Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 1
! Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslt ími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 23. desember 1951. 293. blað JÓLAHEIMSÓKN Á PÓSTHÚSIÐ: Um 10 millj. póstsendinga fara árlega um hendur póstmanna I Reykjavík i Þaö er ekki víst aö fólk geri sér almennt grein fyrir því, hvað pósturinn á mikinn þátt í jólagleðinni. En það er á- reiðanlegt að engir nema þeir sem til þekkja gerá sér grein fyrir því, hvað póstmennirn- ir þurfa mikið að hafa fyrir því að koma/ hundruðum þúsunda af góðum jólaóskum til fólks í borgum og byggð- um landsins. Þess vegna er ekki úr vegi, að skyggnast svolítið inn i yeröld póststarf seminnar, serr| er svo ótrúlega mikilvægur ttáttur í okkar daglega lífi o$ störfum. Jólasvipur á pósthúsinu. Jólaannríkið er nú komið í algleyming á pósthúsum um víða veröld. Alls staðar eru póstmenn önniim kafnir viö aö lesa á bréf, taka við bréf- um og koma þeim til skila. Á pósthúsinu í Reykjavík er Pósthólfin eru 782 að tölu muna að gæta, þeir eiga þar jólaannríkið fyrir löngu haf- og þyrftu þau að vera marg-[ sendingar af pokum og böggl- ið, en þó er haröasta hriðin fallt fleiri, ef fullnægja ætti um í næstum því hvert ein- með jólapóst Reykvíkinga eft þör-f-inni í höfuðstaðnum, en asta skipti, sem þeir verða að ir í dag og á morgun, alveg þau létta aftur á móti starfikoma fljótt og vel til skila og þar til hátíðin sjálf gengur í póstburðarmannanna út um ! gera það miklu betur, en hægt garð. | bæinn. í fyrra voru látin í, er að búast við, þar sem unn- En pósthúsið í Reykjavík pósthólfin hálf önnur milljón hefir talsverða sérstöðu gagn póstsendinga ,en á sama tíma vart öðrum pósthúsum, því báru póstarnir út um bæinn Jólaösin í afgreiðslusalnum. Mannfjöldinn út úr dyrum. ÍMyndirtiar tók Guðni Þórðarson.) þar má heita að sé stanzlaust jólaannríki, eða svo virðist að minnsta kosti þeim, sem ekki er póstmaður og kemur þang- að fyrir forvitnissakir. Þar vinna um 80 starfsmenn við póstþjónustu, í erfiðum og alls ófullnægjandi húsakynn- um, sem byggð voru fyrir fyrra stríð fyrir póststarfsem- ina þá, en nú er hún sjö sinn- um meiri. Póststarfsemin hefir margfaldazt. Þegar pósthúsið tók til starfa í núverandi húsakynn- um 1914, var pósturinn ekki nema lítill hluti af því sem hann er nú. Árið 1920 voru ábyrgðarbréfin, sem fóru í gegnum hendur póstmanna í Reykjavík 51 þúsund að tölu, tvær milljónir bréfa og póst- sendinga. Er þá ótalinn sá póstur, sem látinn er inn til útsendingar í pósthúsið og póstur, sem að- eins fer hér í gegn til ann- arra landshluta. Alls eru póst- stöðvarnar á landinu 327, svo það er í mörg horn að líta fyrir póstmennina í áðal- pósthúsinu á landinu, þar sem miðstöð allrar póststarfsem- innar er samankomin. í fyrra sendu póstmenn- irnir póstafgreiðslur, sem urðu 16. 