær. Hjálpið hvort öðru til þess og þá mun ykkur vel farnast: Ræða prestsins var ekki lengri. Séra Brynjólfur var ekki vanur að vera langorður. Þorbergur læknir var nú farinn að kynnast í héraðinu, hafði ýmislegt vel tekizt, og kunni vel við sig. í vígslulok _ svaraði hann ýmsum ræðum, f sem fluttar höfðu verið og f sagði þá meðal annars: — Það skiptast mjög á ljós og skuggar í starfi okkar íæknanna. Ég hefi enn stutta reynslu og litla, en svo mikla þó, að ég get sagt með góðri = samvizku, að það er unun að < f vera héraðslæknir hér. Það er Ijúft að njóta skemmtana- lífs, og þaðan eigum við góð- * ar minningar, en þegar mest reynir á og erfiðleikarnir eru mestir, sjáum við bezt hvað með mönnunum býr. Þá eru þeir stærstir. Þess vegna fær læknirinn flestum öðrum fremur að vera vitni að því, sem íegurst og stærst er i fari mannanna. Þess vegna er það eðlilegt, að læknarnir séu f mestu mannvinirnir, því að f engir ættu betur að þekkja ' fegurð , mannlífsins. í litlu héraði þekkir læknirinn fólk sitt og þaö er gott að mega vinna með því. Af þeirri reynslu, sem ég hef fengið, get ég ekki hugsað mér skemmtilegra starf en starf héraðslæknisins. ! GLEÐILEG JOL! 11 i Guðrún hét kona, sem um alllangt skeið hafði verið í Davíð Jónsson & Co. j! vist hjá sýslumannshjónun- j um og var í daglegu tali nefnd , Gunna sýslumannsins. Hún ’ GLEÐILEG JOL! Ingólfs-Cafe, Iðnó. | 'fylgdi nú húsinu og varð hjá x ! læknishj ónunum. Hún var ! ! ; komin nokkuð á sextugsaldur.1 f f- j Þegar kom nokkuð fram á f f (súmarið, fór Gunna sýslu- f | mannsins að tala úm það,! f ! að ekki væri allt með felldu j | í þessu húsi. Það voru óljósar j f ! dylgjur íyrst í staö. En svo i f , fóru fleiri að heyra högg og j GLEÐILEG JÓL! umgang, sem ekki var gott að skýra. Gunna sagði þá, að draugur gengi ljósum logum ’ í húsinu og það væri ekki bú- ið að bíta úr nálinni meö hann. Betur ao engin ósköp- Kassagerð Reykjavíkur. \ \ ! j in kæmu nú fyrir liann Þor- j ! hpre*. í I GLEÐILEG JÓL! LJtvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar. berg. Kvöld eitt í ágúst var lækn- ir ekki heima. Haiin hafði verið sóttur inn í Dali snemlna um daginn. Gunna hafði skfoppið til einhverra f f f kunningja sinna, svo aö frú- í in var ein heima. Hún sat í f dagstoíunni og lék á orgel f ærið lengi um kvöldið. Loks var hún orðin þreytt á bið- inni. Þá heyrði hún gengið um ganginn og inn í svefn- jiAim* I herbérgið.- Hún hugsaði sér, Verksmiðjan Fram. GLEÐILEG JOL! Alþýðubrauðgerðin h.f. j GLEÐILEG JÓL! Hansa sólgluggatjöld. f ! GLEÐiLEG JOL! Chemia h.f. Sterling h.f. GLEÐÍLEG JÓL! Active, íslenzk-erlenda verzlunar- félagið, Garðarstræti. GLEÐILEG JÓL! Ullarverksmiðjan Framtíðin. \ GLEÐILEG JOL! Verzlunin Arnes. GLEÐILEG JÓL! Slippfélagið í Reykjavík h.f. ! GLEÐSLEG JOL! Verzlunin Skúlaskeið, Skúlagötu 54. GLEÐILEG JÓL! j \ Raftœkjaverzlun Eiríks Hjartarsonar. ■W.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.