882 að tölu og til út- landa fóru 1685 póstsending- ar. — Þegar skip kemur að landi. Þegar skip kemur að landi, eða flugvél lendir, eiga póst- en í fyrra voru þau 295 þús- I mennirnir í gulasteinhúsinu und. I við Pósthússtræti þar hags- Bréf og blöff Iesin í sundur. ið er við jafn frumstæðar og erfiðar aðstæður og eru í póst húsinu í Reykjavík. Þar er engin loftbrú, þar sem engu hefir verið til sparað til að bæta þjónustuna. Því miður fyrir póstmennina og okkur borgarana, sem njótum góðs af og eigum mikið undir starfi þeirra. En vonandi horfir þetta líka til bóta, og að sjálf- sögðu hlýtur það að gera það. En hvað gerist þá er flug- vél, skip, eða langferðabill kemur með póst? — Jú, þá eru fimar hendur og snör augu fljótlega komin að verki. Sundúrlesturinn hafinn og hann hættir ekki fyrr en allt er komið á sinn stað, tilbúið fyrir póstburðarmenn og póst hólf, eða aðra pósta, sem lengra ætla að halda. Eftir settum reglum, en ekkert hamingju hjól. Pósturinn er lesinn sundur á fyrstu hæðinni. Þeir, sem hafa pósthólf á leigu fá sinn póst strax í hólfið sitt, en ann ar innanbæjarpóstur er flutt- ur upp á næstu hæð, þar sem langt tréborð er á milli tveggja sundurhólfaðra hring laga borða með númerum póstanná, sem bera út um bæ inn. Ókunnugir gætu haldið, að þeir væru komnir inn í einhverja spilastofu fjár- hættu manna suður í Monte Carlo, en slíkt skyldi engin halda, því póstborðið það er vettvangur nákvæmninnar, þar sem ekkert hamingjuhjól snýst, en hver hlutur fyrir fram ákveðinn, eftir köldum bókstafnum utan á blöðum og bréfum, hvort heldur þau flytja hjartnæmar tilfinning- ar elskenda, eða gráar og ljót-1 ar tilkynningar um reikninga og víxla, sem eru að því komn ir að falla. Póstmaðurinn hef- ir þá sérstöðu í lífinu, að hann þarf ekki að gera upp á milli manna, ekki að gera upp á milli hamingjunnar og sorg- arinnar. Þegar einhver talar illa um póstinn. Svo eru ýmsar aðrar deildir. Herbergi, þar sem ótal opnir pokar bíða eftir innleggi sínu og nöfn staða eru fest á tré- spjöldin og sýna hvert pok- arnir eiga að fara. Þetta er pósturinn út á land, sá sem til fellur í Reykjavík, kominn þar inn á pósthúsið, eða öðr- um stöðum á landinu, eða úr fjarlægum löndum og heims- álfum. Það er nákvæmt og vanda- samt verk, jafnvel að láta í svona poka póstsendingar, bréf og blöð, sitt úr hvorri átt inni, því ef eitthvað fellur inn um op, sem vísar því andstæða leið, er voðinn vís og einhver segir þá eitthvað ljótt um póstinn, sem líka oft kvað koma fyrir. Ábyrgðarpóstur, peninga- og annað slíkt nýtur sér- stakrar umönnunar og marg- faldrar skráningarskyldu. All ar slíkar sendingar eru færðar inn í bók við móttöku í af- greiðslusalnum, þar sem frí- merkin eru líka seld, gefnar unnlýsingar og leiðbeiningar þeim, sem ókunnugir eru og rata ekki í veröld póstembætt isins.og einnig t.ekið við venju legum pósti. Ábyrgðarpóstur er svo einnig skráður í öðru herbergi að salarbaki. Þes-ar bakiff verffur óþarft í Pósthúsinu. Ef maður hættir annars á það að fara upp á aðra hæð stofnunarinnar með lyftu skriflinu, sem stundum hvað stanza á miðri leið og stund- um detta niður í kjallara, er þar svo sem ýmislegt að sjá, sem venjulegan mann hafði ekki órað fyrir. Þar eru á ein- um stað öll bréf út á land og til útlanda lesin sundur og stimpluð, þau sem þess þurfa (Framhald á bls. 12). Raðaff í pósthólfin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.